Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 20
5,0%* – Peningabréf Landsbankans www.landsbanki.is Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun 01.02.2004–29.02.2004 á ársgrundvelli. Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans eða í síma 560 6000. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 39 23 3 /2 00 4 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 39 23 3 /2 00 4 VIÐSKIPTI Í KAUPHÖLL ÍSLANDS * Gengi bréfa síðustu sjö daga. 6,9% -1,4% -1,6& 15,2% 8,9% Mesta hækkun (%)* * Gengi bréfa síðustu sjö daga. Mesta lækkun (%)* Mesta veltaGrandi hf. Kaldbakur hf. Fyrirtæki Velta síðustu sjö daga Flugleiðir hf. 1.658 milljónir Kaupþing Búnaðarbanki hf. 852 milljónir Landsbanki Íslands hf. 778 milljónir mán. þri. mið. fim. fös. á su nn ud eg i V ið sk ip ta fr ét ti r 25 20 15 10 5 0 -5 Medacare Flaga hf. Kögun hf. Þormóður rammi - Sæberg hf. Sigurður G. Guðjónsson, for-stjóri Norðurljósa, gagnrýnir harðlega Jón Ólafsson, fyrrum stjórnarformann og aðaleiganda félagsins, í skýrslu sinni til hlut- hafa. Þar rekur hann hvernig Jón hafi fyrst og fremst unnið að því að tryggja eigin stöðu í félaginu í stað þess að vinna að því að bjarga félaginu út úr þeim fjár- hagskröggum sem voru nálægt því að steypa félaginu í gjaldþrot á haustmánuðum 2003. Jóni hvergi treyst Staða Jóns Ólafssonar í ís- lensku viðskiptalífi var orðin slík að bankar og fjármálastofnanir höfðu lítinn áhuga á að eiga við hann viðskipti og treystu honum ekki sem gagnaðila í samningum. Þrátt fyrir þetta neitaði Jón lengi vel að taka ráðleggingum um sölu á Norðurljósum til annarra Ís- lendinga og mun hafa talið að slík sala fæli í sér uppgjöf. Einungis með því að skilyrða kaupin þannig að allar aðrar eignir hans á Íslandi yrðu að vera hluti af sölunni var hann reiðubúinn að láta stjórn félagsins af hendi til annarra Ís- lendinga. Þetta skilyrði mun hafa valdið stjórnendum miklum vand- ræðum þar sem með því var verið að tryggja hagsmuni sem voru Norðurljósum sjálfum, og starfs- mönnum þess, algjörlega óvið- komandi. Í skýrslu segir að Jón hafi fallist á að selja Jóni Ásgeiri Jóhann- essyni hlut sinn í Norðurljósum með þessum skilmálum. Að mati Sigurðar G. var Norðurljósum þannig bjargað á síðustu metrun- um áður en félagið færi í gjaldþrot. Samþykkti sölu á veitingahúsi Í frásögn Sigurðar segir að á fundi hans og Jóns Ólafssonar á veitingastaðnum Apótekinu fimmtudaginn 6. nóvember hefði komið fram að stjórnarformaður- inn væri tilbúinn að selja hluti í Norðurljósum „ef hann gæti jafn- framt losnað við aðrar eignir sem hann eða félög á hans vegum ættu hér á landi“. Beint í kjölfar þessa átti Sig- urður G. fund með Jóni Ásgeiri Jóhannessyni að morgni laugar- dagsins 8. nóvember. Sigurður segir að ástæða þess að rætt hafi verið við Jón Ásgeir hafi verið sú að hann hefði í júlí lýst áhuga á því að kaupa hluti í Norðurljósum og í október velt upp hugmyndum um endurfjármögnun í óformleg- um viðræðum. Sama kvöld og fundur Jóns Ásgeirs og Sigurðar G. átti sér stað sendi Jón Ásgeir tilboð til Jóns Ólafssonar sem leiddi til þess að fimm dögum síð- ar var undirritaður í Lundúnum samningur milli þeirra tveggja. Varða við leikaraskap Í tölvupóstum, sem Sigurður birti ásamt skýrslu sinni í vikunni, koma fram ítrekaðar viðvaranir til Jóns og annarra stjórnar- manna í félaginu við því að beita leikaraskap fyrir sig í til- raunum til bjargar félaginu. Þegar fregnir bárust af því að breskur fjármálamaður að nafni Marcus Evans hefði 6 3 0 -3 -6 -9 -12 -15 mán. þri. mið. fim. fös. Sigurður G. gerir upp við Jón Ólafsson Í ársskýrslu Norðurljósa frá 2003 var ekki aðeins að finna fjárhagslegt uppgjör félagsins heldur einnig persónulegt uppgjör forstjórans við fyrrum stjórnarformann. Sigurður G. segir að Jón Ólafsson hafi á engan hátt haft hagsmuni félagsins að leiðarljósi og voru tilraunir hans um endurfjármögnun Norðurljósa algjörlega ómarkvissar. FR RÉ TT AB LA Ð IÐ /P JE TU R SÖGUFRÆG LJÓSMYND Jón Ólafsson stígur frá borði einkaþotu sem sótti hann til Lundúna að morgni 13. nóvember. Hann kom til landsins til þess að ganga frá samningum um sölu á öllum eignum sínum hér á landi. SIGURÐUR G. GUÐJÓNSSON Forstjóri Norðurljósa gagnrýnir harðlega vinnubrögð fyrrum stjórnarformanns félagsins í ársskýrslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.