Fréttablaðið - 21.03.2004, Qupperneq 44
44 21. mars 2004 SUNNUDAGUR
Til leigu 177 fm íbúð/skrifstofa á
4. hæð, efstu, í miðborginni.
Íbúðin skiptist í stórar samliggj-
andi stofur með góðri lofthæð,
stórt eldhús með ALNO innrétt., 2
rúmgóð herbergi, baðherb. auk
þvottaherb. og geymslu. Suður-
svalir. Stórkostlegt útsýni. Lyfta í
húsinu. Getur einnig hentað sem
skrifstofa. Nánari uppl. á skrifstofu
Hverfisgata-
íbúð/skrifstofa
Til leigu
Íbúðin er 3ja herb
107,2 m2 í mjög
snyrtilegri og
nýlega klæddri
blokk auk góðs
31,3 m2 stæðis í
lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er öll mjög snyrtileg og
einstaklega vel með farin.
Áhv eru 9,2 í húsbr verð 13,9.
Endilega kíktu við í dag milli 14:00 og 16:00.
Í dag er opið hús hjá Ólöfu
í Dalseli 38, 2. hæð.
www.nethus.is Ragnar Thorarensen
Löggiltur fasteignasali
Elín D. W. Guðmundsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Matthildur tekur á móti gestum milli
kl. 12:00-15:00 í dag. Sími 898-9607
Bæjarlind 6 • 201 Kópavogur
Sími: 575 8800 • Fax: 575 880
Stærð eignar:
Herbergjafj:
Brunab.mat:
Byggingarár:
Bílskúr:
Verð:
69,5 m2
2ja herb.
13 millj.
1990
Stæði í bílag.
13,9 millj.
OPIÐ HÚS
Skúlagata 40B íb. 3201
Þjónustuíbúð aldraðra
Matthildur tekur á móti gestum milli
kl. 12:00-15:00 í dag. Sími 898-9607
OPIÐ HÚS
Njálsgata 86, 3 hæð
Glæsileg 2ja herbergja íbúð
52.9 fm á þriðju hæð (efstu) í
hjarta Reykjavíkur. Þetta er
falleg eign á góðum stað.
Njálsgata 86
Stella Ragna tekur á óti gestum í dag milli kl. 15 og 17.
Opið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
KRÍUÁS 5 STÓRGLÆSILEG 112,8 fm 4ra herbergja NEÐRI
SÉRHÆÐ í nýlegu fjórbýli. SÉRINNGANGUR. Gegnheilt parket.
GLÆSILEGAR ALNO INNRÉTTINGAR. Stór verönd með skjólveggj-
um. GLÆSILEG OG VÖNDUÐ EIGN Í ALLA STAÐI. Verð 18,4 millj.
Sveinbjörn og Hanna (s: 861-4108) taka á móti gestum
kl. 14-17 í dag. VERIÐ VELKOMIN 2388
SLÉTTAHRAUN 23 BJÖRT OG FALLEG 85,5 fm 3ja
herb. ENDAÍBÚÐ á 2. hæð ásamt 23,1 fm BÍLSKÚR, samtals 108,6
fm í góðu fjölbýli. Hús í góðu ástandi. SUÐURSVALIR, FALLEGT ÚT-
SÝNI. Verð 13,1 millj.
Jón Þór og Oddný (s: 660-1005) taka á móti gestum á milli kl.
14-17 í dag. VERIÐ VELKOMIN. 2333
Glæsileg 3ja herb. ca.
92fm íbúð á efstu hæð
ásamt ca. 28 fm bílskúr.
Mikið útsýni og
golfvöllur í göngufæri.
Íbúðin skiptist í:
flísalagða forstofu með miklu skápaplássi (kirsuberja),
hol, stofu og borðstofu, eldhús með sérsmíðaðri
innréttingu. Tvö svefnherbergi Þvottahús er innaf
baðherbergi. Laus í maí. V. 15,4 m.
OPIÐ Á LUNDI LAU. OG SUN. FRÁ KL. 12-14
BARÐASTAÐIR 15,
OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-16 Í DAG
fast/eignir
Boðagrandi 2, 2. hæð
Opið hús milli 14.00 og 16.00 í dag
Glæsileg 83,5 fm, 2-
3ja herbergja íbúð á
annari hæð í álklæddri
lyftublokk. Íbúðin
skiptist í forstofu,
gang, baðherbergi,
herbergi, eldhús,
þvottaherbergi, stofu
og tvennar svalir.
ÝFlísalagða forstofu
með fataskáp. Gangur
er flíslagður. Baðher-
bergi er flísalagt, steyptur sturtuklefi með mósaíkflísum og góður skáp-
ur. Svefnherbergi er flísalagt með stórum fataskáp, rúmgott. Stofan er
opin og björt, útgengt á vestur svalir. Eldhúsið er flísalagt með fallegri
dökkri eldhúsinnréttingu, flísar á milli skápa, borðkrókur. Úr eldhúsi er
útgengt á suðursvalir. Þvottaherbergi innaf eldhúsi, er einnig notað í
dag sem vinnuherbergi. Falleg halogen lýsing er á gangi, baðherbergi
og eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla.
Stæði í bílageymslu fylgir íbúð. Góð eign sem vert er að skoða.
Ásett verð er 14,9 millj. 4536 Kristján sýnir s.694-3622
Björn Þorri Viktorssson.
héraðsdómslögmaður og lögg. fasteignasali.
Karl Georg Sigurbjörnsson.
hæstaréttarlögmaður og lögg. fasteignasali
–Örugg faste ignav iðsk ipt i !
Suðurlandsbraut 4a - 108 Reykjavík Fax 533-4811 - midborg@midborg.is
Sími 533-4800
Opið mán.–fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14
Allar eignir á netinu: www.midborg.is
SUÐURLANDSBRAUT www.remaxsudurlandsbraut.is
Hrafnhildur Bridde
lögg. fasteignasali
Pétur Kristinsson
lögg. fasteignasali
ATVINNUHÚSNÆÐI
OG FYRIRTÆKI!
Öflugt fyrirtæki óskar eftir glæsilegu ca. 800-1000 fm skrifstofuhúsnæði til kaups með
góðri aðkomu og bílastæðum. Æskileg staðsetning er stór/Reykjavíkursvæðið.
Vantar fyrir öfluga fjárfesta og byggingarmeistara, byggingarlóðir (blokkar, raðhúsa,ein-
býlishúsa og verslunarlóðir) á stór Reykjavíkursvæðinu.
Er með kaupendur af góðum skrifstofu, iðnaðar og atvinnuhúsnæðum, skoða og verð-
met samdægurs.
Fyrirtæki óskast:
Öflugri matvöruverslunarkeðju vantar góðar matvöruverslanir til kaups. Mjög trautir aðilar
Fyrirtæki til sölu:
• Er með til sölu glæsilegan matsölustað miðsvæðis í Reykjavík Staðurinn hefur aldeilis slegið í
gegn. Frábært tækifæri fyrir fjárfesta og eða matreiðslumeistara.
• Er með á skrá öflugt hótel í miðbæ Reykjavíkur. Hótel er mjög þekkt og með fína viðskiptavild
• Var að fá til sölu glæsilegan söluturn sem rekinn er í eigin húsnæði. Fyrirtækið er staðsett hjá öfl-
ugum framhaldsskóla og er með fína viðskiptavild. Toppdæmi....
• Var að fá í sölumeðferð þekkt veitingahús sem staðsett er í miðbæ Reykjavíkur. Fyrirtækið er rek-
ið í leiguhúsnæði og er vel tækjum og búnaði búið í alla staði. Þarna er á ferðinni veitingastað-
ur með gífurlega mikla möguleika.
• Er með í sölumeðferð mjög öflugan söluturn með grilli, íssölu, bakari, myndböndum og ýmsu
öðru ásamt bílalúgum. Um er að ræða fyrirtæki í miklum vexti.
Kristinn R.Kjartansson, sölustjóri
RE/MAX-Suðurlandsbraut 12
5209312-8972338