Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.04.2004, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 10.04.2004, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 10. apríl 2004 21 www.kbbanki.is Árlega veitir KB banki 15 styrki til námsmanna í Námsmannalínunni. Hver styrkur nemur 200.000 krónum. N O N N I O G M A N N I Y D D A • N M 1 1 4 9 8 / S IA .I S ÞÚ ERT FRÁBÆR! NÁMSMANNALÍNA KB BANKA Nánari upplýsingar og umsóknarform má finna á www.namsmannalinan.is. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2004. Þetta er ein leiðKB banka til aðstyrkja námsmenn Styrkir eru veittir til: Útskriftarnema á háskólastigi innanlands. Námsmanna á háskólastigi erlendis. Þetta er önnur le ið 30. OG 31 MAÍ Korn Hvað: Ein vinsælasta þungarokksveit síð- ustu ára og frum- kvöðlar nu-metals Smellir: Falling Away From Me, Chi, No Place to Hide o.fl. Hvar: Laugardalshöll Hver flytur inn: Opið (Kári Sturluson og Björn Steinbeck) 24. JÚNÍ Deep Purple Hvað: Ein áhrifamesta rokksveit áttunda ára- tugarins Smellir: Smoke on the water, Hush, Lazy o.fl. Hvar: Laugardalshöll Hver flytur inn: Concert (Einar Bárðar- son) verið hefur,“ segir Kári. „Það er óvenjumikið í gangi – svona nett laxeldisstemning og loðdýrarækt. Það verður spennandi að sjá hvernig árið á eftir að ganga á öll- um þessum vígstöðvum. Ég vona að þetta verði ekki til þess að þessi sena deyi út eins og loðdýra- ræktin gerði á sínum tíma sökum offramboðs. Þá var kannski einn að gera það ágætt en aðrir sáu of- sjónum yfir því sem hann var að gera án þess að vita út á hvað hlut- irnir gengu.“ „Nú eru fleiri aðilar að standa fyrir tónleikum og ég veit ekki hvað markaðurinn þolir. Árið er svolítil prófraun á það,“ segir Kári. Vantar sal Kári segir að aðsókn á tónleika hafi gengið mjög vel síðustu ár. „Það er greinilegt að tónlist ber höfuð og herðar yfir aðra skemmtun í landinu og þá sérstak- lega hjá þeim aldurshópi sem þessir konsertar eru stílaðir inn á – frá 10 til 35 ára. Þetta er það sem fólkið í landinu fílar og mér þykir mjög furðulegt hvað ríki og borg gera lítið fyrir þennan markað, samanber klassískt tónlistarhús fyrir þúsund manna elítu sem á að byggja fyrir marga milljarða. Á meðan er bráð vöntun á sal sem myndi hýsa 1500-2000 manns. Við gætum verið að upplifa fínustu listamenn í hverjum mánuði ef við hefðum slíkt húsnæði. Við höf- um ekki tækifæri á að halda þan- nig tónleika í dag því skemmti- staðirnir í Reykjavík eru of litlir.“ Þjóðsögur um vinsældir Ís- lands Ýmsar skýringar hafa gengið manna á milli hví tónleikum er- lendra hljómsveita hafi fjölgað svo mikið á síðustu árum. Ein er sú að Ísland sé orðið svo vinsælt hjá stórstjörnunum. Kári segir það hins vegar einungis hálfan sannleikann. „Tónleikar síðustu ára hafa gengið mjög vel og fyrir vikið hefur opnast nýr markaður fyrir hljómsveitirnar innan Evr- ópu. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta bara viðskipti hjá sveitunum,“ segir Kári og bendir máli sínu til stuðnings að hljómsveitin Linkin Park hafi spáð í að koma hingað til lands en hætt við vegna þeirra gríðarlegu vinsælda sem hljómsveitin njóti í Bandaríkjunum. „Sveitin ákváð að spila aðeins á fjórum tónleik- um í Evrópu enda ganga viðskipt- in hjá þeim mun betur í Banda- ríkjunum og þeir vilja frekar eyða tíma sínum í að sinna þeim vænlega markaði. Hitt er svo annað mál að þær sveitir sem ég og Björn höfum þjónustað hér í gegnum tíðina hafa allar verið mjög ánægðar, sem er hið besta mál að sjálfsögðu.“ Kári hefur ekki útilokað frek- ari tónleika á árinu en ætlar lík- lega að bíða með þá fram á haust. „Ég held að sumarið sé orðið ágætt.“ kristjan@frettabladid.is ið mikla 2004 Þetta er ekki eins gróðavænlegt og það lítur út fyrir í fyrstu. ,, SUGERBABES Þær sátu ekki alla tónleikana - þvert á móti stigu þær fjörugan dans. KÁRI STURLUSON 8. APRÍL Sugababes Hvað: Vinsælasta stúlknasveit Breta í augnablikinu sem var ekki búin til af fyrirtæki og taka þátt í eigin lagasmíðum Smellir: Overload, Look at me o.fl. Hvar: Laugardalshöll Hver flytur inn: Ísleifur Þórhallsson BÚNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.