Fréttablaðið - 10.04.2004, Síða 37

Fréttablaðið - 10.04.2004, Síða 37
LAUGARDAGUR 10. apríl 2004 29 Hringdu í síma 800 7000 eða komdu í verslun Símans og fáðu þér heimasíma á tilboði, aðeins 1.950 kr. Heimilissíminn – ódýrari og öruggari símaþjónusta. Leyfðu þér að spjalla. Mínútuverð á kvöldin og um helgar er aðeins 1,09 kr.* milli heimilissíma.* In na n ke rf is o g að ei ns 0 ,9 3 kr . m ín út an m .v . v in i o g va nd am en n in na nl an ds . N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 1 8 6 8 borginni Til leigu Þarna var útibú Íslandsbanka til húsa. Heilbrigðisráðuneytið flutti úr þessu húsi á dögunum. Fjölmörg fyrir- tæki hafa að- stöðu í þessu húsi en neðsta hæðin er laus. Hér hafa nokkrir veit- ingastaðir ver- ið til húsa í gegnum árin. Austurstræti 10 Líkamsræktarstöðin Planet City var opnuð íþessu nýja húsi fyrir nokkrum árum en síðar urðu eigendaskipti og nafni stöðvarinnar breytt í Planet Reykjavík. Henni var lokað um mitt ár í fyrra og hefur húsnæðið staðið autt síðan. ■ Bankastræti 5 Í þessu húsi var Verslunarbank-inn til margra ára og svo Ís- landsbanki. Útibúi hans í húsinu var lokað árið 2001 og síðan hefur það hýst ýmsa starfsemi til skemmri tíma, t.d. sýningar og kosningaskrifstofu. ■ Top shop-húsið í Lækjargötu Húsið var reist á rústum Nýja bíós og þar vartískuvöruverslunin Top shop rekin um skeið. Húsið þótti of stórt fyrir starfsemina og því var versluninni lokað í ársbyrjun 2003. Síðan hefur húsið staðið autt, ef undan eru skildar nokkrar vikur sem Samfylkingin leigði það undir kosningamiðstöð. ■ Landsbankahúsið við Laugaveg 77 Nú um páskana flyst megin-hluti starfsemi Landsbankans úr húsinu og niður í Kvos. Áfram verður útibú bankans á jarðhæð- inni og verðbréfaafgreiðslan verður þar í nokkrar vikur til við- bótar. Efri hæðunum er enn óráð- stafað. ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.