Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 1. maí 2004 KRUMMI Krummi, söngvari rokkaranna í Mínus. Að sjálfsögðu síðhærður og ber að ofan en hvorki með krullur né ennisband. Villtur er hann samt á sviði og tattóverað- ur að auki eins og Axl Rose. JENS ÓLAFSSON Jens Ólafsson, söngvari Brain Police, skeggjaður með sítt hár og í miklu stuði. Sukkið og svæs- in sviðsframkoman er ekki langt undan. ALBERT HAMMOND JR. Albert Hammond Jr., gítarleik- ari The Strokes, kæruleysisleg- ur með dökkt krullað hár og sígarettu í munni. Engin nýtíska þarna á ferðinni. Enn ein sönnun þess að rokktískan gengur í hringi. N Ú TÍ M IN N ROKKHETJUR 2004 Kjallaranum og Flónni, sem voru vinsælar tískubúðir hér á landi upp úr miðjum níunda áratugn- um. „Það var svolítið rokkuð tíska, svona rokkpönk svipað og er núna í gangi. Ýmislegt sem var til þá myndi ganga vel núna.“ Hildur segir að hringrás almennu tískunnar sé alltaf að styttast vegna þess að ekkert nýtt sé þar að finna. „Það er alltaf verið að sækja í gömlu tímana. Það er ekki langt síðan pönkið var með öðrum áherslum og það er ekkert rosalega langt síðan angi af diskóinu var í gangi. Það er eins með rokkið. Þetta er ekki alveg „hardcore“ tíska heldur með sixtísáhrifum eins og frá hippa- tímabilinu. Jim Morrison fer út í Jimi Hendrix og það verður ein- hver blanda, svona frekar „liber- al“ töffaradæmi,“ segir Hildur. „Eins og Krummi í Mínus sem er þessi geðveiki rokkaratöffari. Síðan er hann í einhverjum tígrisdýraskyrtum. Þetta er blanda sem ég myndi segja að væri sixtís og seventís, þegar fólk er að fara úr hippanum yfir í eitís tímabilið.“ Almennt segir Hildur að miklar andstæður séu ráðandi í tískunni í dag, annars vegar rómantík og hins vegar rokk. Þessar stefnur séu svolítið ýktar í hvora áttina. Hún er ekki á því að rokktískan muni renna sitt skeið á næstunni. „Hún verð- ur eitthvað áfram og mér finnst eins og partur af henni standi alltaf yfir. Annars veit maður aldrei hvað kemur næst.“ eftir hring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.