Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 59
Leikarinn Michael Biehn,sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Term- inator-myndinni, hefur verið kærður af rússnesku kvik- myndafyrirtæki fyrir að vera drukkinn í vinnunni. Biehn var ráðinn til Rússlands til þess að leika í mynd, en var víst svo ölvaður meðan á tökum stóð að hann var þvöglumæltur auk þess sem hann á að hafa átt erfitt með að standa í lappirnar. Ekki bætti úr sök að hann reyndi sífellt við stúlk- urnar sem unnu á tökustaðnum. Sjónvarpsleikarinn KelseyGrammer blótaði sjónvarpsá- horfendum sem horfa á raunveru- leikasjónvarpsþætti illi- lega í nýlegu viðtali. Hann benti á að helsta ástæða þess að sjón- varpsstöðvarnar fram- leiða slíka þætti vera að fólk nyti þess að horfa á þá. Hann lýsti raunveruleikasjón- varpsþáttum sem „heimildarmynd- um um fólk að hegða sér illa“ og sagði það miður að fólk skyldi samsvara sér með því. Arnold Schwarzenegger er áleiðinni til Ísraels til þess að hvetja íbúa á Vesturbakkanum til meira umburðarlyndis. Arnold verður viðstaddur opnunarhátíð á safni sem tileinkað er umburðarlyndi. Arnold er greini- lega merkilega ólíkur föður sínum sem var hermað- ur í SA- sveitum nasista. LAUGARDAGUR 1. maí 2004 47 DAWN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 2 og 4 M/ ÍSL. TALI Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... HHH1/2 kvikmyndir.com HHH SV MBL Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 12, 2 og 4 Íslenskt tal SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt! FRUMSÝNING SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Hádegisbíó: 400 KR. Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. HÁDEGISBÍÓ · 400 KR. MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com 800 7000 - siminn.is í símann þinn Allt umbíó Sendu SMS: kvik skra í 1848 Frekari upplýsingar á www.siminn.is. Vertu áskrifandi að því sem skiptir máli. Fáðu topplista og frumsýningar reglulega í símann þinn. Hvert SMS kostar 9 kr. Dulkóðun Islandia Vertu öruggur á internetinu www.dulkodun.is af fólkiFréttirMótmælir apadrápi KVIKMYNDIR Leikarinn John C. Reilly gekk nýverið út af tökustað mynd- arinnar Manderlay eftir danska leikstjórann Lars von Trier til að mótmæla drápi á apa fyrir eitt at- riðanna. „Við reyndum að nota brúðu í staðinn fyrir lifandi apa en það gekk ekki upp. Þess vegna var talað við dýralækni og hann lét okkur fá apa sem átti hvort sem er að aflífa,“ sagði talsmaður myndarinnar. „Vegna myndarinnar fékk hann að lifa tveimur mánuðum lengur en hann annars hefði gert. Dauði apans truflaði aðra leikara myndarinnar ekki.“ Reilly er þekktastur fyrir hlut- verk sín í myndunum Chicago, Magnolia og Gangs of New York. Meðleikarar hans í Manderlay eru meðal annarra Willem Dafoe, Bryce Howard, Danny Glover og Chloe Sevigny. Myndin gerist í Suðurríkj- um Bandaríkjanna á fjórða áratugn- um og lýkur tökum innan skamms. ■ BLESS John C. Reilly var nóg boðið og gekk út af tökustað Manderlay. Níu Hringadróttinsplötur á leiðinni TÓNLIST Til stendur að gefa út níu plötur með tónlistinni við The Lord of the Rings-þríleikinn en hingað til hefur aðeins ein plata verið gefin út fyrir hverja mynd. Að sögn Howard Shore, sem vann Óskarsverðlaunin fyrir tón- listina, er stefnt að því að gefa út alla tónlistina úr myndunum en ekki aðeins lítinn hluta eins og hingað til. Gefnar verða út tvær plötur með tónlist úr fyrstu mynd- inni, þrjár plötur úr annarri og jafnmargar úr þeirri þriðju. Goll- um’s Song, lag Emiliönu Torrini, verður væntanlega þar að finna. Á níundu plötunni verður síðan efni sem ekki fékk að heyrast í mynd- unum. ■ GOLLUM Gollum’s Song verður væntan- lega að finna á einni af plötun- um níu úr Hringadróttinssögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.