Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 58
46 1. maí 2004 LAUGARDAGUR DAWN OF THE DEAD kl. 10.30 B.i. 16 CAT IN THE HAT kl. 2 og 4STARSKY & HUTCH kl. 8 SCOOBY DOO 2 kl. 2 og 4 m. ísl. tali SCOOBY DOO 2 kl. 4 og 6 m. ensku tali HIDALGO kl. 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND kl. 3 ÍSL. TALSÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 2.45 og 8 TAKING LIVES kl. 8 og 10.05 B.i. 16 WHALE RIDER kl. 3 og 6 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND kl. 2, 4 og 6 Íslenskt tal Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! LES INVASION BARBARES kl. 10.20 SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 16 Sýnd kl. 2 og 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. HHH H.L. Mbl. Sýnd kl 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com HHH SV MBL Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 3 og 5 Íslenskt tal SÝND kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 HHH1/2 Skonrokk HHH1/2 HL, Mbl HHH1/2 JHH, kvikmyndir.com BAFTA verðlaunin: Besta breska myndin Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ HHHH ÓÖH, DV „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta “idolið” sitt!SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 Mögnuð mynd byggð á önnum atburðum með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the Caribbean), Naomi Watts (The Ring), Heath Ledger (A Knight’s Tale), og Óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine). Mögnuð mynd byggð á önnum atburðum með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the Caribbean), Naomi Watts (The Ring), Heath Ledger (A Knight’s Tale), og Óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine). Frá leikstjóra The Hitcher Hinn frábæri Jim Caviezel (Thin Red Line, High Crimes og Passion of the Christ) er mættur í svakalegum spennutrylli með mögnuðum bílahasaratriðum. Blóðþyrstur raðmorðingi á 1972 El Dorado drepur konu hans. Eltingaleikurinn hefst fyrir alvöru þegar hann ákveður að hefna dauða hennar! HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 m. ísl. tali …er með gjöfina Leikarinn Pierce Brosnan segistvera spenntur fyrir því að leika í endurgerð Quentin Tar- antino af Casino Royale. Upprunalega myndin er gerð eftir fyrstu sögu Ian Flemming um njósnarann James Bond. Myndin, sem kom út árið 1967, var þó gerð fyrir utan Bond-bálkinn og þykir Tarantino hún vera frekar slöpp. Hann er þó mikill aðdáandi Bonds og vill fá tækifæri til þess að reyna lífga upp á seríuna. Milljarðamæringurinn DonaldTrump, sem er nú orðinn sjónvarpsstjarna í raunveruleika- þætti, bað kærustu sinnar á dögunum fyrir framan myndavélarnar. Stúlkan heitir Melania Knauss og er fyrirsæta frá Slóveníu, og líka 28 árum yngri en hann. Hún sagði „já, takk“ og fékk í staðinn stærðar- innar demantshring. Hún verður þriðja eiginkona Trumps. Maður sem er grunaður um aðvera elta Britney Spears á röndum var handtekinn á dögun- um eftir að hann braust inn á heimili föður hennar í Los Angeles. Maðurinn er 25 ára Kanada- búi sem er grun- aður um að hafa gert sér ferð til borgarinnar sér- staklega til þess að komast nær átrúnaðargoði sínu. Þetta er víst í annað skiptið sem maðurinn er handtekinn á landareign pabba Spears. af fólkiFréttir Malkovich er Voldemort KVIKMYNDIR Stórleikarinn John Mal- kovich hefur tekið að sér hlutverk hins illa galdramanns Lord Volde- mort í fjórðu myndinni um Harry Potter. Voldmort verður að hluta tölvuteiknaður í myndinni en því lengra sem líður á hana verður hann mannlegri. Í fyrstu er per- sónan of veikgeðja, og týnd í illsku sinni, að hún nær ekki að breyta sér í mannveru. Undir lok myndar- innar verður Voldemort orðinn sterkari og tekur hægt og bítandi ásjónu Malkovich. Það voru dætur leikarans, sem eru 12 og 13 ára, sem hvöttu pabba sinn til þess að taka hlutverkið að sér. Þær eru báðar miklir aðdáend- ur bókanna og gátu, af einhverjum ástæðum, vel séð pabba sinn fyrir sér í hlutverki illmennisins. Leikstjóri fjórðu myndarinnar verður Mike Newell en mexíkóski leikstjórinn Alfonso Cuaron leggur nú lokahönd á þriðju myndina, Harry Potter og fanginn frá Azkaban, sem verður frumsýnd hér á landi 4. júní næstkomandi. ■ JOHN MALKOVICH Þykir fullkominn í hlutverk Lord Voldemort. Er eðal leikari og getur sýnt á sér sína dökku hliðar þegar þess er krafist. SÓLVEIG FRANKLÍNSDÓTTIR Óánægð með skipulagningu á miðasölu á sýningu Cortés og segir tvíbókað í sæti. Sætavandkvæði á Cortés Þetta eyðilagði fyrir mér sýning-una,“ segir Sólveig Franklínsdótt- ir, sem lenti í því á sýningu Joaquin Cortés í fyrrakvöld að þegar hún ætlaði að ganga til sætis uppgötvaði hún að annað fólk sat í sætinu hennar. „Ég var ágætlega ánægð með sýning- una en fyrir nokkrum mánuðum var auglýst miðasala á þessa sýningu og ég fór á midi.is og keypti miða, fremst við sviðið fyrir miðju á netinu. Ég var ekkert að spá í þetta fyrr en ég mætti um hálf átta og labbaði inn þeg- ar flestir voru að fara inn og þá kom í ljós að það sat fólk í sætinu mínu.“ Sverrir Rafnsson hjá Kisa efh., sem stendur fyrir sýningunni, segir þá harma þetta mjög ef fólk var óánægt en það hafi ekki verið tví- bókað í sæti. Salnum hafi verið skipt í þrjú svæði; hægri, miðju og vinstri og vandamál hafi komið upp vinstra megin. „Fólk var að ganga inn í salinn mjög seint og áttaði sig ekki á því að sömu númer voru merkt sitt hverju svæðinu og settust því í röng sæti. Það var nóg af sætum og við vorum með tuttugu manns í sætavísum niðri. Ef fólk hefði sýnt biðlund og leyft okkur að útskýra og jafnvel komið svolítið fyrr hefði þetta verið allt í lagi. Þetta væri heldur ekkert mál ef við hefðum tónleikahús þar sem sæt- in væru föst en fólk bara tók stólana og færði í gangveginn. Í Laugardals- höllinni hefur undantekningarlaust verið vesen með sæti því fólk kemur seint og vill fá sæti strax. En við endurgreiddum tíu miða hjá þeim sem voru óánægðir.“ Sólveig segir að það geti vel verið að eitthvert vesen hafi myndast við það að fólk hafi bara gripið einhverja stóla en í hennar tilfelli hafi það ekki verið að fólk hafi setið í röngum stól- um. „Ég fékk að skoða miðana hjá því fólki sem sat í mínum sætum og þeir voru nákvæmlega eins og mínir. Í kringum mig voru ofboðslega margir að kvarta yfir þessu sama og ég þori að skjóta á að allvega fjörutíu manns í kringum mig hafi lent í þessu. Sæta- vísur höfðu ekkert um þetta að segja og það fannst bara dyravörður þarna frammi. Hann var mjög kurteis en réði engu heldur. Það varð úr að það var bætt við einhverjum klappstól- um, fólk sat aftast og einhverjir fengu endurgreitt. Alveg óháð peningunum var þetta leiðinlegt en ég keypti dýrustu miðana og sat svo annars staðar.“ ■ KVIKMYNDIR Leikarinn Billy Bob Thornton hefur tekið að sér aðal- hlutverkið í kvikmyndinni „The Bad News Bears,“ sem er endurgerð myndar frá árinu 1976 með Walter Matthau í aðalhlutverki. „The Bad News Bears“ fjallar um þjálfara yngri flokka liðs í hafnabolta sem gerir sigurvegara úr hópi vandræðagemlinga. Hand- ritshöfundar myndarinnar verða þeir sömu og sáu um handrit síðustu myndar Thornton, „Bad Santa,“ sem gekk vel í kvikmyndahúsum vestra. Þess má geta að nýjasta mynd Thornton á hvíta tjaldinu er „The Alamo,“ sem er einnig endurgerð gamallar myndar. ■ Dans JOAQUIN CORTÉS ■ Sýningin byrjaði hálftíma of seint vegna ruglings á sætum. Billy í fótspor Matthau BILLY BOB THORNTON Leikur hafnaboltaþjálfara í næstu mynd sinni, „The Bad News Bears“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.