Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 43
Enn er ekki vitað hverjir senduritstjórn Daily Mirror myndir af
misþyrmingum breskra hermanna
á íröskum föngum. Um leið og
myndirnar voru birtar vöknuðu
grunsemdir um að þar væri ekki
allt sem sýndist.
Í fyrsta lagi báru hermennirnir á
myndunum ekki sömu vopn og þeir
sem eru nú að störum í Írak og
klæðaburður þeirra var annar. Í
öðru lagi sást á einni mynd Bedford
flutningabíll sem ekki hefur verið
notaður af breska hernum í Írak.
Í þriðja lagi vakti það grun-
semdir hversu hreinlegir fangarnir
á myndunum voru og þótti það í litlu
samræmi við ástand mála í Írak.
Í fjórða lagi eru gæði myndanna
slík að augljóst þykir að þær voru
teknar af kunnáttumanni við bestu
aðstæður. Slíkt samræmist heldur
ekki þeirri sögu að myndirnar hafi
verið teknar af hermönnum með fá-
brotnum útbúnaði.
Herdeildin sem sökuð var um að
hafa misþyrmt föngunum á sér
langa sögu í breska hernum. Tals-
maður herdeildarinnar sagði sköm-
mu eftir að myndirnar birtust:
„Deildin hefur sigrast á Loðvík XIV,
Napoleón, Hitler og fjölda annarra
harðstjóra svo ég tel ólíklegt að
Piers Morgan verði okkur til vand-
ræða.“ ■
FIMMTUDAGUR 27. maí 2004
Þegar þú kaupir 2 vörur úr
sólarvarnarlínu Börlind, færðu frítt
í kaupbæti vandaða vekjaraklukku
með dagatali og reiknivél.
Samanbrotin er hún fyrirferðarlítil og
því heppileg í ferðalög.
Tilboðið gildir til 04.06 2004
SÓLARVARNARLÍNA BÖRLIND
Me› hækkandi sól er vert a› huga a› vörnum
fyrir hú›ina gegn ska›legum geislum sólar.
Vi›kvæm hú› flarf sólarvörn sem gefur ríkulega
næringu og öfluga vörn. Sólarvarnarlína Börlind
er sni›in a› flörfum vi›kvæmrar hú›ar. Hún er
laus vi› óæskileg aukaefni og flví sérlega
heppileg fyrir börn, fólk me› vi›kvæma hú› og
alla flá sem vilja vernda hú›ina á áfrifaríkan og
náttúrulegan hátt.
Í sólarvarnarlínu Börlind eru eftirfarandi vörutegundir:
Mjólk SPF 10, mjólk SPF 20, krem SPF 12, sólarúði SPF 15,
einnig mjög áhrifaríkt After Sun Gel.
Sólarvarnarlína Börlind er:
•Unnin úr virkum efnum náttúrunnar
•Laus við dýraextrakta og
skaðleg kemísk efni
•Virkni staðfest með húðprófum
á sjálfboðaliðum
•Ofnæmisprófuð
•Með jurtaextröktum úr lífrænni ræktun
KR
AF
TA
VE
RK
Gabbið sem skók
heimsbyggðina
FORSÍÐAN SEM KOM ÖLLU AF STAÐ
Ákvörðun Piers Morgan um að birta
myndir af meintri misnotkun breskra
hermanna á íröskum föngum varð til þess
að hann var rekinn úr starfi.