Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 27. maí 2004 Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Dýragarðurinn í Moskvu er eitt- hvað fjárþurfi þessa dagana sem oft áður. Nú ætla þeir að reyna að bæta við fjárstreymið með því að bjóða dýr í útleigu. Fyrir 1000 rúblur, eða um 2.500 krónur, mun dýragarðurinn skipuleggja heimsókn dýranna, með dýragarðsverði til að tryggja að það verða engin óhöpp. Stjórnendur dýragarðsins von- ast til að ef fólk er búið að fá dýr í heimsókn og sjá hversu skemmtileg þau eru, muni það og þá sérstaklega ungir Rússar fá aukinn áhuga á dýrunum og dýra- garðinum. ■ Einn fíl og þrjá apa, takk Leikkonan Kate Beckinsale er fegurst breskra fljóða samkvæmt skoðannakönnun sem UCI-kvik- myndahúsakeðjan lét gera. Hún hlaut 27% atkvæða. Kate er þekktust fyrir leik sinn í Pearl Harbour, Underworld og Van Helsing. Önnur í röðinni var leikkonan unga Keira Knightley, úr Pirates of the Caribbean og Love Actu- ally, sem hlaut 21% atkvæða. Leikkonan Kate Winslet endaði í þriðja sæti með 16%. Á eftir fylgdu Anna Friel úr sápunni Brookside, Catherine Zeta-Jones og Rachel Weisz úr Mummy- myndunum. Könnunin var gerð að tilefni frumsýningu stórmyndarinnar Troy. En spurt var hvaða breska kona hefði getað farið með hlut- verk Helenu, en fegurð hennar var nægileg til þess að hrinda af stað 1000 skipa flota í stríð. ■ KATE BECKINSALE Fegurð leikkonunnar þykir á við fegurð Helenu, sem hrinti af stað Trójustríðinu. ■ FÓLK Í FRÉTTUM Hollywood-hjónin JohhnyDepp og Vanessa Paradis ætla leika saman í kvikmynd í rándýrri kvikmyndaútgáfu sög- unnar The Gypsy Curse eftir Harry Crews. Sagan segir frá fötluðum manni sem fellur fyrir töfrum Paradis en sígauninn reynir að vara hann við. Þessar fréttir koma aðeins mán- uði eftir að Depp sagði í viðtali að hann og eig- inkona hans hefðu engin plön um að vinna saman. David Beckham missti stjórn áskapi sínu á blaðamanna- fundi er haldinn var í Sardiníu þar sem breska landsliðið í fót- bolta þjálfar nú. Hann sagði blaðamönnum að hann væri orð- inn hundleiður á ásökunum um framhjáhald og sagði það vera svívirði- legt hvernig fjölmiðlar hafa farið með fjöl- skyldumál hans. Hann full- yrti svo að hann væri góð mann- eskja, góður eiginmaður og faðir. VILTU EINN HEIM? Ekki er vitað hvort farið verður með ljón í húsvitjanir en Dýragarður á ferð og flugi ætti að henta þeim sem eiga erfitt með að nálgast dýragarðinn eða þola illa að sjá dýr í búrum. Dýragarður í Moskvu býður nú upp á heimsendingu á dýrunum, til að hvetja fólk til að sækja hann meira heim. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN ■ FÓLK Kate fegurst breskra fljóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.