Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 60
27. maí 2004 FIMMTUDAGUR Auglýsingatímarnir í kringumbarnaefni í sjónvarpi eru stút- fullir, og öll vitum við til hverra þeim skilaboðum er beint. Ýmsar reglugerðir kveða á um vernd barna gegn ótilhlýðilegum auglýs- ingum. Ekki er bannað að beina aug- lýsingum til barna hér á landi. Hins vegar er „óleyfilegt að hvetja börn til þess að kaupa vöru eða þjónustu með því að notfæra sér reynsluleysi þeirra eða trúgirni“ og „hvetja börn til þess að telja foreldra sína eða aðra á að kaupa vöru eða þjónustu sem auglýst er“. Reyndin er sú að tveggja ára sonur minn æpir upp þegar hann sér drykkjarvörur úti í búð, syngur um ævintýrasvala eða segist fá kraft úr kókómjólk. Mér finnast auglýsendurnir vissulega vera að notfæra sér reynsluleysi barnsins míns en enn ósvífnari eru barnaþættir sem öðrum þræði ganga út á að auglýsa leikföng, eins og Bubbi byggir og Stubbarnir. Staðreyndin er sú að auglýsend- ur verða æ bíræfnari og mark- hópurinn verður sífellt yngri. Fors- varsmenn grunnskóla hafa til dæm- is kvartað yfir ásókn fyrirtækja í að auglýsa í grunnskólum. Vonandi eru börnin okkar það sjóuð í fjölmiðla- flæðinu sem dynur á þeim að þau læra fyrir fimm ára aldur að horfa á beinar og óbeinar auglýsingar með gagnrýnum augum. Við foreldrarn- ir erum hins vegar ótrúlega sofandi fyrir því að nú eru það börnin okkar sem augu markaðsaflanna beinast að. ■ VIÐ TÆKIÐ AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR ■ hefur áhyggjur af auglýsingaflóðinu sem dynur á börnum og telur reglugerðir óljósar og illa kynntar. Sofandi foreldrar Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 HUMAR 1290KR SIGIN GRÁSLEPPA FRÁ DRANGSNESI 48 SJÓNVARP 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóð- sagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.15 Gleym mér ei 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádeg- isfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Óskabörn 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrnalokk 14.30 Auga fyrir auga 15.00 Fréttir 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Ópera mánaðarins: Móses og Faraó 22.40 Útv- arpsleikhúsið, Sumar á Englandi 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Speg- illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með REM 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 ÚTVARP Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: SkjárEinn 21.30 Svar úr bíóheimum: Heat (1995) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „He knew the risks, he didn’t have to be th- ere. It rains... you get wet.“ (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 11.00 Music Covers Mix 14.00 Stevie Nicks Fan Club 15.00 Music Covers Mix 19.00 Ozzy Osbourne Fan Club 20.00 Elton John Fan Club 21.00 Abba Fan Club TCM 19.00 The Hill 21.05 The Formula 23.00 Cool Breeze 0.40 The Liquidator EUROSPORT 12.30 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 13.30 Weightlifting: European Championship Kiev 15.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 16.00 Weightlifting: European Champ- ionship Kiev 18.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 19.00 Snooker: World Championship Sheffield United Kingdom 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Football: UEFA Cup 22.00 Football: UEFA Champions League the Game ANIMAL PLANET 12.00 Great Whites Down Under 13.00 Emergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Around the World with Tippi 19.00 Eye of the Tiger 20.00 Great Whites Down Under 21.00 Supernatural 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Around the World with Tippi 23.00 Eye of the Tiger 0.00 Great Whites Down Under BBC PRIME 12.00 Changing Rooms 12.30 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Bala- mory 13.45 Bits & Bobs 14.00 Binka 14.05 Bring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 What Not to Wear 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Dad’s Army 19.00 Teen Species 20.00 Sas - Are You Tough Enough 21.00 Wild South America - Andes to Amazon 21.50 Dad’s Army 22.20 Dead Ringers 23.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 0.00 Nomads of the Wind DISCOVERY 12.00 Allies at War 13.00 21st Century Liner 14.00 Extreme Machines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 16.00 Scrapheap Chal- lenge 17.00 Be a Grand Prix Driver 17.30 A Car is Born 18.00 Beyond Tough 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 The Prosecutors 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler MTV 11.30 Must See Mtv 13.30 Becoming Sugar Ray 14.00 Trl 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00 The Lick Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Camp Jim 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten - Christina Aguilera 21.00 Superrock 23.00 Must See Mtv DR1 13.20 Vil du se min smukke have (1:3) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Fandango - med Signe 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Lægens Bord 18.00 Hammerslag (6:10) 18.30 Købt eller solgt (2:3) (16:9) 19.00 TV-avisen med Pengemagasinet og SportNyt 20.00 Dødens detektiver (4:48) 20.25 Devdas (kv - 2002) 23.30 Boogie 0.30 Godnat DR2 13.35 Filmland 14.05 Rumpole (27) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Dæk ansigtet til - Cover Her Face (3:6) 16.00 Ubådskatastrofer 17.00 Europas nye stjerner - demokrati (8:8) 17.30 Ude i naturen: østersøens sølvtøj (16:9) 18.00 Debatten 18.45 Murphys lov: Maniske Mickey Munday (16:9) 20.30 Deadline 21.00 Pubertetens mysterier (1:3) 21.50 Den halve sandhed - arbejdsmarkedet (4:8) 22.20 Deadline 2.sektion 22.50 Europas nye stjerner - om kriminalitet (7:8) 23.20 Godnat NRK1 13.10 Stengte veier - to jenters fortellin- ger på skoleveien 13.30 Tilbake til Mel- keveien (12) 14.00 Siste nytt 14.03 Ett- er skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Barne-tv 16.00 Dyrlege Due (12) 16.10 Dyrestien 64 (22) 16.25 Novellefilm for barn: Slangegutten og sandslottet 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Herskapelig 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Winter: Seil av stein (2:2) 20.30 Kontoret - The Office (6:6) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Urix 21.40 Fulle fem 21.45 Den tredje vakten - Third Watch (10:22) 22.25 Filmplaneten 22.55 Redaksjon EN NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.35 The Roadmovie (2:3) 18.00 Siste nytt 18.05 Urix 18.35 Filmplaneten 19.05 Niern: Kill the Man (kv - 1999) 20.30 Blender 21.10 David Letterman-show 21.55 Whoopi (1:22) 22.15 Kortfilm: Grådighet 22.25 Nattønsket 0.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Debatt 11.10 Fråga doktorn 12.00 Riksdagens frågestund 13.15 Landet runt 14.05 Airport 14.35 Kungliga slottet i Oslo 15.15 Karamelli 15.45 Pi 16.00 Bolibompa 16.01 Ber- enstain-björnarna 16.25 Capelito 16.30 Alla är bäst 16.45 Lilla Aktuellt 17.00 Bubbel 18.00 Skeppsholmen 18.45 Kobra 19.30 Formgivet 19.55 Moving north 20.00 Dokument utifrån: Nelson Mandela - levande legend 21.05 Kult- urnyheterna 21.15 Världscupen i hästhoppning 22.15 Uppdrag granskn- ing SVT2 14.25 Vetenskapsmagasinet 14.55 Bosse bildoktorn 15.25 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.30 För kär- leks skull 17.55 Mänskliga påhitt 18.00 Mediemagasinet 18.30 Mamma mön- strar på - Äiti lähtee merille 19.00 Aktu- ellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.03 Sportnytt 20.30 Film- krönikan 21.00 Neuropa Slovakien: Babylons floder 22.45 K Special: Marc Chagall Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Oprah Winfrey (e) 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Osbournes (21:30) (e) 13.05 Hidden Hills (17:18) (e) 13.30 Curb Your Enthusiasm (3:10) (e) . 14.00 Curb Your Enthusiasm (3:10) (e) 14.30 The Guardian (4:23) (e) 15.15 Jag (13:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Neighbours 17.53 Friends (15:17) (e) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (17:22) (e) 20.00 60 Minutes 20.50 American Idol einvígi 21.35 Third Watch (13:22) 22.20 Red Skies Aðalhlutverk: Gary Weeks, Vivian Wu, Shawn Christian. Leikstjóri: Larry Carroll, Robert Lieberman. 2002. Bönnuð börnum. 23.40 Twenty Four (23:24) (e) 0.20 Twenty Four (24:24) (e) Stranglega bönnuð börnum. 1.05 S.C.A.R. Aðalhlutverk: Stephen Baldwin, Tia Carrere, Chazz Palminteri. Leikstjóri: Ken Sanzel. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Misery (Eymd) Metsölu- höfundurinn Paul Sheldon lendir í umferðaróhappi fjarri mannabyggð. Aðalhlutverk: Kathy Bates, James Caan. Leikstjóri: Rob Reiner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Watching Ellie 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Grounded for Life 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Skin 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) Grissom og félag- ar hans í réttarrannsóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öfunds- verða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamennirnir fá makleg málagjöld. CSI er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi og marg- verðlaunaður. 0.15 The O.C. (e) Sandy og Jim- my íhuga að kaupa sér veitingahús saman. Julie skapraunar Kirsten með því að gerast hönnuður hjá Newport Group. Seth er í meira lagi afbrýðisamur vegna þess að Sum- mer er komin með nýjan kærasta. Ryan fer á stúfana og ætlar sér að svipta hulunni af Oliver. 1.00 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega notaðir bílarIngvarHelgason Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.is Komdu í heimsókn til okkar á Sævarhöfða 2 og gerðu góð bílakaup fyrir sumarið. Sölumenn okkar taka vel á móti þér. Opið virka daga kl. 9–18 og laugardaga kl. 13–17. HJÁ INGVARI HELGASYNI STÓRÚTSALA Á NOTUÐUM BÍLUM F í t o n / S Í A F I 0 0 9 6 1 3 Stöð 2 20.50 American Idol - einvígi Fram undan er úr- slitaþátturinn í Amer- ican Idol og nú eru aðeins tveir kepp- endur eftir. Það verður rafmögnuð spenna þangað til niðurstaðan liggur fyrir annað kvöld en hér kynnumst við nánar söngvurunum tveimur sem keppa um hylli bandarísku þjóðarinnar. Eins og flestir muna mættu sjötíu þúsund þátttakendur í áheyrnarprófin í Bandaríkjunum en aðeins tólf komust í lokaúrslit. Í þeim hópi voru fjórir strákar sem allir eru úr leik. Í fyrra kepptu Ruben Studdard og Clay Aiken til úr- slita en þetta árið eru söngkonurnar alls ráð- andi. ▼ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (4:10) e. 18.30 Saga EM í fótbolta (11:16) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (16:28) 20.40 Leiðin á EM 2004 (3:4) (Road to Euro 2004) Þáttaröð um liðin á Evrópumóti landsliða þar sem rakinn er gangur mála í for- keppni mótsins sem hefst í Portúgal 12. júní. 21.10 Málsvörn (6:19) 22.00 Tíufréttir 22.20 Vogun vinnur (2:13) (Lucky) Bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. John Corbett leikur Michael „Lucky“ Linkletter, atvinnu póker spilara í Las Vegas sem kemst í hann krappan eftir að hafa unnið fyrstu verðlaun í stóru póker móti. Konan fer frá honum, fjármálin fara í vaskinn og hann ákveður að segja skilið við spilastokkinn. Meðal leik- enda eru John Corbett, Billy Gardell, Craig Robinson, Ever Carradine, Dan Hedaya og Seymour Cassel. 22.45 Fótboltakvöld (3:18) 23.00 Beðmál í borginni (10:20) e. 23.30 Ást í meinum (1:3) (Spark- house) Breskur myndaflokkur um Carol og Andrew, ungt og ástfangið par í enskri sveit. Foreldrar Andrews reyna að spilla sambandi þeirra með öllum ráðum enda er þeim kunnugt um óþægileg leyndarmál innan fjölskyldu Carol. Aðalhlutverk leika Sarah Smart, Joseph McFa- dden, Alun Armstrong, Nicholas Farrell og Celia Imrie. e. 0.25 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.50 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Kingdom Come 8.00 Serendipity 10.00 Silent Movie 12.00 Stuart Little 2 14.00 Serendipity 16.00 Silent Movie 18.00 Stuart Little 2 20.00 Kingdom Come 22.00 15 Minutes 0.00 Five Seconds to Spare 2.00 Along Came a Spider 4.00 15 Minutes Bíórásin Sýn 18.10 Olíssport 18.40 David Letterman 19.30 Inside the US PGA Tour 20.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Jón Páll heitinn Sigmarsson var að vanda mættur til leiks en íslenski víkingur- inn stefndi að sínum þriðja titli. 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.25 Toyota-mótaröðin í golfi Svipmyndir frá síðasta móti ársins 2003. 0.35 Næturrásin - erótík 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga. 21.00 Bel leve Bandarísk bíó- mynd. Bönnuð börnum The Drew Carey Show Bandarískir gamanþætt- ir um hið sérkennilega möppudýr og flugvallar- rokkara Drew Carey. Faðir Oswald lýkur við að afplána tíu ára dóm en Oswald vill ekki hitta hann. Drew leitar sér að aukavinnu til að geta borgað kredit- kortaskuldir. Hann fær starf við að selja geisla- virkar fasteignir. ▼ ▼ ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.