Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 23
Ástæða er til þess að óttast að að-
hald ríkisfjármála verði ekki
nægjanlegt til þess að koma í veg
fyrir óæskilega þenslu í efnahags-
lífinu að mati Samtaka atvinnu-
lífsins. Hannes G. Sigurðsson, að-
stoðarframkvæmdastjóri samtak-
anna, segir í leiðara að áhrif stýri-
vaxta Seðlabankans séu þverr-
andi þar sem alþjóðlegt vaxtastig
hafi rutt sér til rúms gegnum er-
lend lán fyrirtækja og lækkandi
vaxta á íbúðalánum.
Bent er á að miðað við hagvaxt-
arspár hafi fjárlagafrumvarp árs-
ins 2003 verið mun aðhaldsamara
en frumvarpið fyrir árið 2005.
Samtök atvinnulífsins segja afar
brýnt að opinber fjármál verði að-
haldssöm á næstu árum og opin-
berar framkvæmdir í lágmarki.
Þá eru yfirvöld hvött til þess að
mæta fyrirséðum vinnuaflsskorti
í byggingariðnaði með lipri og
snurðulausri útgáfu atvinnuleyfa
til útlendinga. ■
Sagan af jeppnum dýra
Í tilefni af ráðningu Óskars Magnússonar til Trygg-
ingamiðastöðvarinnar hafa menn rifjað upp ferða-
sögu Óskars um atvinnulífið. Hún er ekki seld dýr-
ara verði en hún er keypt. Samkvæmt henni gerði
Óskar samning sem forstjóri Hagkaupa um að
starfinu fylgdi jeppi. Það var samþykkt og
flutti Óskar inn fínan jeppa sem hæfði
stöðu hans og virðingu. Við starfslok hjá
Hagkaupum samdi Óskar um að fá jepp-
ann. Það gekk eftir og við ráðningu hjá
Þyrpingu samdi hann um að fá jeppa.
Þyrping keypti því jeppann góða. Jón
Ásgeir Jóhannesson keypti svo Þyrp-
ingu og fylgdu Óskar og jeppinn
með í kaupunum. Við starfslok hjá
Þyrpingu fékk Óskar að halda jepp-
anum. Hann tók því næst við hjá Ís-
landssíma sem keypti af honum
jeppann samkvæmt samkomulagi.
Þegar Jón Ásgeir keypti Og Voda-
fone, keypti hann aftur Óskar og jeppann sem nú
mun væntanlega verða tryggður um sinn hjá Trygg-
ingamiðstöðinni. Jón Ásgeir er því búinn að kaupa
jeppann þrisvar. Jón Ásgeir er þekktur bílaáhuga-
maður, en spurning hvort hann sé tilbúinn til að
ráðstafa nokkrum milljörðum enn á ný til að kaupa
jeppann hans Óskars með Tryggingamiðstöðinni.
Eftirmaðurinn
Vangaveltur eru um skipan mála hjá Norðurljósum
og Og Vodafone í framtíðinni. Búist er við eftir-
manni Óskars hjá Og Vodafone. Þrálátur
orðrómur er um að Sigurður G. Guðjónsson
setjist í stólinn. Það er hins vegar víða dregið í
efa. Annað nafn sem nefnt er sem næsti for-
stjóri er nafn Eiríks Jóhannssonar, fyrrverandi
forstjóra Kaldbaks og KEA. Eiríkur þykir kraftmik-
ill og farsæll í störfum sínum fyrir Kaldbak og
hefur átt gott samstarf við eigendur Norðurljósa.
Eftir sameiningu Kaldbaks og Burðaráss er hann
á lausu.
MESTA HÆKKUN
ICEX-15 3.939
KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ]
Fjöldi viðskipta: 510
Velta: 1.946 milljónir
+1,43%
MESTA LÆKKUN
MARKAÐSFRÉTTIR...
Hluthafafundur verður haldinn
í Flugleiðum 18. október. Þá verð-
ur kosinn maður í stjórn í stað
Jóns Helga Guðmundssonar sem
sagði sæti sínu lausu.
Á fundinum verður einnig kos-
ið um tillögu um að auka hlutafé
um 922,8 milljónir á nafnvirði.
Seðlabanki Englands hélt stýri-
vöxtum óbreyttum eftir fund sinn
í gær. Vextir bankans eru nú 4,75
prósent. Ákvörðunin kom ekki á
óvart þar sem hægagangur hefur
verið í efnahagslífinu að undan-
förnu.
Enn eitt met var slegið í Kaup-
höll Íslands í gær og enn einn
múrinn rofinn. Úrvalsvísitalan fór í
fyrsta sinn yfir 3.900 stig og hefur
aldrei verið hærri.
24 8. október 2004 FÖSTUDAGUR
Breytingar eru á röð stærstu
fyrirtækja í nýjum lista
Frjálsrar verslunar yfir
stærstu íslensku fyrirtækin.
KB banki er hástökkvarinn
og fisksölufyrirtækin víxla
sætum á toppnum.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna er
stærsta fyrirtækið á Íslandi ef
miðað er við veltutölur. Keppi-
nauturinn SÍF laut í lægra haldi
og tapaði fyrsta sætinu á lista
Frjálsrar verslunar um 300
stærstu fyrirtækin. Velta hvors
félags er tæpir 60 milljarðar
króna.
Listinn er byggður á ársupp-
gjörum fyrirtækja fyrir síðasta
ár. KB banki stekkur í þriðja sæt-
ið úr því níunda milli ára með ríf-
lega 50 milljarða veltu. Veltu-
aukning KB banka skýrist meðal
annars af sameiningu við Búnað-
arbankann.
KB banki vermir toppsætið
þegar litið er til hagnaðar. Bank-
inn hagnaðist um tæpa 9,4 millj-
arða á árinu 2003. Baugur kemur
fast á hæla KB banka með 9,3
milljarða í hagnað. Þessi tvö félög
skera sig nokkuð úr og eiga Ís-
landsmet í hagnaði. Baugur átti
fyrra met sem var 7,4 milljarðar
króna. Íslandsbanki er í þriðja
sæti með 6,4 milljarða í hagnað.
KB banki er einnig með mest eig-
ið fé allra fyrirtækja á listanum.
Actavis er með flesta starfs-
menn allra fyrirtækjanna með
ríflega 6.500 ársverk. Meirihluti
starfmanna er á erlendri grundu.
Landspítali - háskólasjúkrahús
kemur næst með tæplega 3.900
ársverk.
KEA greiðir hæst meðallaun
allra fyrirtækja. Starfsmenn eru
tveir og meðaltal launa þeirra er
9,4 milljónir á árinu 2003 sem
gera ríflega 780 þúsund á mánuði.
Í næstu sætum eru útgerðarfélög
sem jafnan hafa vermt efstu sæt-
in. Þar á eftir kemur Byggða-
stofnun sem greiðir 25 starfs-
mönnum 520 þúsund að meðaltali
á mánuði. Það eru svipuð mánað-
arlaun og KB banki greiðir sínum
ríflega tólfhundruð starfsmönn-
um að meðaltali.
Mesta tap fyrirtækis á árinu
2003 var hjá Íslenskri erfðagrein-
ingu og nam það 2,5 milljörðum
króna. Tap fyrirtækisins minnk-
aði verulega frá fyrra ári, en þá
var það 10,7 milljarðar króna.
Eimskipafélag Íslands er sam-
kvæmt listanum í 88. sæti yfir
veltumestu félögin. Fyrir níu
árum var Eimskipafélagið níunda
stærsta fyrirtækið á Íslandi.
haflidi@frettabladid.is
vidskipti@frettabladid.is
Peningaskápurinn…
Actavis 53,70 +1,70% ... Bakkavör
29,00 +1,75% ... Burðarás 15,90 +0,63% ... Atorka 6,10 -4,69% ... HB
Grandi 8,00 - ... Íslandsbanki 11,85 -0,42% ... KB banki 502,00 +2,24%
... Landsbankinn 15,50 +3,33% ... Marel 55,50 +1,28% ... Medcare 6,45
- ... Og fjarskipti 3,91 +1,56% ... Opin kerfi 25,70 - ... Samherji 13,35
+0,75% ... Straumur 10,30 -0,48% ... Össur 97,50 +4,84%
SH veltir SÍF úr sessi
Össur 4,84%
Tryggingamiðstöðin 4,35%
Landsbankinn 3,33%
Atorka -4,69%
AFL -1,25%
Síminn -1,05%
HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU:
nánar á visir.is
Hluthafafundur í Fluglei›um hf.
Stjórn Flugleiða hf.
Hluthafafundur í Fluglei›um hf. ver›ur haldinn 18. október 2004 í a›alflingsal
Nordica Hotel a› Su›urlandsbraut 2 og hefst fundurinn kl. 11:00.
Á dagskrá fundarins ver›a:
1. Tillögur um breytingar á samflykktum félagsins:
1.1. Vi›bót vi› 3. gr. um heimild til a› stunda fjárfestingarstarfsemi.
1.2. Tillaga um heimild til hækkunar hlutafjár, flannig a› vi› 4. gr. bætist:
1.3. Breyting á 12. gr. samflykkta um kjör tveggja varamanna í stjórn félagsins.
2. Kjör eins a›almanns og tveggja varamanna í stjórn félagsins ver›i breyting á 12. gr. samflykkta samflykkt.
3. Önnur mál.
„Stjórn félagsins er heimilt a› auka hlutafé félagsins um allt a› 922.800.000 króna me› sölu n‡rra hluta flannig:
a) Stjórn félagsins skal heimilt a› hækka hlutafé fless um 230.700.000 kr. Réttur hluthafa til forgangs a›
flessum hluta hlutafjáraukningarinnar skv. hlutafélagalögum og samflykktum skal ekki eiga vi›, sbr.
heimild í 34. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995.
b) Stjórn félagsins skal heimilt a› hækka hlutafé fless um 692.100.000 kr. Hluthafar skulu hafa forgang
a› flessum hluta hlutafjáraukningarinnar skv. hlutafélagalögum og samflykktum félagsins.
Er stjórninni heimilt a› ákve›a af hvorri heimildinni aukning er n‡tt hverju sinni.
Hinir n‡ju hlutir skulu veita réttindi í félaginu frá skrásetningardegi og um flá skulu samflykktir félagsins gilda.
Útbo›sgengi hluta og sölureglur ákve›ur stjórnin í samræmi vi› V. kafla hlutafélagalaga nr. 2/1995. Heimild
flessa skal stjórnin n‡ta innan 5 ára frá samflykkt hennar. Heimildina má n‡ta í einu lagi e›a í hlutum eftir
ákvör›un stjórnar.“
Hluthöfum er sérstaklega bent á a› fleir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í varastjórn
skulu tilkynna fla› skriflega til stjórnar félagsins a› minnsta kosti fimm sólarhringum fyrir
upphaf hluthafafundar. fieir einir eru kjörgengir sem flannig hafa gefi› kost á sér.
Dagskrá og endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins
hluthöfum til s‡nis sjö dögum fyrir hluthafafund. Ennfremur ver›ur hægt a› nálgast flær á vefsí›u
félagsins www.icelandair.is e›a á a›alskrifstofu Fluglei›a hf. frá sama tíma.
Atkvæ›ase›lar og önnur fundargögn ver›a afhent á a›alfundardaginn frá kl. 10:00 á
fundarsta› Nordica Hotel.
Í gær var stjórnar-
fundur hjá Sparisjóði
Reykjavíkur og ná-
grennis (SPRON) þar
sem gengið var frá
samþykkt á sölu stofn-
fjár sem HF verðbréf
hafa haft milligöngu
um. „Eins og menn
vita tók til starfa
stofnfjármarkaður
fyrir tæpri viku síðan
og stjórnin tók til af-
greiðslu beiðnir um
kaup og sölu á stofnfé
á fundi í dag og hafa
liðlega tíu prósent
stofnfjár skipt um
hendur,“ segir Guðmundur
Hauksson sparisjóðsstjóri.
Hann segir markaðinn hafa
farið vel af stað og að gangverð-
ið á viðskiptum í gær hafi verið
5,5 sem er nánast hið
sama og KB banki
hugðist greiða þegar
sameining við
SPRON var áformuð
fyrr á árinu. Að sögn
Guðmundar eru
stofnfjáreigendur
ánægðir með að hafa
fengið færi til þess
að koma bréfum sín-
um í verð á stofnfjár-
markaðinum.
Þá hefur komið
fram að óformlegar
viðræður standi yfir
um hugsanlega sam-
einingu SPRON og
Sparisjóðs vélstjóra. Þetta stað-
festir Óskar Magnússon, stjórn-
arformaður SPRON. „Menn hafa
rætt saman óformlega upp á
síðkastið,“ segir hann. ■
Áhyggjur af stöðugleika
HANNES G. SIGURÐSSON Aðstoðar-
framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
vill sjá meira aðhald í ríkisrekstri og að
stjórnvöld láti ekki skriffinnsku koma í veg
fyrir að erlent vinnuafl mæti aukinni
þenslu á vinnumarkaði.
GUÐMUNDUR HAUKSSON
Segir liðlega tíu prósent
stofnfjár í SPRON hafa skipt
um hendur.
Tíu prósent skipta
um hendur
MESTI HAGNAÐURINN KB banki var með mestan hagnað allra íslenskra fyrirtækja á
síðasta ári, tæpa 9,4 milljarða króna sem er Íslandsmet. Fast á hæla KB banka kemur
Baugur með 9,3 milljarða.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M