Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 39
Krakkar á Siglufirði í hjólaferð - að sjálfsögðu allir með hjálm á höfðinu. SJÓNARHORN Í kúbanskri sveiflu Hólmfríður Ólafsdóttir, verkefnisstjóri í Gerðubergi, vildi dansa inn í draumahelgina sína. „Ég myndi vera í Havana á Kúbu í rauðum kjól og finna litla dansbúllu þar sem eru eingöngu innfæddir og allir dansa suðræna dansa nema þeir sem spila á hljóðfærin. Þar myndi ég dansa frá mér allt vit. Svo á eftir geng ég berfætt á ströndinni og skoða stjörnurnar, sem hljóta að sjást mjög vel í borg þar sem er svona lítil sjónmengun. Daginn eftir myndi ég svo vilja finna gamlan bleikan kadi- lakk og keyra um eyjuna og enda svo í kaffi hjá Castró.“ Hólmfríður hefur ekki komið til Kúbu en langar að komast þangað sem fyrst áður en kapitalisminn eyði- leggur eyjuna. „Ég var að spá í að bjóða einhverjum hávöxnum, myndarlegum manni með mér sem yrði að sjálfsögðu að kunna að dansa en ég held að það sé enginn skortur á þeim á Kúbu svo ég fer bara ein og sé hvað gerist.“ Hólmfríður hefur mjög gaman af því að dansa suðræna dansa. „Ég bjó á Spáni og þar lærði maður nú heldur betur mjaðmasveiflurnar. Ég sakna þess mikið að fá ekki sveiflu- þörfinni fullnægt hér.“ Hólmfríður vildi vera berfætt í rauðum kjól á dansbúllu með innfæddum. DRAUMAHELGIN 8. október 2004 FÖSTUDAGUR12 Láttu drauminn rætast í rúmi frá Stearns & Foster L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 A f g r e i ð s l u t í m i v i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 . o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 . Bandarísku hágæðarúmin frá Stearns & Foster eru heimsþekkt á meðal vandlátra kaupenda fyrir gæði og glæsileika. Rúmin eru hönnuð fyrir fólk sem vill aðeins hið besta. Þau veita réttan stuðning og tryggja vellíðan á hverri nóttu með sérhönnuðu gormakerfi, bólsturslögum og einstökum frágangi. Bandarísku neytendasamtökin hafa í mörg ár útnefnt rúmin frá Stearns & Foster sem „bestu kaupin“. Hágæðarúm frá Stearns & Foster Frá einu virtasta tískuhúsi Frakklands: Rúmteppi, sængurverasett, lök, handklæði, frottésloppar, ilmsápur, ilmkerti, ilmvatn o.fl. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.