Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 53
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Flamenco-hópur Gerardo Núñez sýnir í Salnum, Kópavogi, bræðing klassískrar flamenco-tón- listar og nútímalegra strauma í fla- menco-tónlist, þar sem gætir áhrifa tónlistar frá ýmsum heimshornum, einkum þó jazzi.  20.00 Frönsku gítarleikararnir Francisco Bernier og Gaëlle Chiche halda klassíska gítartón- leika í Norræna húsinu í boði Alli- ance francaise. Aðgangur er ókeypis.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Vagninum á Flateyri.  21.00 Hvanndalsbræður verða með tónleika í Miðgarði, Skaga- firði.  23.00 Hljómsveitirnar Brak og Hjálmar spila á Grand Rokk.  23.00 Hljómveitirnar Jan Mayen, Manhattan og Hoffman koma fram á Jack Live kvöld X-ins 977 á Gauk á Stöng. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveit Hilmars Sverris- sonar leikur fyrir dansi í Dans- húsinu Eiðistorgi í kvöld. Að- gangur ókeypis.  23.00 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit skemmta á Kringlu- kránni.  23.30 Viðar Jónsson trúbadúr skemmtir á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbæ.  Brimkló skemmtir á Players, Kópa- vogi.  DJ Kári á Vegamótum.  Bjarni Tryggva skemmtir ásamt hljóm- sveit sinni á Café Amsterdam.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Paddy’s í Keflavík.  Hljómsveitin Dans á rósum frá Vest- mannaeyjum skemmtir í Klúbbn- um við Gullinbrú.  Dj Áki pain og Atli skemmtana- lögga á Pravda.  Dj Danni Deluxe snýr skífum í Kjall- aranum í Hafnarstræti frameftir nóttu. Opinn hljóðnemi fyrir þá sem vilja.  Kúbukvöld á Egilsbúð, Neskaups- staða, með Havanabandi Tómasar R. Einarssonar og Ednu Mastache frá Kramhúsinu.  Hljómsveitin Í svörtum fötum skemmtir á Nasa við Austurvöll.  Spilafíklarnir skemmta í kjallaranum á Celtic Cross. Trúbadorinn Ómar Hlynsson sér um dansinn á efri hæðinni. ■ ■ FUNDIR  17.30 Opin kynningarfundur um Sunray-námskeið verður haldinn í sal verslunarinnar Maður lifandi í Borgartúni 24. Indjánadans og hugleiðsla. ■ ■ DANSLIST  21.00 Magadansfélagið Raks Sharky stendur fyrir sýningu í Iðnó. Austurlenskt ævintýrakvöld sem hitar í íslenskum vetrarkulda. ■ ■ SÖNGLEIKIR  20.00 Óperutryllirinn Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim verður frumsýndur í Íslensku óp- erunni. hvar@frettabladid.is 38 8. október 2004 FÖSTUDAGUR ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikritið Héri Hérason eftir Coline Serreau verður frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Föstudagur OKTÓBER ■ SÖNGLEIKUR Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Vakin er athygli á því að atriði í sýningunni eru alls ekki við hæfi barna. Námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands og Vinafélags Íslensku óperunnar um Sweeney Todd og Sondheim hefst 13. okt. Miði á Sweeney Todd innifalinn í námskeiðsgjaldi. Nánari upplýsingar og skráning: www.endurmenntun.is Sweeney Todd og Lóett á tónleikum í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 13. okt. kl. 20.30. Ágúst Ólafsson, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Kurt Kopecky og Magnús Geir Þórðarson kynna Sweeney Todd í tali og tónum. „Gunni og co - jú kandú itt„ Valgeir „Leikrit sem óhætt er að mæla með fyrir börn á öllum aldri.“ Soffía Mbl. Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 Sun. 10/10 kl. 14 VERKFALLSSÝNING fimmtud. 14/10 kl. 14:00. Örfá sæti laus. Sun. 17/10 kl. 14 FÖSTUDAGUR 8/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Frumsýning Uppselt GEITIN eftir Edward Albee Kl 20:00 Uppselt RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir SHAKESPEARE Kl 20:00 Örfáar sýningar LAUGARDAGUR 9/10 MENNINGARDAGSKRÁ FEB Kl 14:30 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun Kl 20:00 Fáar sýningar eftir RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir Shakespeare Kl 20:00 Örfáar sýningar SUNNUDAGUR 10/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14:00 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 - Gul kort GEITIN eftir Edward Albee Kl 20:00 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir SHAKESPEARE Kl 20:00 Uppselt - Síðasta sýning Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORT Á 6 SÝNINGAR - VERTU MEÐ Í VETUR Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 Aftur á fjalirnar ! Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Sun. 10. okt. kl. 20:00 örfá sæti Fös. 22. okt. kl. 20:00 örfá sæti Mið. 27. okt. kl. 20:00 Aukasýning, örfá sæti Lau. 30. okt. kl. 20:00 örfá sæti Óperutryllirinn um rakarann morðóða, Sweeney Todd, verður frumsýndur í kvöld í Íslensku óperunni. Höfundurinn er söng- leikjaskáldið Stephen Sondheim, sem ætlaði sér beinlínis að „hræða áhorfendur með tónlist“, að því er fram kemur í nýjasta hefti Óperu- blaðsins. „Sjálfur sagðist hann beinlínis hafa fengið hugmyndina úr hryll- ingsmyndum,“ segir Kurt Kopecky, tónlistarstjóri Íslensku óperunnar, sem fékk það hlutverk að stjórna hljómsveitinni og þar með að koma tónlistinni í það form að takast megi að hræða áhorfend- ur, eins og Sondheim ætlast til. Kopecky segir það algengt að tónlist sé notuð í hryllingsmyndum og raunar fleiri tegundum kvik- mynda og sjónvarpsþátta til að ýta undir ákveðin áhrif. Hann nefnir sem dæmi byrjun- ina á kvikmyndinni Shining frá ár- inu 1980, þar sem Jack Nicholson lék geðsjúkan fjölskylduföður með ógleymanlegum tilþrifum. „Í byrjun myndarinnar sést bif- reið aka eftir fögrum dal á sólrík- um degi. Augað sér þarna fagra mynd en henni fylgir ógnvekjandi tónlist sem vekur upp allt aðra stemningu en myndin ein og sér gefur til kynna. Þetta er mjög svip- að í Sweeney Todd. Þegar eitthvað fyndið er að gerast á sviðinu, þá er tónlistin oft frekar óhugnanleg, og svo öfugt – þegar eitthvað hræði- legt er að gerast á sviðinu þá er tónlistin kannski mjög falleg.“ Þetta hljómar kannski sem ódýr brella, en víst er að mikla kúnst þarf til að láta atburðina á sviðinu falla vel að því sem eyrað nemur. „Sondheim semur tónlist sem hæfir mjög vel leiksviðinu, og það er mjög erfitt að skilja á milli tón- listarinnar og atburðanna á svið- inu. Ef þú hlustar bara á tónlistina á geisladisk þá missirðu af heil- miklu. Þetta er tónlist sem er ætluð til þess að hlusta á um leið og fólk horfir á það sem er að gerast.“ Það er Ágúst Ólafsson sem fer með hlutverk rakarans morðóða en Yngveldur Ýr Jónsdóttir fer með hlutverk vinkonu hans, Lóett, sem selur grimmt bökur gerðar úr fórnarlömbum Sweeneys. ■ Tónlist sem hræðir RAKARINN OG BÖKUGERÐARKONAN Óperutryllirinn Sweeney Todd verður frum- sýndur í Íslensku óperunni í kvöld. Höfundurinn notar tónlistina markvisst til þess að hræða áhorfendur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.