Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 57
42 8. október 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 - 8 og 10Sýnd kl. 5.50 - 8 og 10.10 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI WICKER PARK kl. 10.10 B.I. 12 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI YFIR 28000 GESTIR HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 11 B.I. 14 SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH HL MBL HHH JHH kvikmyndir.com TOM CRUISE Sýnd kl. 5.40 - 8 og 10.20 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8, 10.15 SÝND Í LÚXUS KL. 5.30, 8, 10.15 SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 SÝND kl. 3.50 og 6 SÝND kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.15 B.I. 14 MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. HHH Ó.Ö.H DV HHH kvikmyndir.is HHHH Mbl. Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 6 - 8 - 10.20 B.I. 16 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ SÝND kl. 8 - 10.20 B.I. 16 HAROLD AND KUMAR kl. 8 B.I. 14 FRUMSÝND frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ FRUMSÝND FRUMSÝND Sýnd kl. 10 B.I. 16 Sýnd kl. Sýnd kl. 8 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH 1/2 kvikmyndir.is [ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU LEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 TOPP 20 - VIKA 40 Sims 2 PC Burnout 3 Takedown PS2/XBOX Warhammer 40000 Dawn of War PC Star Wars Battlefront PC/PS2/XBOX Call of Duty United Offensive PC Spiderman 2 The Movie ALLIR LEIKIR Doom 3 PC Conflict Vietnam PC/PS2/XBOX Counter-Strike : Condition Zero PC Shellshock : Nam '67 PC/PS2/XBOX Resident Evil Outbreak PS2 Driver 3 PS2/XBOX Battlefield 1942 Anthology PC Sims Triple Deluxe PC Championship Manager 03/04 PC EyeToy Play PS2 Terminator 3 Redemption PS2/XBOX Silent Hill 4 PC/PS2/XBOX Yu-Gi-Oh! Joey the Passion PC Red Dead Revolver PS2/XBOX SIMS 2 Eftir miklar vinsældir Sims-leikj- anna kemur ekki á óvart að Sims 2 skuli vera á toppnum. FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST Leikkonan AndieMacDowell er skilin við eiginmann sinn Rhett Hartzog eftir tæplega þriggja ára hjónaband. Hjónin fyrrverandi voru saman í bekk í menntaskóla og þekktust því afar vel. Það dugði hins vegar ekki til og nú eru þau farin hvort í sína áttina. Leikkonan efnilegaSienna Miller harð- neitar því að kærastinn sinn Jude Law hafi beðið hennar. Íhug- ar hún að kæra slúðurblaðið The Sunday Mirror fyrir að birta frétt þess efnis. Law og Miller hafa verið saman í eitt ár. Law á enn í höggi við fyrrum eigin- konu sína Sadie Frost varðandi peninga- greiðslur og forræði yfir börnunum þeirra þremur, Rafferty, Iris og Rudy. Dómstólar hafa framlengt nálgun-arbann gegn manni sem hefur verið að angra leikarann Mel Gibson og fjölskyldu hans. Samkvæmt dómnum má maður- inn ekki koma nálægt Gibson næstu þrjú árin. Maðurinn hefur sent bréf á heimili Gib- sons og hvað eftir ann- að dúkkað upp á lóð leikarans í Malibu í Kaliforníu. Stuttmyndin Síðasti bærinn, sem vann til aðalverðlauna á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama, verður tekin til al- mennra sýninga á undan kvik- myndinni Næsland í Háskóla- bíói frá og með laugardeginum 9. október. Síðasti bærinn er sautján mínútna mynd sem fjallar um Hrafn, einbúa í afskekktum dal, sem misst hefur konu sína en heldur láti hennar leyndu til að geta búið áfram í dalnum. ■ SÍÐASTI BÆRINN Rúnar Rúnarsson, handritshöfundur og leikstjóri, og Jón Sigurbjörns- son, sem leikur Hrafn, við tökur á Síðasta bænum. Íslensk tvenna Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til evrópsku MTV- verðlaunanna í flokknum besti framsækni listamaðurinn. Etur hún þar kappi við hljómsveitirn- ar Franz Ferdinand, The Hives, Muse og The Prodigy. Verðlaunin verða afhent í Róm þann átjánda nóvember næstkomandi. Dúettinn Outkast hlaut flestar tilnefningar til MTV-verðlaun- anna, eða fimm talsins, þar á meðal sem besta hljómsveitin og fyrir lagið sitt vinsæla Hey Ya. Franz Ferdinand, Maroon 5, Brit- ney Spears, Black Eyed Peas og Jay-Z fengu hver um sig þrjár tilnefningar. Á meðal hljóm- sveita sem munu stíga á stokk í Róm verða The Hives og Beastie Boys. Björk gaf nýverið út plötuna Medúllu sem hefur fengið prýði- legar viðtökur gagnrýnenda. Síð- ar í mánuðinum verður frumsýnt myndband við nýjasta smáskífu- lag hennar, Who Is It, sem var tekið upp hér á landi. Þess má geta að í síðasta mánuði var heimasíða Bjarkar, bjork.com, valin besta síða alþjóðlegs lista- manns á online-music-verðlauna- hátíðinni. ■ BJÖRK Björk er tilnefnd í flokknum besti „alternative“ listamaðurinn. MTV tilnefnir Björk BESTI FRAMSÆKNI LISTAMAÐURINN: Björk Franz Ferdinand The Hives Muse The Prodigy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.