Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 59
Um daginn sagði einhver við mig að
Jay Leno, sem sér um kvöldþáttinn am-
eríska The Tonight Show, væri repúblík-
ani og David Letterman, sem er með
þáttinn The Late Night Show, væri
demókrati. Ég var nú ekki svo viss um
að takandi væri mark á þessari fullyrð-
ingu og þótti fulllangt seilst að yfirfæra
samsæriskenningasmíðina yfir á amer-
ískt afþreyingarsjónvarp sem kemur ís-
lenskum raunveruleika sáralítið við.
Svo hefur Jay Leno líka að því er mér
hefur sýnst verið nokkuð duglegur að
gera grín að bæði sitjandi forseta vestra
og forsetaframbjóðandanum John Kerry.
Í þætti einum í vikunni varð svo dálítið
atvik til þess að ég rifjaði upp ummælin
um pólitískar meiningar þáttastjórnend-
anna. Að afstöðnum sjónvarpskappræð-
um Georgs W. Bush og Jóns Kerry voru
nefnilega gerðar skoðanakannanir sem
sýndu að Bush hafði glatað forskoti sínu
og Kerry jafnvel kominn yfir í sumum
könnunum. Þá ber svo við að í upphafi
þáttar hjá Leno rennur upplýsingaborði
yfir skjáinn: „Nýjasta skoðanakönnunin
komin í hús! 95 prósentum væri sama
þó þau sæju aldrei aðra könnun aftur!“
Þetta vakti að minnsta kosti hjá mér
gamlar grunsemdir um að í Ameríku
væru menn markvisst að nýta vissa
eiginleika afþreyingariðnaðarins sem
falla undir „ópíum fyrir fjöldann“. Óþægi-
legum staðreyndum er slegið fram sem
léttvægu gríni. „Við fundum engin ger-
eyðingarvopn hjá Saddam, en hann
safnaði að minnsta kosti rosalega flottu
skeggi, ha!“ Hvernig ætli það sé með
fólkið sem Ameríkanar uppnefndu á ein-
hverjum spilastokki. Ætli Efnavopna-Ali
hafi svo bara verið rangnefni og upp-
nefnið bara þægileg leið til að koma
ákveðnum skilaboðum til sjónvarps-
áhorfenda? ■
8. október 2004 FÖSTUDAGUR
Í TÆKINU
ÓLI KRISTJÁN ÁRMANNSSON VELTIR FYRIR SÉR DULDUM SKILABOÐUM Í AFÞREYINGARIÐNAÐI
Hver heldur með hverjum
SKJÁR 1
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag
(e) 13.25 Dauðinn á þjóðvegunum 14.20
Curb Your Enthusiasm (e) 14.50 Wanda At
Large 2 15.15 Dawson’s Creek (e) 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53
Neighbours
SJÓNVARPIÐ
21.55
Mannlegt eðli. Í myndinni segir frá ástarþríhyrn-
ingi tveggja vísindamanna, karls og konu, og
villimanns sem þau finna.
▼
Gaman
20.30
Idol - Stjörnuleit. Enn fylgjumst við með áheyrn-
arprófunum í Reykjavík og gætir þar ýmissa
grasa.
▼
Söngur
21.00
Law & Order. Lennie Briscoe elstir við glæpa-
menn í stórborginni sem komast ekki oft undan
klóm laganna.
▼
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20
Ísland í bítið
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 12 (16:21)
20.00 The Simpsons 15 (4:22) (Simpsons fjöl-
skyldan)
20.30 Idol Stjörnuleit (Áheyrnarpróf í
Reykjavík 2) Í þessum þætti er áfram
fylgst með þátttakendum í höfuðborg-
inni.
21.25 Svínasúpan 2 (8:8) Grínþættir í leik-
stjórn Óskars Jónassonar. Bönnuð
börnum.
21.50 George Lopez 3 (20:28) (Art of Boxing)
Bráðskemmtilegur gamanmyndaflokk-
ur fyrir alla fjölskylduna.
22.15 Bernie Mac 2 (11:22) (Bernie Mac
Rope-A-Dope)
22.40 Love and a Bullet (Skotheld ást) Hasar-
mynd. Samviskan nagar leigumorð-
ingjann Malik. Hann hefur unnið mörg
skítverk um dagana en vill snúa við
blaðinu. Þeir sem sjá honum fyrir
verkefnum eru ekki mjög skilningsríkir.
Stranglega bönnuð börnum.
0.05 Replicant (Strangl. b. börnum) 1.40 The
Watcher ((Strangl. b. börnum) 3.15 Neighbours
3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Fréttir og Ísland í dag
6.35 Tónl.m.bönd frá Popp TíVí
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Pétur kanína (1:3) 18.30 Músasjónvarpið
(8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Geimstúlkan Zenon
snýr aftur (Zenon: The Zequel) Banda-
rísk ævintýramynd frá 2001 þar sem
stúlkan Zenon stendur í stórræðum
úti í geimnum. Leikstjóri er Manny
Coto og meðal leikenda eru Kirsten
Storms, Shadia Simmons, Lauren
Maltby, Susan Brady og Robert Curtis-
Brown.
21.55 Mannlegt eðli (Human Nature)
Bandarísk gamanmynd frá 2001
byggð á handriti eftir Charlie Kaufman
um ástraþríhyrning tveggja vísinda-
manna, karls og konu, og villimanns
sem þau finna. Leikstjóri er Michel
Gondry og aðalhlutverk leika Patricia
Arquette, Rhys Ifans og Tim Robbins.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 12 ára.
23.30 Psycho (Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.15
Kappræður forsetaframbjóðenda 2.40 Út-
varpsfréttir í dagskrárlok 4.50 Formúla 1
18.00 Upphitun 18.30 One Tree Hill (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Guinness World Records Heimsmeta-
þáttur Guinness er eins og nafnið
bendir til byggður á heimsmetabók
Guinness og kennir þar margra grasa.
Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi
eða einfaldlega sauðheimskt fólk.
21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie
Briscoe mætir til leiks á ný og eltist
við þrjóta í New York. Saksóknarinn
Jack MacCoy tekur við málunum og
reynir að koma glæpamönnunum bak
við lás og slá. Raunsannir sakamála-
þættir sem oftar en ekki bygga á
sönnum málum.
21.45 The Firm Spennumynd eftir skáldsögu
John Grisham um ungan lögfræðing
sem ræður sig til mikilsmetinnar lög-
fræðistofu en kemst að því að þar er
eitthvað dularfullt á seyði.
23.50 CSI: Miami (e) Í spennuþáttunum CSI:
Miami er fylgst með réttarrannsóknar-
deild lögreglunnar í Miami, sem undir
forsæti Horatios Cane leysir erfið og
ógeðfelld mál.
0.35 The Practice (e) 1.20 Jay Leno (e) 2.05
Óstöðvandi tónlist
JAY LENO Er sagður hallur undir hægri-
mennsku af repúblíkanatagi.
44
▼
▼ ▼
Laugardagur 9. október 2004, kl 10.00-13.00
Þunglyndi
Sálfræðilegt sjónarhorn
Fræðsluerindi Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði
Staður: Háskólabíó, salur 3
Dagskrá:
1. Ný jákvæð sálfræði.
Dr. Gunnar Hrafn Birgisson, klínískur sálfræðingur
2. Sálfræðileg sýn á vaxandi vanda.
Oddi Erlingsson, klínískur sálfræðingur
3. Einkenni, orsakir og algengi.
Jón Sigurður Karlsson, klínískur sálfræðingur
Hlé
4. Þunglyndi, líkamlegir sjúkdómar og streita.
Dr. Hörður Þorgilsson, klínískur sálfræðingur
5. Þunglyndi og misnotkun áfengis.
Ása Guðmundsdóttir, klínískur sálfræðingur
6. Forvarnarstarf hjá börnum, unglingum og
fullorðnum.
Dr. Eiríkur Örn Arnarson, klínískur sálfræðingur
Fundarstjóri. Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar
Aðgangseyrir kr 1.000,-
Dagskráin er haldin af FSKS í samvinnu við Geðhjálp í tilefni af Alþjóða
geðheilbrigðisdeginum 10. október. Fyrirlestrarnir eru endurteknir frá s.l. vori,
en þá þurftu margir frá að hverfa vegna mikillar aðsóknar.
SKY
9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00
Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News
19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30
SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News
22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on
the Hour 4.30 CBS News
CNN
8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00
Business International 11.00 World News 11.30 Spark
12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World
Sport 14.00 Inside the Middle East 14.30 World News
Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today
18.30 World Business Today 19.00 World News Europe
19.30 World Business Today 20.00 World News Europe
20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00
Spark 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 The
Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 0.00 World
News 0.30 International Correspondents 1.00 Larry King
Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Diplomatic
License 3.30 World Report
EUROSPORT
7.30 Cycling: Road World Championship Italy 9.45
Motorcycling: Grand Prix Qatar 10.15 Motorcycling: Grand
Prix Qatar 11.00Motorcycling: Grand Prix Qatar 12.15Cycl-
ing: Road World Championship Italy 15.15 Football: UEFA
Cup 16.00 Football: Top 24 Clubs 16.30 Football: UEFA
Champions League Weekend 17.30 Football: UEFA
Champions League Weekend 18.30 Football: UEFA
Champions League Weekend 19.30 Strongest Man:
Championship Hungary 20.30 Rally: World Championship
Italy 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Football: Top
24 Clubs 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Xtreme
Sports: X-games 2004 23.15 Tennis: the Rookie
BBC PRIME
7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15
Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors
11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle
of the Sexes in the Animal World 12.30 Teletubbies 12.55
Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla
14.05 The Really Wild Show 14.30 The Weakest Link
15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Flog
It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat
18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West
20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson
22.00 Murder 23.00 Rebels and Redcoats 0.00 Ellen
Macarthur: in the Eye of the Storm 1.00 Make French
Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money
Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me
3.15 Follow Me 3.30 Kids English Zone 3.55 Friends
International
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake
Wranglers 17.30 Totally Wild 18.00 Egypt Detectives
18.30 Storm Stories 19.00 Panda Nursery 20.00 Interpol
Investigates 21.00 Are We Cannibals? 22.00 Battlefront
22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Are We
Cannibals?
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey
Business 18.00 K9 Boot Camp 19.00 Miami Animal
Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 The Natural
World 22.00 K9 Boot Camp 23.00 Miami Animal Police
0.00 Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doctor 1.30 Em-
ergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00
Breed All About It 3.30 Breed All About It
DISCOVERY
16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to
River Cottage 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Ray Me-
ars' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival
20.00 Dangerman 21.00 Extreme Machines 22.00 For-
ensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical
Detectives 0.00 Pearl Harbour 1.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Battle of the Be-
asts 3.00 Dinosaur Planet
MTV
4.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV
11.00 Cribs 11.30 Cribs 12.00 Cribs Weekend Music Mix
12.30 Cribs 13.00 Cribs 13.30 Cribs 14.00 TRL 15.00 Dis-
missed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00
Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam
19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten
21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV
VH1
22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00
Love Songs Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So
80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's
Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic
18.30 Then & Now 19.00 Celebrity Diets 20.00 Celebrity
Sibling Smackdown 21.00 Friday Rock Videos
CARTOON NETWORK
5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter's
Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids
Next Door 7.45 The Powerpuff Girls 8.10 Ed, Edd n Eddy
8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage
the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the
Big City 10.40 Evil Con Carne 11.05 Top Cat 11.30 Loo-
ney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones
12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The
Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25
Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage
the Cowardly Dog 15.40 The Grim Adventures of Billy
and Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Looney Tunes
16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd
and Earls Big Toon Trip
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
BÍÓRÁSIN AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Spy Kids 2: The Island of Lost
Dreams 8.00 Crossfire Trail 10.00
Commited 12.00 Overboard 14.00 Spy
Kids 2: The Island of Lost Dreams 16.00
Crossfire Trail 18.00 Commited 20.00
Overboard 22.00 To Kill a King 0.00 Rais-
ing Arizona (Bönnuð börnum) 2.00 Mis-
ery (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 To
Kill a King
10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru-
stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers
Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer
14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy
Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce
Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30
Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce
Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp
7.15 Korter e. 18.15 Kortér 21.00 Kvöld-
ljós (Kristilegur umræðuþáttur frá sjón-
varpsstöðinni Omega) 23.15 Korter (End-
ursýnt á klukkutímafresti til morguns)
7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00
17 7 19.00 Sjáðu (e) 20.00 100% Prog-
idy 21.00 Popworld 2004 (e) 22.03 70
mínútur 23.10 The Man Show 23.35
Meiri músík