Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 58
43FÖSTUDAGUR 8. október 2004
FRÁBÆR SKEMMTUN
SÝND kl. 6, 8 og 10SÝND kl. 6, 8 og 10
SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI
MIÐAVERÐ 450 KR.
MIÐAVERÐ 500 KR.
SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALISÝND kl. 4, 6, 8 og 10
Þú missir þig af hlátri...punginn á þér!
Óvæntasti grínsmellur ársins
Fór beint á toppinn í USA
Klárlega fyndnasta mynd ársins!
Þú missir þig af hlátri...punginn á þér!
HHH Ó.Ö.H DV
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
Dönsk kvikdahátíð
1.- 10.
október
Terkel i knibe / Terkel in Trouble
sýnd kl. 4
Lad de sma börn../ Aftermath
sýnd kl. 4
Forbrydelser / Afbrot sýnd kl. 6
Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
SÝND kl. 6 og 8
SÝND kl. 10
SÝND kl. 4 og 6
FÓR
BEINT
Á
TOPPINN
Í USA
Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem
hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins.
frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd
frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“,
„Love Actually“ og „Notting Hill“
SÝND kl. 10.15SÝND KL. 3.30 -5.45 - 8
FRUMSÝND
FRUMSÝND
SÝND kl. 3.50 - 5.50 - 8 - 10.15 SÝND kl. 8 - 10.15 B.I. 16
TOM CRUISE
JAMIE FOXX
Þetta hófst
sem hvert
annað kvöld
HHH
kvikmyndir.is
HHHH
Mbl.
SÝND KL. 8 og 10:15
SÝND kl. 4 og 6
Á einfaldari tímum þurfti einfaldari
mann til að færa okkur fréttirnar
Svakalegur Spennutryllir!
Svakalegur Spennutryllir!
■ FÓLK■ TÓNLIST
Mary
D o n -
a l d s o n ,
k r ó n -
prinsessa Dana,
er ólétt. Þessu
heldur hið danska
tímarit Se og Hör fram
en konungsfjölskyldan
hefur ekki viljað staðfesta
fréttina.
Mary, sem er 32 ára, og Frið-
rik krónprins, sem er fjórum árum
eldri, giftu sig í sumar og hafa
verið vangaveltur uppi um hvenær
fyrsti erfinginn komi í heiminn.
Friðrik hafði lýst því yfir að þau
myndu eignast barn innan fjögurra
ára.
Fréttin af þunguninni gleður
væntanlega dönsku þjóðina en
skilnaður skók þjóðina um miðjan
síðasta mánuð þegar Jóakim prins
og Alexandra slitu samvistum eftir
hartnær níu ára sambúð. Tilkynnt
var um skilnað þeirra hjóna þann
16. september og í kjölfarið flutti
Jóakim út af heimili þeirra hjóna í
Amalíuborg
og yfir til
Shackenborgar-
hallar.
Jóakim og
Alexandra eiga tvo syni,
Nikolay William Alex-
ander Frederik fimm ára og
Felix Henrik Valdemar Christ-
ian sem er tveggja ára. ■
Fáðu sendinguna
samdægurs með Póstinum
Hefur þú efni á að bíða til morguns?
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
IS
P
23
96
1
1
0/
20
04
KRÓNPRINSESSAN Mary Donaldson er sögð ólétt. Þetta kemur fram í danska blaðinu
Se og Hör en konungsfjölskyldan hefur ekki viljað staðfesta fréttina.
Donaldson Danaprinsessa sögð óléttBretarflykkjast að
Senn líður að gleðideginum 15.
október, þegar breska bandið The
Prodigy leikur fyrir landsmenn
eftir sex ára fjarveru frá eyjunni
k ö l d u .
Mikil til-
hlökkun
er í loft-
i n u
v e g n a
k o m u
h l j ó m -
sveitar-
i n n a r ,
enda ný
plata komin í áheyrn aðdáenda.
Prodigy er sterkt band á heima-
velli í Bretlandi en þar hefur það
ekki haldið tónleika um nokkra
hríð og mun ekki ætla í tónleika-
ferð til að fylgja nýju plötunni eft-
ir fyrr en á næsta ári. Því streyma
nú miðapantanir frá breskum að-
dáendum sem ætla að mæta í
Laugardalshöllina til að hlusta á
goðin og hafa þegar selst 150 mið-
ar til Bretlands. Quarashi mun
hita upp fyrir strákana í Prodigy
og verða þetta útgáfutónleikar Ís-
lendinganna. ■
PRODIGY
Breskir aðdáendur sveitarinnar
munu streyma til landsins.