Fréttablaðið - 08.10.2004, Side 52

Fréttablaðið - 08.10.2004, Side 52
FÖSTUDAGUR 8. október 2004 söngkabarett - eftir frumsýningu er dansleikur með... ÁRA SÖN GAF MÆ LI50 RAGGI BJARNA Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Vegna fjölda áskoranna verður aukasýning 15. október Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n Fimm stelpur Uppistand á Broadway AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR! Næsta sýning föstudaginn 8.október Síðasta sýning fimmtudaginn 21.október Frumsýning 9. október - Laus sæti Brimkló laugardaginn 9. október Vertu í góðu sambandi við þitt fólk í útlöndum Nú er ódýrara að hringja til útlanda Það hefur ekki borið mikið á Kim Basinger undanfarið en hún þótti mikil þokkagyðja á síðari hluta 20. aldarinnar og deildi funheitum senum með ekki minni töffurum en Richard Gere og Mickey Rourke í mynd- um á borð við No Mercy og 9 1/2 Weeks. Óskarsverðlaunin sem hún hlaut fyrir aukahlutverk í L.A. Confidential dugðu ekki til að blása lífi í feril hennar en hún gerir nú aðra atrennu með spennutryllinum Cellular. Þar er Kim í bölvuðu klandri því henni er rænt og hún sér ekki fram á annað en enda ævina í klóm mannræningjanna. Mann- ræningjarnir ætla sér einnig að hafa hendur í hári sonar hennar. Það vill svo heppilega til að hún nær símasambandi við bláókunn- ugan mann sem Chris Evans leik- ur. Hún biður hann vitaskuld um að koma sér til bjargar og koma í veg fyrir að syni hennar verði rænt en sá hængur er á að hún hefur ekki hugmynd um hvar hún er niðurkomin. Og til að bæta gráu ofan á svart er raf- hlaðan í síma Evans að klárast þannig að þessi líflína sem hún hefur kastað til hans gæti slitnað hvenær sem er. Evans er þó allur af vilja gerð- ur og bregður sér í hlutverk mis- kunnsama Samverjans en það reynist honum dýrkeypt. Hann er þó langt í frá fyrsti maðurinn sem lendir í lífshættu eftir að hafa svarað neyðarkalli fallegrar konu í nauð. Það er þó væntanlega huggun harmi gegn að í bíómynd- unum fá óvæntar hetjur oft greið- ann ríkulega endurlaunaðan. ■ KIM BASINGER Nær símasambandi við bláókunnugan mann og biður hann að bjarga sér úr klóm mannrænigja. Verst samt að gsm-sími mannsins er að verða rafmagnslaus. Líflínan í gemsanum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.