Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 08.10.2004, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 8. október 2004 söngkabarett - eftir frumsýningu er dansleikur með... ÁRA SÖN GAF MÆ LI50 RAGGI BJARNA Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Vegna fjölda áskoranna verður aukasýning 15. október Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n Fimm stelpur Uppistand á Broadway AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR! Næsta sýning föstudaginn 8.október Síðasta sýning fimmtudaginn 21.október Frumsýning 9. október - Laus sæti Brimkló laugardaginn 9. október Vertu í góðu sambandi við þitt fólk í útlöndum Nú er ódýrara að hringja til útlanda Það hefur ekki borið mikið á Kim Basinger undanfarið en hún þótti mikil þokkagyðja á síðari hluta 20. aldarinnar og deildi funheitum senum með ekki minni töffurum en Richard Gere og Mickey Rourke í mynd- um á borð við No Mercy og 9 1/2 Weeks. Óskarsverðlaunin sem hún hlaut fyrir aukahlutverk í L.A. Confidential dugðu ekki til að blása lífi í feril hennar en hún gerir nú aðra atrennu með spennutryllinum Cellular. Þar er Kim í bölvuðu klandri því henni er rænt og hún sér ekki fram á annað en enda ævina í klóm mannræningjanna. Mann- ræningjarnir ætla sér einnig að hafa hendur í hári sonar hennar. Það vill svo heppilega til að hún nær símasambandi við bláókunn- ugan mann sem Chris Evans leik- ur. Hún biður hann vitaskuld um að koma sér til bjargar og koma í veg fyrir að syni hennar verði rænt en sá hængur er á að hún hefur ekki hugmynd um hvar hún er niðurkomin. Og til að bæta gráu ofan á svart er raf- hlaðan í síma Evans að klárast þannig að þessi líflína sem hún hefur kastað til hans gæti slitnað hvenær sem er. Evans er þó allur af vilja gerð- ur og bregður sér í hlutverk mis- kunnsama Samverjans en það reynist honum dýrkeypt. Hann er þó langt í frá fyrsti maðurinn sem lendir í lífshættu eftir að hafa svarað neyðarkalli fallegrar konu í nauð. Það er þó væntanlega huggun harmi gegn að í bíómynd- unum fá óvæntar hetjur oft greið- ann ríkulega endurlaunaðan. ■ KIM BASINGER Nær símasambandi við bláókunnugan mann og biður hann að bjarga sér úr klóm mannrænigja. Verst samt að gsm-sími mannsins er að verða rafmagnslaus. Líflínan í gemsanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.