Fréttablaðið - 08.10.2004, Page 57

Fréttablaðið - 08.10.2004, Page 57
42 8. október 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 - 8 og 10Sýnd kl. 5.50 - 8 og 10.10 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI WICKER PARK kl. 10.10 B.I. 12 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI YFIR 28000 GESTIR HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 11 B.I. 14 SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH HL MBL HHH JHH kvikmyndir.com TOM CRUISE Sýnd kl. 5.40 - 8 og 10.20 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8, 10.15 SÝND Í LÚXUS KL. 5.30, 8, 10.15 SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 SÝND kl. 3.50 og 6 SÝND kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.15 B.I. 14 MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. HHH Ó.Ö.H DV HHH kvikmyndir.is HHHH Mbl. Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 6 - 8 - 10.20 B.I. 16 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ SÝND kl. 8 - 10.20 B.I. 16 HAROLD AND KUMAR kl. 8 B.I. 14 FRUMSÝND frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ FRUMSÝND FRUMSÝND Sýnd kl. 10 B.I. 16 Sýnd kl. Sýnd kl. 8 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH 1/2 kvikmyndir.is [ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU LEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 TOPP 20 - VIKA 40 Sims 2 PC Burnout 3 Takedown PS2/XBOX Warhammer 40000 Dawn of War PC Star Wars Battlefront PC/PS2/XBOX Call of Duty United Offensive PC Spiderman 2 The Movie ALLIR LEIKIR Doom 3 PC Conflict Vietnam PC/PS2/XBOX Counter-Strike : Condition Zero PC Shellshock : Nam '67 PC/PS2/XBOX Resident Evil Outbreak PS2 Driver 3 PS2/XBOX Battlefield 1942 Anthology PC Sims Triple Deluxe PC Championship Manager 03/04 PC EyeToy Play PS2 Terminator 3 Redemption PS2/XBOX Silent Hill 4 PC/PS2/XBOX Yu-Gi-Oh! Joey the Passion PC Red Dead Revolver PS2/XBOX SIMS 2 Eftir miklar vinsældir Sims-leikj- anna kemur ekki á óvart að Sims 2 skuli vera á toppnum. FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST Leikkonan AndieMacDowell er skilin við eiginmann sinn Rhett Hartzog eftir tæplega þriggja ára hjónaband. Hjónin fyrrverandi voru saman í bekk í menntaskóla og þekktust því afar vel. Það dugði hins vegar ekki til og nú eru þau farin hvort í sína áttina. Leikkonan efnilegaSienna Miller harð- neitar því að kærastinn sinn Jude Law hafi beðið hennar. Íhug- ar hún að kæra slúðurblaðið The Sunday Mirror fyrir að birta frétt þess efnis. Law og Miller hafa verið saman í eitt ár. Law á enn í höggi við fyrrum eigin- konu sína Sadie Frost varðandi peninga- greiðslur og forræði yfir börnunum þeirra þremur, Rafferty, Iris og Rudy. Dómstólar hafa framlengt nálgun-arbann gegn manni sem hefur verið að angra leikarann Mel Gibson og fjölskyldu hans. Samkvæmt dómnum má maður- inn ekki koma nálægt Gibson næstu þrjú árin. Maðurinn hefur sent bréf á heimili Gib- sons og hvað eftir ann- að dúkkað upp á lóð leikarans í Malibu í Kaliforníu. Stuttmyndin Síðasti bærinn, sem vann til aðalverðlauna á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama, verður tekin til al- mennra sýninga á undan kvik- myndinni Næsland í Háskóla- bíói frá og með laugardeginum 9. október. Síðasti bærinn er sautján mínútna mynd sem fjallar um Hrafn, einbúa í afskekktum dal, sem misst hefur konu sína en heldur láti hennar leyndu til að geta búið áfram í dalnum. ■ SÍÐASTI BÆRINN Rúnar Rúnarsson, handritshöfundur og leikstjóri, og Jón Sigurbjörns- son, sem leikur Hrafn, við tökur á Síðasta bænum. Íslensk tvenna Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til evrópsku MTV- verðlaunanna í flokknum besti framsækni listamaðurinn. Etur hún þar kappi við hljómsveitirn- ar Franz Ferdinand, The Hives, Muse og The Prodigy. Verðlaunin verða afhent í Róm þann átjánda nóvember næstkomandi. Dúettinn Outkast hlaut flestar tilnefningar til MTV-verðlaun- anna, eða fimm talsins, þar á meðal sem besta hljómsveitin og fyrir lagið sitt vinsæla Hey Ya. Franz Ferdinand, Maroon 5, Brit- ney Spears, Black Eyed Peas og Jay-Z fengu hver um sig þrjár tilnefningar. Á meðal hljóm- sveita sem munu stíga á stokk í Róm verða The Hives og Beastie Boys. Björk gaf nýverið út plötuna Medúllu sem hefur fengið prýði- legar viðtökur gagnrýnenda. Síð- ar í mánuðinum verður frumsýnt myndband við nýjasta smáskífu- lag hennar, Who Is It, sem var tekið upp hér á landi. Þess má geta að í síðasta mánuði var heimasíða Bjarkar, bjork.com, valin besta síða alþjóðlegs lista- manns á online-music-verðlauna- hátíðinni. ■ BJÖRK Björk er tilnefnd í flokknum besti „alternative“ listamaðurinn. MTV tilnefnir Björk BESTI FRAMSÆKNI LISTAMAÐURINN: Björk Franz Ferdinand The Hives Muse The Prodigy

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.