Tíminn - 20.09.1973, Síða 19
T8
TÍMINN
Fimmtudagur 20. september 1973
Fimmtudagur 20. september 1973
TÍMINN
19
verin og Noröurleit, og svo eru
feröalög vestur yfir á afréttinn.
Leitarmannahús
og dráttarvélar
— Þeir hljóta aö vera með
marga gangnakofa og aðseturs-
staöi i svona löngum göngum?
— Jú, hjá þvi verður ekki kom-
izt. Fyrst i staö voru þetta litlir
kofar, sem segja má, að veriö
hafi börn sins tima. Þar var aö-
eins litill bálkur, sem hægt var að
liggja á i eftirleitum og hest var
hægt aö hafa i þessum kofum. En
þegar margir menn voru á fjalli,
voru þessir kofar alls ónógir. A
undanförnum árum hefur veriö
mikið gert til þess aö bæta aðstöö-
una á afréttinum, byggja góö og
varanleg hús og gera brautir. A
Flóamannaafrétti er búið aö
byggja fjögur hús, sem öll mega
heita góö. Þau eru byggö i stil við
hús Ferðafélagsins, ekki neinir
veggir, heldur aöeins ris. Húsin
eru tveggja hæða, vistleg og góö,
og hafa gerbreytt allri aöstööu við
aö fara á fjall. Nú er búiö aö gera
brautir aö þessum húsum, þannig
aö hægt er að komast aö þeim á
dráttarvél meö kerru. Nú þurfum
viö aldrei aö tjalda, aldrei að búa
upp á reiöingshest, eöa vera meö
þverbakstösku. Að visu þurfa
þeir, sem fara frá okkur Flóa-
mönnum i Arnarfell og Noröur-
leit, aö hafa þverbakstöskur, þvi
að þaö er ekki hægt að komast
meö dráttarvélar og kerrur vest-
ur á Fitjarnar. Þeir þurfa þvi aö
flytja dót sitt frá Dalsá vestur á
Sultarfit og Skeiðamannafit, en
þá taka dráttarvélarnar við þvi.
Nú er veriö að hugsa um aö gera
bilfæran veg frá Hreppamanna-
afrétti yfir á Flóamannaafrétt, til
þess aö losna við þennan flutning
á hestum.
Lesmál
Valgeir
Sigurðsson
Allir Islendingar, sem slitið
hafa barnsskóm sinum, kunna
visu Jónasar Hallgrimssonar:
Myndir
Róbert
r
Agústsson
Kveður i runni, kvakar i mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó
aftur að fara i göngur.
landi. Þá smala Gnúpverjar og
Flóamenn sameiginlega inn i
Arnarfell hið mikla. Það er ellefu
daga leit.
— Er það samfelld smala-
mennska, eða eru réttardagar
þar innifaldir?
— Þetta er samfelld smala-
mennska og ekki neinir réttar-
dagar þar meö taldir. Þaö fara
fjórir dagar i að smala Þjórsár-
I' n
Á Norður- og Austurlandi
heitir þetta verk að fara i göng-
ur og mennirnir, sem verkið
vinna, heita gangnamenn.
Á Suðurlandi heitir það að
fara i safn eða fara á fjall, og
þeir, sem það gera eru kallaðir
fjallmenn. En hvaða nöfn sem
menn hafa valið þessum þætti
sveitalifsins, þá mun flestum
það sameiginlegt að finnast sem
yfir honum sé nokkur ljómi.
Flestir sveitadrengir hafa átt
sér þann draum að fá að fara i
göngur, og margur roskinn
maður á um þær bjartar
minningar. Þó eru göngur og
réttir langt frá þvi að vera
skemmtunin einber. Þær eru
næstum alltaf erfitt verk, og
iðulega slarksamar og óþrifa-
legar i þokkabót. Hvernig
stendur þá á þvi, að mönnum
hafa orðið þær svo hugstæðar og
að þeir hafa lagt þær á sig með
glaðara geði en mörg önnur
erfiðisverk?
I fyrsta lagi voru þær
mönnum kærkomin tilbreyting
eftir langt og lýjandi hey-
skaparstrit með frumstæðum
verkfærum. I öðru lagi hlakkaði
margur til þess að hitta aftur
kindur sinar eftir sumarlangan
aðskilnað. Og i þriðja lagi — já, I
þriðja lagi var það náttúran
sjálf sem orkaði á menn, hvort
sem þeir gerðu sér grein fyrir
þvi eða ekki. Sá maður, sem fer
um óbyggðir með hest sinn eða
hund, er nær náttúrunni en hinn,
sem stendur við slátt i túni eða
bindur votaband af engjum.
Þess vegna munu göngur og
réttir halda áfram að snerta
strengi djúpt i brjóstum ís-
lendinga, og það þvi fremurv,
sem þeir eru nær upprunalegu
eðli sjálfra sin.
— Eruð þið ekki með marga
hesta til reiðar i svona löngum
göngum?
— Ég held, að engum detti i hug
aö hafa minna en tvo til reiöar, og
■
Séö yfir meginhluta Skeiöarétta. Þær eru allar hiaönar úr hraunorýti og viröulegar ásýndum, þótt sums staðar séu komin nokkur ellimörk á veggi
VIÐ ERUM stödd i Skeiöaréttum
föstudagsmorguninn 14. septem-
ber 1973. Blaðamaöur og ljós-
myndari höföu risiö árla úr
rekkju, þvi aö ætlunin var aö fara
i réttirnar, þótt veöriö væri aö
visu ekki sérlega uppörvandi,
þoka og súld og fremur útlit fyrir
versnandi veöur en batnandi. A
Kambabrún var skyggniö svona
tveir til þrir metrar, á aö gizka,
og súldin var allt annað en hýrleg
á svipinn.
En þegar i Skeiöaréttir kom,
var annaö uppi á teningnum.
Veöriö var aö visu hiö sama, sá
varla út úr augunum fyrir þoku
og vatnsmóöu, en andrúmsloftiö
var þrungiö lifi. Menn töluðu og
hlógu, kindur jörmuöu, hundar
geltu, urruöu eöa tóku sér eina
áflogabrýnu, ef þeim þótti þess
þurfa. Hestarnir einir voru þögul-
ir. Þeir stóöu i höm I úrkomunni
og lögöu kollhúfurnar. Flestum
leiddist, enda er svona veður ekki
viö þeirra hæfi.
varö mér fyrst fyrir að spyrja.
— Ég var fjórtán ára, þegar ég
fór I göngur i fyrsta skipti, en aö
visu hef ég ekki farið alltaf siöan.
Sum haust hef ég farið tvisvar, og
þótt ég viti ekki tölu þeirra fjall -
feröa, sem ég hef farið, þá veit ég,
að þær skipta tugum. Ég hef
smalað bæöi Vesturleit og
Austurleit og hef oft farið með
Hreppamönnum á Gnúpverjaaf-
rétt. En sá afréttur er sameigin-
legur aö innanveröu fyrir Flóa- og
Skeiöamenn annars vegar og
Gnúpverja hins vegar. Innstu af-
réttirnir eru sameiginlegir undir
stjórn Gnúpverja. Þaö eru Arnar-
fell, Þjórsárver, smöluð eru
Kerlingarfjöll og Norðurleit. Þeg-
ar búiö er aö smala þetta, fara
Flóamenn vestur yfir á Fitjarnar,
Flóamannafit og Skeiöamannafit
og hitta þar Flóamenn, sem koma
inn á Fitjarnar,og smala svo meö
þeim sameiginlega báðar leitir.
— Nú mun spjall okkar koma
fyrir sjónir margra, sem eru alls
ókunnugir þvi landsvæði, sem viö
erum aö tala um.
Hvað er Austurleit og hvað
Vesturleit?
— Flóamannaafréttur liggur á
milli Stóru-Laxár og Fossár aö
austan. Leitarmörk eru nálægt
miðju svæöi og leitum er ^kipt,
þannig aö þær koma sanían i
Selárdal aö austan, en þegar
vestar er komiö, er rekiö niöur
hjá Skáldabúðum. Það safn fer
ekki i Skaftholtsréttir. Aftur á
móti fer Austurleitin þangaö og
þardraga Gnúpverjarúr safninu,
sem svo fer niður i Skeiöaréttir.
— Hvaö tekur hver leit langan
tima? ')
— Okkar afréttur er þaö greið-
ur, að viö getum smalað hann að
mestu leyti á hestum. 1 Austur-
leit, sem ég hef smalað nú um
nokkur ár, eru eiginlega ekki
nema fjórar göngur, hitt er allt
smalað riöandi. Fossárdalurinn
er smalaður gangandi og
Geldingadalsfjöllin að austan
lika. Aö ööru leyti er veriö á hest-
um, en auðvitað þarf oft að fara
yfir djúp gil og gljúfur, en þau eru
ekki verri en svo, að hægt er aö
komast með hesta yfir þau.
En svo að ég haldi áfram að
svara þvi beint, hversu langan
tima hver leit tekur, þá fórum við
aö heiman á sunnudagsmorgun-
inn var, og komum I gærkvöld,
fimmtudagskvöld. Leitin tók sem
sagt fimm daga, eins og ráö er
fyrir gert.
— Eru ekki sumar leitir ennþá
lengri?
— Jú. Leitir Gnúpverja eru vist
einhverjar lengstu leitir hér á
Byrjaði fjórtán ára
Þaö er ekki von að bændur hafi
langan tima aflögu til þess aö
ræða við aövifandi blaöasnápa á
slikum annrikisdegi. Þó var Her-
mann Guðmundsson, bóndi á
Biesastööum, svo vinsamlegur
að spjalla viö mig stundarkorn.
Viö drógum okkur út úr kinda- og
hundaþvarginu, settumst inn I bil
utan réttar og tókum tal saman.
— Hvaö varst þú gamall, þegar
þú byrjaöir aö fara i göngur?
Hér má sjá þau fjögur, sem talað er við I meðfylgjandi spjalli, ásamt aldursforsetanum I Skeiðaréttum
Talið frá vinstri: Arni Magnússon, Sigrfður Harðardóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Ilcrmann Guð
mundsson og Páll Arnason.
Söngstjóri að æfa kór?
Ræðumaöur á útifundi? — Eða
fjárbóndi á réttarvegg?
Vörn snúið i sókn — það hefur löngum þótt vel gefast
Það er gott aö æfa sig snemma I sundurdrætti.
um í Skeiðaréttum
®' 4
íflfP