Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 87

Fréttablaðið - 04.12.2004, Síða 87
59LAUGARDAGUR 4. desember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST ■ KVIKMYNDIR O P I Ð A L L A H E L G I N A JÓLATILBOÐ Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00 BÆJARL IND 12 - S : 544 4420 201 KÓPAVOGUR Hetthi - eikarlína Sjónvarpsskenkur (br. 240cm) Verð: 69.000.- Vegghilla með ljósi Verð: 29.500.- Atlanta, vönduð heilsudýna, rúmgafl og tvö náttborð í queen stærð. Einnig fáanlegt í Cal king stærð Verð áður: 179.000.- Verð nú: 146.850.- Silki rúmteppi og sex púðar með fyllingu: Verð frá: 24.500.- Atlanta, vönduð heilsudýna, rúmgafl og tvö náttborð í queen stærð. Einnig fáanlegt í Cal king stærð Verð áður: 189.000.- Verð nú: 154.350.- -15% Borðstofuborð stækkanlegt í báða enda: 100x160(+46+45) og sex stólar. Verð áður: 154.400.- Verð nú: 131.240.- Krist Novoselic, fyrrum bassa- leikari rokksveitarinnar Nirvana, hefur boðið sjálfan sig upp á eBay. Hæstbjóðandi á uppboðssíð- unni fær að launum flugferð í einkaflugvél kappans. Að henni lokinni verður farið á fínan veit- ingastað þar sem Novoselic mun snæða kvöldverð með sigurvegar- anum. Tilefni uppboðsins er að vekja fólk til umhugsunar um samtökin People for the American Way. Stefna þeirra er að auka pólitíska vitund almennings. ■ Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur viðurkennt að þjást af þrá- hyggjuvanda sem feli meðal ann- ars í sér mikla þörf til að stíga á tyggjóklessur á gangstéttum. Segist hann þurfa að pína sig til að stíga ekki á klessurnar í hvert skipti sem hann fer í göngutúr. „Stundum get ég sagt við sjálfan mig: Þetta er fáránleg hegðun hjá þér. Hættu að stíga á allar tyggjóklessur sem þú sérð. Þú þarft þess ekki,“ sagði DiCaprio. „Þú þarft ekki að labba tíu metra til baka og stíga á þær. Ekkert slæmt mun gerast þótt þú gerir það ekki.“ DiCaprio segist hafa horfst betur í augu við vandamál sitt eftir að hafa leikið í sinni nýj- ustu kvikmynd, The Aviator. Þar fer hann með hlutverk við- s k i p t a j ö f u r s i n s Howard Hughes, sem þjáðist einnig af sjúk- legri þráhyggju. Endur- tók hann sömu setning- arnar og þurfti sífellt að þvo á sér hendurnar. Jack Nicholson fór árið 1997 með hlut- verk rithöfundarins Melvin Udall í myndinni As Good As It Gets. Sá átti einnig við svipaða þráhyggju að etja og vakti myndin mikla athygli á sjúkdómnum. ■ Victoria Beckham hefur nú sæstvið fyrrverandi kryddpíuvinkonu sína Geri Halliwell og boðið henni í skírn sona hennar Brooklyns og Romeos. Söngkonurnar hættu víst að tala saman eftir að Geri hætti í Spice Girls í tónleikaferðalagi þeirra árið 1998. Árið eftir það kvaðst Posh reiðilega ekki ætla að bjóða Geri í brúðkaup hennar og Davids Beck- ham á Írlandi. „Victoria hefur loksins fyrirgefið Geri. Þær eru nú aftur nán- ar vinkonur og Posh vill að Geri taki þátt í skírninni,“ sagði heimildarmaður. Fyrr- verandi barnakrydd- ið, Emma Bunton, mun einnig koma í skírnina auk þess að Mel B mun fljúga frá Banda- r í k j u n u m . Íþróttakryddið Mel C mætir ekki þar sem hún hefur misst allt samband við Posh. Colin Firth er á móti því að fram-leiðendur Bridget Jones geri mynd númer þrjú. Leikaranum finnst ekkert nógu merkilegt geta átt sér stað í lífi Bridgetar Jones til þess að ástæða sé að fram- leiða þriðju mynd- ina. Firth grunar einnig að hinir aðal- leikarar myndarinnar vilji ekki heldur skrifa undir samning fyrir aðra mynd. „Það er óhugsanlegt að önnur framhalds- mynd myndi ganga upp. Það er ekki nema lögð yrði gífurleg áhersla á ævintýralegt sjónarhorn sögunnar.“ Frænka Juliu Roberts, hin 13 áragamla Emma Roberts, hefur skrif- að undir samning við fyrirtækið Sony Music og er nú önnum kafin við að taka upp sína fyrstu plötu. Emma sem er dóttir bróður Juliu, Eric Ro- berts og hefur víst „frábæra rödd“ að sögn s t a r f smanns Sonys. Emma er nú þegar stjarna þáttar- ins Unfabulous sem er sýndur á Nickelodeon og hefur leikið í tveimur myndum, Aquamarine og Daisy Winters. Britney Spears kemur fram á Bill-board-tónlistarverðlaununum og er það í fyrsta skipti sem hún kemur fram síðan hún giftist Kevin Federline í september. Slúðursögur hafa gengið um að söngkonan sé ólétt en talsmaður hennar, Leslie Sloane Zelnick, þvertekur fyrir það. „Þetta er algerlega rangt. Ég get sko sagt ykkur að hún er ekki ólétt. Þið sjáið hana í næstu viku á Billboard- verðlaununum,“ sagði hún. Britney vann MTV-verðlaun fyrir besta tón- listarmanninn í hópi kvenna í síðasta mánuði en sá sér ekki fært að mæta í Róm og taka við verð- laununum. Á Bill- board-verðlauna- a fhendingunni mun Stevie W o n d e r vera heiðr- aður fyrir ævifram- lag sitt til tón- l i s t a r - he ims- ins. NIRVANA Krist Novoselic, til vinstri, ásamt félögum sínum í rokksveitinni Nirvana. Býður sig upp á eBay LEONARDO DICAPRIO Leonardo DiCaprio fer með að- alhlutverkið í mynd- inni the Aviator. Stígur á tyggjóklessur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.