Fréttablaðið - 11.12.2004, Side 70
11. desember 2004 LAUGARDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn
í garðinn til jóla og verður margt við að vera.
ÞÉR ER BOÐIÐ
Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN!
Fréttablaðið er komið í hátíðarskap!
Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega
Dagskráin fimmtudaginn 9. desember:
Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru:
10:30 Hreindýrum gefið
10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni
11:00 Selum gefið
11:30 Refum og minkum gefið
13:30 til 17:00 Handverksmarkaður
14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir
14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni
15:00 Fálkunum gefið
15:30 Hreindýrum gefið
15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
16:00 Selum gefið
16:15 Hestum, geitum og kindum gefið
16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi.
Tónlistarfólk, eins
og annað fólk, á það
til að veikjast annað
slagið. Stundum eru
það smávægilegir
kvillar eins og kvef
sem aftra því frá því
að koma fram á tón-
leikum en af og til eru
það alvarlegri hlutir
sem knýja á dyrnar.
Vandamálið er að flestir af þess-
um alvarlegu kvilllum virðast
koma upp í tengslum við tónleika-
hald á Íslandi. Söngkonan Mari-
anne Faithfull hélt tónleika á
Broadway 11. nóvember. Þá var
hún að fara í sína fyrstu tónleika-
ferð í langan tíma og vildi sýna að
hún gæti þetta ennþá. Tónleikarnir
heppnuðust vel og í kjölfarið hélt
hún tónleikaferð sinni áfram, full
bjartsýni og sjálfstrausts. Á Ítalíu
fyrir skömmu hneig hún aftur á
móti niður rétt áður en hún átti að
stíga á stokk. Var hún flutt á
sjúkrahús og kom þá í ljós að hún
hafði ofkeyrt sig. Skipuðu læknar
henni að hvíla sig næstu þrjá mán-
uðina.
Guðfaðir sálartónlistarinnar,
James Brown, hélt tónleika í Laug-
ardalshöllinni 28. ágúst. Brown
sýndi fín tilþrif á sviðinu og voru
tónleikarnir almennt sagðir hafa
tekist vel. Nú berast þær fréttir að
Brown sé með krabbamein og þurfi
að gangast undir skurðaðgerð á
næstunni. Hann þurfti að fresta öll-
um tónleikum sínum í framhaldinu
en reiknar með að vera kominn
aftur á stjá á næsta ári, ferskari en
nokkru sinni fyrr.
Auðvitað veikjast ekki allir eftir
komu sína hingað til lands. Sumir
veikjast skömmu áður, eins og
Bruce Johnston úr Beach Boys.
Hann var nýkominn úr hjartaað-
gerð þegar hljómsveitin spilaði í
Höllinni. Hann hreyfði sig ekki
mikið á sviðinu en stóð fyrir sínu.
Ég ætla rétt að vona að engin
bölvun hvíli á tónleikum útlendinga
á Íslandi. Kannski væri bara réttast
að hætta að fá erlendar stjörnur
hingað til lands, bara til öryggis?
Nei, annars. Gleymum ekki að
Faithfull er 58 ára, Johnston sextug-
ur og Brown 71 árs. Kannski engin
unglömb lengur, eða hvað?
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR VEIKINDUM ÍSLANDSVINA
Íslandsvinir sem veikjast
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Get ég
aðstoðað
þig? NEI!
Ég hafði í raun
mikinn áhuga á að
kaupa mér buxur
en frekar geng ég
um allsber!
Það
segir
sig
sjálft!
Mamma! Þú
mátt ekki
sitja hér!
Af hverju
ekki? Þetta
er laust.
Það er það ekki! Þú
verður að sitja annars
staðar! Á öllum öðrum
stöðum. Af
stað! Já, já, ekki
ýta...
Úff!
Stórslysi
afstýrt! Þú held-
ur það...
Hæ, ég heiti Hólmfríður Júlí-
usdóttir. Mamma hans Palla.
Sara Tómasdóttir.
Fáðu þér sæti.
Krabba-
kóngurinn!
Ég ræð.
Ég
hneigi
mig fyrir
Það er ekki til nóg af
smjöri í heiminum til
að gera mig sætan!!!
BURT!
Sérðu!
Stjörnu-
hrap!
Fljót,
óskaðu þér!
Uu...Solla, það er bara hægt
að óska sér einu sinni fyrir
hvert stjörnuhrap.
Er það
allt og
sumt?
krabbinu þínu.
Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is
SÆLKERAVERSLUN
Verslunin okkar er stútfull af
frábærum hugmyndum fyrir sælkera.
Ítalskar e›alolíur, pestó og pasta,
sjávarfang, sniglar, ostar, andalifur
og freistandi gjafavörur.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Handverksmarkaður
Garðatorgi í Garðabæ
Alla laugardaga til jóla
Getum bætt við okkur nokkrum
verkefnum. Þið getið bókað
í síma 895-6616 og á netfanginu
einnogatta@hotmail.com.
Kv, Kertasníkir og Stúfur
Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum
„Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“
Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur
1150-26-833 (kennitala: 640604-2390)
Þjóðarhreyfingin - með lýðræði
www.thjodarhreyfingin.is
70-71 (58-59) Skrípó 10.12.2004 19:46 Page 2