Fréttablaðið - 11.12.2004, Page 80

Fréttablaðið - 11.12.2004, Page 80
68 11. desember 2004 LAUGARDAGUR „Þetta er elítukórinn minn,“ segir Jón Stefánsson, stjórnandi kvennakórsins Graduale nobili. „Þetta er kórinn sem ég bjó til úr fyrrverandi söngvurum úr Gradúalekórnum. Ég vel sérstak- lega inn í þennan kór.“ Graduale nobili hefur venju- lega haldið tónleika fyrripartinn í desember, þegar jólin fara að nálgast. Í kvöld ætlar kórinn að flytja tvö jólaverk ásamt Elísa- betu Erlingsdóttur hörpuleikara í Langholtskirkju á tónleikum sem hefjast klukkan 21. Tvö bresk verk eru á dagskrá tónleikanna, bæði samin fyrir kvennakór og hörpu. Annað er „Dancing Day“ eftir John Rutter, hitt er „Ceremony of Carols eftir Benjamin Britten, sem kórinn flutti á jólatónleikum sínum í fyrra. „Þetta er alveg ekta jóla- músík,“ segir Jón. „Britten-verkið fluttum við fyrst í fyrra, og þá ákváðum við að hafa það alltaf á jólatónleikunum. Þetta er svo æðisgengið verk.“ Fleiri kórar hafa flutt verk Brittens hér á landi, en Jón veit ekki til þess að verk Rutters hafi verið flutt áður. „Þetta verk Rutters er í svipuð- um stíl og Brittenverkið, nema hvað John Rutter er ekki Benja- min Britten. Eins og verk Brittens er það byggt á gömlum breskum jólasöngvum, sem sumir eru á latínu, sumir á ensku. Í báðum verkunum er flott prelúdía fyrir hörpuna og millispil.“ Sex kórfélagar syngja einsöng í verkunum, þær Guðríður Þóra Gísladóttir, Lára Bryndís Egg- ertsdóttir, María Vigdís Kjartans- dóttir, Rannveig Björg Þórarins- dóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir og Þórunn Vala Valdimarsdóttir. Allar eru þær langt komnar í söngnámi og sumar búnar með einsöngvarapróf. ■ Bresk jólastemning Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 á Íslandi Í jólapakkann Vandaður útivistarfatnaður frá Frakklandi Alltaf eitthvað nýtt Allir velkomnir SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is Sími miðasölu 562 5060 LAUGARDAGUR 11/12 KRAMHÚSIÐ - JÓLAGLEÐI Nemendasýning - tónlist - dans. kl. 20.30 - Aðgangur kr. 1.500,- Lifandi tónlist og ball í forsal SUNNUDAGUR 12/12 BELGÍSKA KONGÓ eftir BRAGA ÓLAFSSON Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. SÍÐUSTU SÝNINGAR sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14 Gjafakort á Toscu - Upplögð gjöf fyrir tónelska vini, ættingja, starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í kr. 6.500 – og allt þar á milli. - 20% afsláttur af völdum útgáfum af óperunni Tosca í verslun Skífunnar á Laugavegi 26 gegn framvísun gjafakorts. Gjafakort seld í miðasölu. Miðasala á netinu: www.opera.is Lau. 11.12 20.00 Uppselt Fim. 30.12 20.00 Uppselt ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum Mið. 29. des. kl. 20 Mán. 27. des. kl. 20 eftir Hlín Agnarsdóttur Sun.12. des. kl. 20.00 frumsýning Þri. 14. des. kl. 20 Mið. 15. des. kl. 16.00 og 20.00 Fös. 17. des. kl. 12.00 Lau. 18. des kl. 14.00 Sun. 19. des. kl. 18.00 og 20.00 Mán. 20. des. kl. 16.00 Þri. 21. des. kl. 14.00 og 20.00 Mið. 22. des. kl. 16.00 Fim. 23. des. kl. 14.00 og 20.00 Jólin syngja Mið. 22. des. Tónleikar: Ragnheiður Gröndal með hljómsveit ■ TÓNLEIKAR GRADUALE NOBILI Flytur tvö bresk jólatónverk í Langholtskirkju í kvöld. 80-81 (68-69) slanga 10.12.2004 19:48 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.