Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2004, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 11.12.2004, Qupperneq 83
Rafsveitinni Ampop hefur verið boðið að koma fram á hinni virtu tónlistarhátið South by South West sem er haldin í mars á hverju ári í Texas í Bandaríkjun- um. Rokksveitin Singapore Sling spilaði á sömu hátíð í fyrra. Eftir hátíðina mun Ampop halda fleiri tónleika í Bandaríkjunum. Þetta verður þriðja tónlistarhátíðin sveitarinnar á undanförnum fjór- um mánuðum. Hinar eru In the City sem fór fram í Manchester og Iceland Airwaves-hátíðin. ■ 71LAUGARDAGUR 11. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 16 ára Jólamyndin 2004 Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE Sýnd kl. 3.40 & 5.45 Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 3.40, 5.45 og 8 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 12, 2.10, 4 og 6.10 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 m/ensku taliSýnd kl. 12, 2, 4.20, 6.10, 8 og 10.10 SÝND KL. 10.15 b.i. 12 HHHÓ.Ö.H DV Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 8.20 og 10.30 B.I.12 Sýnd kl. 12 og 2 m/ísl. tali Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 ALIEN VS PREDATOR SÝND KL. 3.40 b.i. 14 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 áraAlls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára FRUMSÝNING FRUMSÝNING HHH Balli PoppTíví HHH Balli PoppTíví Tónlistargrúskarar hafa beðið lengi eftir þessari fyrstu plötu Tenderfoot, en hún var tilbúin fyrir þó nokkrum tíma. Orðsporið sem fór af sveitinni var afar gott og einhverjir höfðu látið það flakka að þarna væri á ferðinni næsta íslenska „hittið“ í útlönd- um. Strákarnir stóðu sig frábær- lega á Iceland Airwaves á dögun- um og juku þar enn á eftirvænt- inguna. Tenderfoot notast eingöngu við órafmögnuð hljóðfæri og eru ljúf- ir sem lömb eftir því. Mest áhersla er lögð á kassagítar og kontrabassa og eru trommurnar mjög léttar í bakgrunninum. Tón- listin er nokkurs konar blanda af sveitatónlist og poppi og er nokk- uð í anda listamanna á borð við hinn magnaða Jeff Buckley, Nick Drake og jafnvel Norðmanninn Magnet sem spilaði á eftir Tenderfoot á Airwaves. Söngur- inn er mjög í anda Buckley og Thom Yorke úr Radiohead, sem er ekki svo slæm samlíking. Undur- fagur í meira lagi. Nafn plötunnar Without Gravity á vel við því þessi gripur hefur mann auðveldlega upp í hæstu hæðir með fegurð sinni. Til að njóta hans best mæli ég með því að menn halli sér aftur, loki augunum og ímyndi sér að þeir svífi ofan á skýi. Freyr Bjarnason TENDERFOOT: WITHOUT GRAVITY NIÐURSTAÐA: Ótrúlega þægileg og góð plata frá Tenderfoot. Þessir drengir gætu svo sannar- lega orðið næsta „hittið“. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN LOFTLYKLASETTETT JÓLATILBOÐ 4.900 JÓLATILBOÐ 7.900 Tónlistarmað-urinn Sir Elton John hefur gefið í skyn að hann ætli brátt að kvænast unn- usta sínum til margra ára, David Furnish. „Ég myndi vilja Lulu sem brúðar- mey og Victor- iu Beckham sem svaramann,“ sagði Elton í nýlegu viðtali. Talið er að gift- ingin verði haldin á næsta ári. Hasarmyndahet janJean Claude van Dammesegist vera ofur- hetja í rúminu. Hann segist njóta ásta með eiginkonu sinni á hverju kvöldi og geti haldið vel og lengi út. „Það er ekki satt að ef maður æfir mikið á hverjum degi minnki kynferðisgeta manns,“ sagði Damme. „Þegar ég kem heim á hverjum degi er ég ofurhetja eigin- konu minnar í rúminu.“ Leikarinn Elijah Wood segist veratilbúinn til að leika í kvikmynd byggða á bókinni Hobbitanum ef leik- stjórinn Peter Jackson ætlar að búa hana til. Jackson hefur gefið í skyn að hann vilji gera myndina, en hann átti gott samstarf með Wood við gerð Hringadróttins- sögu. FRÉTTIR AF FÓLKI Svifið um á skýi ■ TÓNLIST AMPOP Hljómsveitin Ampop spilar í Texas í Bandaríkjunum á næsta ári. Spilar í Texas 82-83 (70-71) bíósíða 10.12.2004 19:45 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.