Fréttablaðið - 13.01.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 13.01.2005, Síða 21
Vertu klár fyrir daginn! Settu Cheerioshringi í eyðurnar. Markmiðið er að skora hjá andstæðingnum og þátttakendur skiptast á um að sækja. Sóknin fer svona fram: Skjóta skal þeim Cheerioshring sem er aftastur hverju sinni á milli hinna tveggja og er þetta endurtekið þar til góðu marktækifæri er náð. Þá er hringnum skotið á markið. Eftir að sókn lýkur á andstæðingurinn leik. Það er vit í að fá sér Cheerios á hverjum morgni. Cheerios er sykurlítið en fullt af hreinni orku og uppbyggjandi hollustu fyrir unga sem aldna. Í hverri skeið eru lífsnauðsynleg næringarefni, mikilvæg fjörefni og trefjar sem auka líkamlega vellíðan. Eftir einn disk af Cheerios erum við hressari og kraftmeiri. Við erum líka skýrari í kollinum. Við erum klár fyrir daginn. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S N AT 2 67 07 01 /2 00 5

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.