Fréttablaðið - 13.01.2005, Side 27

Fréttablaðið - 13.01.2005, Side 27
3FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 Fyrstu 300 sem vinna fá miða fyrir 2 á myndina Vinningar eru: Miðar fyrir 2 á oldboy DVD myndir Margt fleira LEIKUR SMS 99kr. bíómiðar2 Sendu SMS skeytið JA OBF á númerið 1900 og þú gætir unnið 9. hver vinnur Vinningar verða afhendir hjá Office 1, Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnanámskeið Keramik fyrir alla, 6 vikna námskeið fyrir 6 -15 ára hefjast vikuna 23. - 29. jan. Teikniæfingar og eigin mynstur máluð á keramik. Námskeiðsgjald kr. 8.500. - Allt innifalið. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir » FA S T U R » PUNKTUR Dúkurinn er úr gulu vaðmáli og er al- settur rósum og fiðrildum, auk þess sem tvö sælleg englabörn prýða hann og tvær fagrar konur. Dúkurinn er al- menningi til sýnis á Þjóðminjasafninu. Álfkonudúk- urinn fagri Rétt mynd. Í grein um gersemar frá álfum sem birtist á þrettándanum urðu þau mistök að mynd birtist af röngum dúk. Hér kemur rétta myndin af álfkonudúknum fagra frá Burstarfelli í Vopnafirði sem sýslumannskona fékk að launum fyrir að hjálpa sængurkonu í nauðum. Frá dúknum segir í bók- inni Hundrað ár í Þjóðminja- safni. ■ Ósviknir dýrgripir Antíkmunir eru óháðir tískustraumum. Antíkhúsgögn eru óháð tísku- straumum og eiga alltaf sinn fasta aðdáendahóp þó að þau séu misvinsæl á meðal manna. Antíkmunir geta verið alger- ir dýrgripir: smíðin sé einstök, handverkið ómetanlegt eða efniviðurinn með öllu ófáanleg- ur í dag. Nokkrar búðir í Reykjavík selja ósvikna antík og við litum inn til mæðgnanna í Antíkhús- inu við Skólavörðustíg og feng- um að rýna aðeins í þessa sögu- legu muni og festa þá á filmu. ■ Spegill frá því um þarsíðustu aldamót, kr. 45.000. Pínulítill útsaumaður fótskemill frá 1880, ætlaður þreyttum húsmæðrum að hvíla lúin bein eftir húsverkin, kr. 7.500. Kristalsljósakróna frá 1920, kr. 110.000. Kollur með rósaútsaum, skrautstóll frá 1910, kr. 10.000. Stóll með örmum, frá 1920, afar fágætur í dag, kr. 38.000. Blaðagrind frá 1950, kr. 12.000. Postulínsdiskur frá 1860, með fyrstu framleiðslu frá Bing og Gröndal, hand- málaður smákökudiskur. Skápur frá 1880, kr. 128.000. Kommóða frá 1930, sænsk gæðasmíði, ótrúlegt handverk, kr. 128.000.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.