Fréttablaðið - 13.01.2005, Page 37
F27FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005
!!" # "
$
%
&
'
!
"!# $%%
&
' (
!#) $%%***+ menn vera þrískipt þjóð, þar sem einn sé
íhaldssamur trúrækinn hópur, annar sé í
meiri nálægð við evrópska hugsun og sá
þriðji sé sá sem flakki á milli. „Það er í
raun þessi miðjuhópur sem ræður úrslit-
um þegar hann hættir að sjá tilganginn í
öllum þessum fórnum.“
Ég er Íslendingur
Þrátt fyrir þessu löngu dvöl segist
Ólafur ekkert hafa gleymt hvaðan
hann sé. „Ég er Íslendingur, og það
breytist ekkert. Kannski má segja að
ég sé Íslendingur sem hafi ílengst í New
York,“ segir hann og hlær. Hann hafi
eins og svo margir íslenskir listamenn
notfært sér uppruna sinn og náttúru
heimalandsins í fyrstu og verið mikið
með gíga og hveri í sínum verkum. Það
fari hins vegar minna fyrir því í dag.
„Núna er ég með skissubækur og reyni
að teikna jafnóðum og eins mikið og ég
get. Í gegnum þær þróa ég síðan mínar
hugmyndir og bækurnar eru heimurinn
minn.“
Ólafur hefur mikið álit á löndum sín-
um. „Íslendingar eru sérstakt fólk, víð-
sýnir og sjá í rauninni enginn takmörk.
Þetta sjáum við á útrásinni, sama hvort
hún eigi við fjármálasviðið, listasviðið
eða öðru,“ segir hann og bætir því við að
honum finnist íslenska þjóðarsálin vera
með gott sjálfstraust og góða
sjálfsmynd. „Ísland er besti
staðurinn til þess að búa
á, þegar allt kemur til
alls. Ef ég gæti ekki
verið jafn
mikið heima
með barninu
okkar og ég
get myndi ég flytja
heim, því þar er miklu
betra uppeldisum-
hverfi.“
Ólafur Þórðarson
„Kannski má segja að ég sé Íslendingur
sem hafi ílengst í New York.“
M
YN
D
IR
N
AR
E
R
U
F
EN
G
N
AR
A
Ð
L
ÁN
I Ú
R
SA
FN
I Ó
LA
FS
Þ
Ó
RÐ
AR
SO
N
AR
WMD ísbakki
Þetta er anti-pródúkt í
laginu eins og Írak og steypt úr
sveigjanlegum eitruðum resin-efnum.
Eitrið er því nær þér en þig grunar.
Ísmolar í laginu eins og W, M og D.
Kaffibolli nýfrjálshyggjunnar
„Þetta er pródúkt-skúlptúr úr
hreinni steypu. Stór bolli að utan
en lítill að innan.“