Fréttablaðið - 13.01.2005, Page 75

Fréttablaðið - 13.01.2005, Page 75
43FIMMTUDAGUR 13. janúar 2005 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 7.30 og 10.10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6 Ísl. tal "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 10 Sýnd kl. 8 & 10 b.i. 16 Sýnd kl. 6 Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Sýnd kl. 5 & 10 HHH kvikmyndir.com HHHHH Mbl Yfir 27.000 gestir kl. 5 m/ísl. tali kl. 5, 7.30 & 10 m/ens. tal Dómnefndarverðlaunin í Cannes Valin besta erlenda myndin í Bretlandi Myndin sem Quentin Tarantino elskar! HHHHH The Guardian HHHHH Daily Telegraph HHHHThe Times Í takt við tímann er tekjuhæsta jóla- myndin, yfir 20.000.000 kr. í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag. Yfir 23.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 Yfir 21.000 áhorfendur Forsýnd kl. 8 fyrir Mastercard korthafa VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 16 A MARTIN SCORSESE PICTURE TILNEFND TIL 6 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari MASTERCARD FORSÝNING "Mastercard korthafar fá 2 miða á verði eins" Skemmtiþátturinn Jing Jang hóf göngu sína á sjónvarpsstöðinni Popptíví í gærkvöldi. Í þættinum, sem verður fimm sinnum í viku og stendur yfir í 40 mínútur, keppa tvö lið um peningafjárhæð- ir. Fastir liðsstjórnendur sjá um liðin og fá þeir til sín nýja gesti fyrir hvern þátt. Hver sem er getur orðið gestur, svo lengi sem hann er eldri en sextán ára. Síðar meir munu frægir gestir síðan mæta til leiks. Elma Dögg Gonzales, sem tók þátt í Idol-keppninni, mun sjá um annað liðið en Þorkell Máni Pét- ursson, umboðsmaður rokksveit- arinnar Mínus, verður hinn liðs- stjórinn. Stjórnendur þáttarins eru Hugi Halldórsson og Eyvind- ur Karlsson, sonur leikarans Karls Ágústs Úlfssonar. „Þetta verður alls konar grín og glens og skemmtilegar uppá- komur,“ segir Hugi, sem áður hefur komið fram í þættinum 70 mínútur sem nú er hættur. „Þetta er hugmynd sem menn eru búnir að ganga með í maganum í nokkur ár. Nú gafst tækifæri til að fæða hana. Vinnan hófst í desember þegar ljóst var að 70 mínútur myndi hætta,“ segir hann. Hugi er gríðarspenntur fyrir verkefninu og telur að reynsla hans úr 70 mínútum eigi eftir að koma að góðum notum. „Ég fékk fína reynslu þar og það var stórkost- legur skóli að vinna með þessum fábjánum. Maður finnur ekki betri skóla til að verða skemmti- kraftur.“ Hugi ítrekar að þátturinn sé ekki hugsaður sem svar við 70 mínútum. „Hann er nánast eins langt frá 70 mínútum og hægt er. Þetta er bara nýr þáttur. Við þurfum ekkert að svara einu eða neinu.“ ■ HUGI HALLDÓRSSON Hugi Halldórsson er annar af stjórnendum skemmtiþáttarins Jing Jang á Popptíví. Skemmtiþátturinn Jing Jang með Ofur-Huga ■ SJÓNVARP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.