Fréttablaðið - 13.01.2005, Síða 76
Það var ekkert minna en sannköll-
uð sjónvarpsveisla á Stöð 2 á
þriðjudagskvöldið þegar fyrstu
þættirnir í Amazing Race voru
sýndir. Keppendur komnir alla
leið upp á manns eigið farsælda
Frón og landsmenn á iði í sófunum
sínum af gleði, stolti og föður-
landsást. Að auki voru svo milljón-
ir að horfa og milljarðatekjur í
ferðaþjónustu innan seilingar. Ég
hef verið ákafur aðdáandi þessara
þátta í gegnum tíðina og efast svo
sem ekkert um landkynningargild-
ið, en verð samt að viðurkenna að
áfangastaðir keppenda hingað til
eru mér ekki í fersku minni. Sem
er auðvitað ekkert að marka því
Ísland hefur sérstöðu og er best í
heimi. Það var líka greinilegt að
keppendur voru alsælir
með ferðatilhögunina og
fannst Ísland „funheitur“
staður þó þeir hefðu
fæstir nema óljósar hug-
myndir um landið. Von-
andi þó að landsmenn
sjálfir verði áhorfendum
ekki í of fersku minni,
„svona steiktir í hausn-
um“ eins og elstu kepp-
endurnir orðuðu það eft-
ir að hafa beðið inn-
fædda um leiðbeiningar. „Heil
borg á skallanum“, sögðu gömlu
hjónin og hristu hausana í upp-
gjöf. Aðrir sem leitað var til á leið-
inni virkuðu frekar heimóttarlegir
og heimsmenningarbragurinn sem
við þráum svo mjög að sé aðals-
merkið út á við var víðs
fjarri.
Keppendur voru svo
sjálfir kapítuli út af fyrir
sig. Geðvonskan og
heimskan „reið ekki við
einhleyping“ eins og kon-
an sagði, og greinilegt að
nokkrir keppenda þurfa
ekkert minna en sér-
fræðihjálp til að komast
til manns. Ósjálfrátt tek-
ur maður snarlega af-
stöðu með ljúfu keppendunum og
óskar hinum norður og niður. Á
hinn bóginn jafnast ekkert á við að
engjast af hneykslun yfir fram-
ferði annarra svo vonandi verða
„krípið“ í gula jakkanum og spús-
an hans með enn um sinn. ■
13. janúar 2005 FIMMTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
EDDA JÓHANNSDÓTTIR VAR STOLTARI AF LANDINU SÍNU EN LANDANUM.
Steiktir Íslendingar
16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag
13.25 The Block 2 14.10 Miss Match 14.55
Tónlist 15.30 Bernie Mac 2 16.00 Svampur
16.25 Með Afa 17.20 Vélakrílin 17.25 Vaskir
Vagnar 17.30 Ljósvakar 17.40 Leirkarlarnir
17.45 Dvergurinn Rauðgrani 17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
22.20
The Office: Specials. Breskur grínþáttur sem
slegið hefur í gegn víða.
▼
Gaman
20.45
NYPD Blue. Síðasti þátturinn í syrpunni um New
York-löggurnar sem eltast við glæpamenn á göt-
um úti.
▼
Drama
21.30
The Simple Life 2. Paris Hilton og Nicole Richie
eru mættar aftur og ferðast nú um Bandaríkin
án nauðsynlegra aukahluta.
▼
Raunveru-
leiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís-
land í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Jag (20:24) (Port Chicago) Harmon
Rabb er fremstur í flokki í lögfræð-
ingasveit flotans.
20.45 NYPD Blue (20:20) (New York löggur
8) Lögguþáttur sem gerist á strætum
New York. Bönnuð börnum.
21.30 Hustle (6:6) (Svikahrappar) Breskur
myndaflokkur um svikahrappa sem
svífast einskis. Bragðarefurinn Mickey
Stone er laus úr fangelsi. Bönnuð
börnum.
22.25 Death Driver (Road Rage) (Martröð á
vegum úti) Flutningabílstjórinn Eddie
Madden sturlast þegar hann telur
annan ökumann gera eitthvað á sinn
hlut. Ellen Carson er svo óheppin að
verða á vegi hans en þeim samskipt-
um gleymir hún ekki í bráð. 1999.
Stranglega bönnuð börnum.
23.50 When Strangers Appear (Bönnuð börn-
um) 1.30 Class Action 3.15 Fréttir og Ísland í
dag 4.35 Ísland í bítið (e) 6.10 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TíVí
23.05 Af fingrum fram 23.50 Kastljósið 0.10
Dagskrárlok
18.30 Fræknir ferðalangar (21:26) (Wild
Thornberries)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Verksmiðjulíf (1:6) (Clocking Off IV)
Breskur myndaflokkur sem gerist
meðal verksmiðjufólks í Manchester.
20.50 Nýgræðingar (65:68) (Scrubs III) Gam-
anþáttaröð um læknanemann J.D.
Dorian.
21.15 Launráð (62:66) (Alias III) Bandarísk
spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Skrifstofan (1:2) (The Office: Speci-
als) Gareth er orðinn skrifstofustjóri
og David Brent farinn að selja hrein-
gerningarvörur, búinn að gefa út
popplag og ráða sér umboðsmann.
Seinni hlutinn verður sýndur að viku
liðinni.
23.30 The Bachelorette (e) 0.15 Helena af
Tróju (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fólk – með Sirrý (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur
býr sem kunnugt er á Bahamaeyjum
þar sem hann rekur veitingastað og
galdrar fram suðræna og seiðandi
rétti - með N-Atlantshafslegu yfir-
bragði.
20.30 Yes, Dear - NÝTT! Systurnar Kim og
Christine eru eins ólíkar og systur geta
verið!
21.00 Still Standing - NÝTT! Miller-fjölskyldan
veit sem er að rokkið blífur, líka á
börnin.
21.30 The Simple Life 2 - NÝTT! Ungfrú
Hilton leggur af stað út í hinn stóra
heim, ásamt vinkonu sinni Nicole
Richie.
22.00 CSI: Miami Lögreglumaður er myrtur
en allt bendir til þess að hann hafi
verið spilltur.
22.45 Jay Leno
8.00 Clockstoppers 10.00 Osmosis Jones
12.00 I-95 14.00 The Animal 16.00 Clock-
stoppers 18.00 Osmosis Jones 20.00 Thirteen
Ghosts (Bönnuð börnum) 22.00 Dog Soldiers
(Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Poltergeist
3 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Fly
(Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Dog Soldi-
ers (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA
19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30
Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar-
ins. Þráinn Brjánsson ræðir við Ragnar Hólm
21.00 Níubíó. Shadrach 23.15 Korter
44
▼
▼
▼
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00
Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30
SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00
News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour
5.30 CBS News
CNN INTERNATIONAL
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 World Sport 11.00 Business International
12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World
Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business
Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business
Today 21.00 World News Europe 21.30 CNN Business Tra-
veller 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30
World Sport 0.00 CNN Today 1.30 CNN Business Traveller
2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown
4.00 Insight 4.30 World Report
EUROSPORT
7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Adventure: X - Adventure
Raid Series 8.30 Luge: World Cup Königssee 9.00 Cross-
country Skiing: World Cup Prague Czech Republic 10.00
Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 11.00 Rally:
Rally Raid Dakar 11.30 Tennis: Tennis Stories 11.45 Tennis:
Tennis Stories 12.00 Tennis: WTA Tournament Sydney
Australia 13.30 Tennis: WTA Tournament Sydney Australia
14.45 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 16.15 Bi-
athlon: World Cup Ruhpolding Germany 18.00 Boxing
19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 All sports: WATTS
21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 News: Eurosportnews
Report 22.30 Fight Sport: Fight Club 0.00 Rally: Rally Raid
Dakar
BBC PRIME
7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the
World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big
Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45
The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnd-
ers 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Animal Hospital 13.30
Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30
Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World
15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys
16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet
Trials 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances
19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 20.55 Reputations
21.55 Mastermind 22.25 The League of Gentlemen 22.55
Two Thousand Acres of Sky 0.00 Great Railway Journeys
of the World 1.00 The Making of a Continent 2.00 The
Physical World 2.30 Using Mathematics 3.00 Trouble At the
Top 3.40 Personal Passions 4.00 Follow Me 4.15 Follow
Me 4.30 Kids English Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Night Hunters 17.00 Battlefront: Fall of the Phil-
ippines 17.30 Battlefront: Battle On Kwajalein 18.00 Egypt
Detectives: Mystery of the First Egyptians 18.30 Tales of the
Living Dead: Elephant Woman 19.00 Totally Wild 19.30
Monkey Business 20.00 Night Hunters 21.00 Built for the
Kill: Snake 22.00 Built for the Kill: Cat 23.00 Battlefront:
Battle of Norway 23.30 Battlefront: Fall of Singapore 0.00
Built for the Kill: Snake 1.00 Built for the Kill: Cat
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing
Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby
18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Unta-
med Earth 20.00 Gorilla, Gorilla 21.00 Venom ER 22.00
The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About
It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 Untamed
Earth 2.00 Gorilla, Gorilla 3.00 Venom ER 4.00 The Planet's
Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers
18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 For-
ensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 For-
ensic Detectives 0.00 First World War 1.00 Gladiators of
World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Xtreme Martial Arts
MTV EUROPE
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds
12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants
14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See
MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00
Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points
20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00
Just See MTV
VH1 EUROPE
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Winter Wonder-
land Top 10 11.00 Big in 2004 13.00 2004 Remembered
14.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox
18.00 Smells Like the 90s 19.00 2004 Remembered 20.00
Big in 2004 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage
the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10
Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams
Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15
Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo
12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20
Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy
ERLENDAR STÖÐVAR
Kapphlaupið mikla
hófst á Íslandi í þetta
sinn og stefnir í að
verða æsispennandi.