Fréttablaðið - 21.01.2005, Side 25

Fréttablaðið - 21.01.2005, Side 25
3FÖSTUDAGUR 21. janúar 2005 Trúarmyndir, töskur og skart Verslunin Gjafa gallerý er með útsölu á ýmsum handunnum vörum. Spænskar gjafavörur svo sem kerta- stjakar, speglar, trúarmyndir og kross- ar eru meðal þess sem fæst á útsölu í Gjafa gallerýi á Frakkastíg 12. Ruggustólar úr tré og járni og spænskt eldfast matarstell má líka nefna, svo og töskur og skart. Mikið af þessum vörum er handunnið og sumt antik, svo sem trúarmyndirnar. Matarstellið og antíkvaran eru með 20% afslætti en annað 40-50%. Aukaafsláttur upp á 15% er veittur af út- söluverði á öllum vörum hjá Hrafnhildi að Engjateigi í Reykjavík. Hjá Hrafnhildi fæst alls kyns kvenfatnaður; úlpur, kápur, dragtir og gott úrval af peysum. Enn fremur samkvæmisfatnaður, sem kemur sér heldur betur vel nú þegar þorrablót og árshátíðir eru að hefjast af fullum krafti. Útsalan stendur fram í byrjun febrúar svo segja má að síðari hálfleikur sé að byrja. Aukaafsláttur hjá Hrafnhildi Síðari hálfleikur útsölunnar að byrja. Tvö sérstök tilboð Í versluninni Hestar og menn á Lynghálsi í Reykjavík standa nú yfir hnakkadagar. Allir sem kaupa nýjan Hrímnishnakk í versluninni Hestar og menn fá með honum flugmiða sem gildir fyrir einn fram og til baka á einhvern af áfangastöðum áætlunarflugs Icelandair í Evrópu. Hrímnir er hnakkur í hæsta gæðaflokki enda not- aður af stórum hópi bæði atvinnumanna og almennings í útreiðum og keppni. Einnig er svokallað „uppítökutilboð“ í gangi. Það virkar þannig að verslunin tekur alla hnakka sem greiðslu upp í nýja hnakka frá Top Reiter sem framleiðir nokkrar gerðir af gæðahnökkum. Uppí- tökuverðið er háð mati starfsmanna en verður þó aldrei lægra en 5.000 krónur. Breskar heimilisvörur Pipar og salt er með útsölu á Klapparstíg. Allt að helmingsafsláttur er á völdum vörum í versluninni Pipar og salt á Klapparstíg 44. Um er að ræða heimilis- vörur frá Bretlandi og eru til dæmis 4-6 diskamottur sem áður kostuðu 2.900 nú á 1.500 og glasabakkar í stíl sem voru á 995 settið en nú á 300. Pressukönnur fyrir 8 bolla með 24 karata gyllingu er voru á 6.500 kosta nú 3.700 og sams konar könnur fyrir fjóra bolla sem áður voru á 6.200 eru nú á 3.500. Eldföst föt og skálar eru líka til í úrvali í Pipar og salti og seljast nú með 25% afslætti. TAI CHI 8. vikna Tai chi námskeið hefst 24. janúar Kennt verður á mánudögum og miðvikudaga kl. 17:15 – 18:15 í Hæðargerði 31 Á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 12:05 – 13:05 í Kramhúsinu Leiðbeinandi Guðný Helgadóttir Innritun og upplýsingar í síma: 860-1921 og 551-9792 dunna@hotmail.com

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.