Tíminn - 02.03.1975, Page 15

Tíminn - 02.03.1975, Page 15
Surinudagur 2. marz 1975 tíMÍÚn 1$ Ertu nú ánægð kerling? Kristln ólafsdóttir og Saga Jónsdóttir i hlutverkum sinum i leikritinu „Ertu nú ánægð kerling?” sem L.A. frumsýndi s.l. sunnudag. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA) ósk- ast til starfa við Dagheimili Land- spitalans, Engihlið 6 frá 1. mai nk. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspitalans, simi 24160 og starfs- mannastjóri, simi 11765. Umsóknar- frestur er til 1. april nk. NÁMSHJÚKRUNARKONUR Á SVÆFINGARDEILD. Þrjár stöður námshjúkrunarkvenna i svæfingum eru lausar til umsóknar og veitast frá 15. april nk. Skriflegum umsókn- um ber að skila til forstöðukonu Landspitala, sem veitir allar upp- lýsingar. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Taugalækningadeild frá 1. april n.k. Staðan er til 6 mánaða. Umsóknarfrestur er til 23. marz n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deild- arinnar. BLÓÐBANKINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa frá 1. april nk. Staðan er til eins árs með möguleika á starfi i annað ár til viðbótar. Umsóknar- frestur er til 25. mars nk. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir Blóðbankans. KÓPAVOGSHÆLI: AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA ósk- ast til starfa i eldhúsi hælisins hið fyrsta. Starfsreynsla er nauðsynleg og próf frá húsmæðraskóla, eða hús- mæðrakennaraskóla æskileg. Upp- lýsingar veitir matráðskonan i sima 41503 milli kl. 2 og 3 næstu daga. Umsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspítalanna. Umsókn- areyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 28. febrúar, 1975. SKRIFSTOFA R í KISSFÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 — sýnt d Akureyri Siöastliðið suiinudagskvöid þann 23. febrúar, frumsýndi Leikfélag Akureyrar sjónleikinn: Ertu nú ánægð kerling? — gamanmál og alvöru i formi stuttra leikþátta og söngva eftir ýmsa höfunda bæði innlenda og erlenda. Efnið er allt um mál- efni kvenna, réttarstöðu þeirra eða réttleysi. Sjónleikur þessi hefur verið sýndur um öll Norður- lönd við miklar vinsældir, nú siðast i l>jóö!cikhúsinu i Reykja- vik. A frumsýningunni á Akureyri var fullt hús áhorfenda sem skemmtu sér prýðilega. Næstu sýningar verða á föstudag og sunnudag. Barnaleikritið Litli-Kláus og Stóri-Kláus hefur verið sýnt undanfarnar vikur við mikla að- sókn en sýningum á þvi fer nú að fækka. Næsta verkefni L.A. átti að vera Tango eftir Mrozek, en sök- um þrengsla á verkefnaskrá verður að fresta þvi til næsta árs Talstöðvar- v eigendur Höfum ávallt fyrirliggjandi allt til talstöðva Kristala — Loftnet — Mikrófóna — Kapal — Allar geröir af tengjum — Rafhlöðukassa — Asamt hinum viðurkenndu Commander PR 24 A handtalstöðvum. BENCO H.F. Laugavegi 178 — Simi 2-19-45. Helztu útsölustaðir: Póllinn, ísafirði, Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. KEA, Akureyri, Kaup- félag Reyðarfjarðar.Kaupfélagið Höfn, Hornafiröi. G/obusi LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.