Tíminn - 02.03.1975, Qupperneq 34

Tíminn - 02.03.1975, Qupperneq 34
34 TÍMINN Sunnudagur 2. marz 1975 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. OMLlát.74 1. 2. 3. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Guðmundi Þorsteinssyni I Arbæjarkirkju, Erna Brynjólfsdóttir og Markils Sigurðsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 19. Hf. Nýja Myndastofan. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Grimi Grlmssyni I Árbæjarkirkju, Erna Arnadóttir og Gunn- ar óskarsson. Heimili þeirra er að Irabakka 6. Nýja myndastofan. Þann 28. des. voru gefin saman I hjónaband af sr. Birni Jónssyni, Jórunn Dagbjört Skúladóttir og Sigurður Haraldsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Reykjavlk. Ljósmyndastofa Suðurnesja. 4. 5. 6. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I útskálakirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni, Harpa Hansen og Pétur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Aðalstræti 18, Patreksfirði. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Birni Jóns- syniiInnri-NjarðvIkurkirkju, Jóna Karen Pétursdóttir og Ingvar Jón Óskarsson. Heimili þeirra er að Hafnar- götu 18, Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I þjóðkirkjunni I Hafnarfirði af sr. Garðari Þorsteinssyni, Þóra Braga- dóttir og Hafsteinn ólafsson. Heimili þeirra er að Lækjargötu 11, Hafnarf. Ljósmyndastofa Kristjáns. 7. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni I Hafnarfirði, Guðbjörg Björnsdóttir og Arni Svavarsson. Heimili þeirra er að Reykjavlkur- vegi 36. Ljósmyndastofa Kristjáns. 8. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni I Garðakirkju, Hulda ólafsdóttir og Kurt Eichmann. Heimili þeirra er að Reykjavikurvegi 30.Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar. 9. Nýlega gaf sr. Ólafur Skúlason saman I hjónaband I Arbæjarkirkju, Hólmfrlði Hafberg og Hjálmar Jóns- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102B. Ljósmynda- stofa Jóns K. Sæmundssonar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.