Fréttablaðið - 30.07.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 30.07.2005, Síða 29
5 ATVINNA Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leik- og grunnskólum Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Deildarstjórar Hörðuvellir (664 5845 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Annað uppeldismenntað starfsfólk Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) Matreiðslumeistari Smáralundur (565 4493/664 5853 smaralundur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennir starfsmenn Aðstoð í eldhúsi Skilavaktir Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Einnig lausar skilavaktir Áslandsskóli (664 5501 leifur@aslandsskoli.is) Heimilisfræðikennsla Hraunvallaskóli (664 5872 einar@hraunvallaskoli.is) Almenn kennsla yngri nemenda Umsjónarmaður heilsdagsskóla Skólaliðar. Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Deildarstjóri sérkennslu Kennari í móttökudeild nýbúa Víðistaðaskóli (664 5891 annakr@vidistadaskoli.is) Heimilisfræðikennsla Öldutúnsskóli (664 5896 herla@oldutunsskoli.is) (555 1546 maria@olduttunsskoli.is) Almenn kennsla yngstu nemenda og á miðstigi Skólaliðar Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Ert þú, duglegur, stundvís, reglusamur ? Hefur þú, áhuga á að starfa í litlu framsæknu fyrirtæki ? Steinsmiðjan Rein leitar af starfsfólki til framtíðarstarfa. Starfið felst í vinnslu á náttúrustein í borðplötur, legsteina o.m.fl. Reynsla er ekki nauðsynleg en viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að tileinka sér starfsaðferðir og vera lær- dómsfús. Starfið er jafnt í smiðju okkar að Viðarhöfða 1 og við verk- efni víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Launakjör eru sam- kvæmt samkomulagi. Rein ehf. -Steiniðnaður Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík 566-7878 Viðtöl veitir starfsmannastjóri á staðnum. Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili Óska eftir að ráða til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og starfs- menn í aðhlynningu. Verið er að taka nýja starfseiningu í notkun með haustinu. Unnið er að breytingum á skipulagi umönnunar og starf- semi starfseininganna. Markmið Droplaugarstaða er veita íbúum heimilisins hjúkrun og þjónustu sem byggir á sjálfræði íbúans og að koma til móts við óskir hans eftir því sem frekast er unnt Því vantar áhugasamt starfsfólk til starfa á heimilið, jafnt nýju starfseininguna sem og þær eldri. Sjúkraþjálfari Laus er til umsóknar staða sjúkraþjálfara við sjúkraþjálfun heimilisins. Metnaðarfullt starf í gangi og þátttaka í uppbyggingu á starfsemi sjúkraþjálfunar. Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður Sími: 4149502 Veffang: ingibjorg.bernhöft@reykjavík.is Ingibjörg Þórisdóttir , deildarstjóri starfsamnna og gæðamála Sími: 4149503 Veffang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is Bryndís Erlingsdóttir sjúkraþjálfari Sími: 4149508 Veffang: bryndís.erlingsdóttir@reykjavík.is Einnig er möguleiki á að senda inn umsókn frá heimasíðu heimilisins www.droplaugarstadir.is Á heimasíðunni er einnig að finna ýmsar upplýsingar um heimilið og starfsemi þess. Varmárskóli, Mosfellsbæ auglýsir laus störf skólaárið 2005-2006. Staða stuðningsfulltrúa í yngri deild ca. 60-70% stöðu- hlutfall. Staða stuðningsfulltrúa í námsveri/sérdeild ca. 75% starf. Staða sérkennara/kennara í sérdeild ca.75% starf. Staða almenns bekkjarkennara og/eða stuðningskenn- ara í 60-70% starf á mið- og yngsta stigi. Æskilegt að viðkomandi geti tekið nokkra tíma í textíl. Staða bóksafnskennara eða bókasafnsfræðings í 50- 60% starf á skólasafni. Stundakennsla í spænsku á unglingastigi. Stundakennsla í tónmennt á yngsta stigi (m.a. flautukennsla). Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2005. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson í síma 8950701 og 5250700 og einnig aðstoðarskóklastjórarnir Þórhildur Elfarsdóttir og Helga Richter í síma 5250700 eftir 3.ágúst. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Staða fulltrúa Staða fulltrúa á Skólaskrifstofu er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt við ritun og skjalavörslu auk annarra almennra skrif- stofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa gott vald í íslensku máli, vera vand- virkur og reglusamur og hafa til að bera lipurð og jákvæðni í samskiptum. Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Allar upplýsingar veitir Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri í síma 585 5800/664 5814. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst. Umsóknum skal skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strand- götu 31, 220 Hafnarfjörður eða á netfangið ingibje@hafnarfjordur.is Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið ehf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996 Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is REYÐARFJÖRÐUR Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða starfsmann við starfsstöð sína á Reyðarfirði. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Æskilegt er að viðkomandi sé með ADR-réttindi, en það er ekki skilyrði. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Starfssvið: Afgreiðsla og dreifing á fljótandi eldsneyti og öðrum vörum. Allar nánari upplýsingar veitir: Már Magnason í síma 474-1525 Aðstoðarmaður viðskiptafulltrúa Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að ráða aðstoðarmann viðskiptafulltrúa. Atvinnuauglýsingu og starfs- lýsingu er að finna á heimasíðu sendiráðsins www.usa.is. Síðasti umsóknardagur er 3. ágúst 2005. Löggiltur fasteignasali / lögmaður Löggiltur fasteignasali / lögmaður óskast til starfa á fasteignasölu. Góð vinnuaðstaða og sveigjalegur vinnutími. Vel launað starf. Umsóknir sendist á box@frettabladid.is eða til Fréttablaðsins, Skaftahlíð 25, 105 Reykjavík merkt „Löggiltur 45“.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.