Fréttablaðið - 30.07.2005, Side 43

Fréttablaðið - 30.07.2005, Side 43
Öflugri löggæsla á vegum landsins. Eftirtaldir aðilar hafa tekið höndum saman um að auka löggæslu á þjóðvegum landsins um 100% næstu mánuðina. Þetta er gert í forvarnarskyni og til að stuðla að því að þeir sem brjóta af sér þurfi einungis að glíma við fjárhagslegt tjón, en sleppi við aðrar og alvarlegri afleiðingar. Umferðarlagabrot *Ölvun við akstur kr. 294.000 Ökuskírteini útrunnið kr. 5.000 Bílbelti ekki spennt kr. 5.000 samtals kr. 304.000 *Ökumaður sviptur ökuskírteini í 6 mánuði. Umferðarlagabrot á borð við hraðakstur og akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna eru alvarleg afbrot og viðurlögin háar sektir og svipting ökuréttinda. Þetta eru þó smámunir í samanburði við aðrar mögulegar afleiðingar slíkra brota: limlestingar, ástvinamissi, dauða. Sektarkennd?HV ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 8 9 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.