Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 30.07.2005, Qupperneq 52
36 30. júlí 2005 LAUGARDAGUR Jæja, nú er verslun- armannahelgi og ég er á leiðinni í rækt- ina. Það er voða kósí að vera í Laugum þessa dagana þegar það er svona fá- mennt. Ég hlakka til að dunda mér í bæn- um yfir helgina með vinum og vanda- mönnum, enda hef ég aldrei verið úti- legumanneskja. Ég á reyndar mjög bágt með að skilja sjarmann í kringum útihátíðir og útilegur almennt, sérstaklega um verslunarmannhelgina. Í fyrsta lagi er alltaf vont veður um þessa helgi. ALLTAF. Í síðustu útilegu sem ég fór í, fyrir einum eða tveimur árum, var mjög gott veður en samt sem áður var ég að krókna um kvöldið í allri múnderingunni. Ég býð ekki í það hvernig það er að vera í rigningarúti- legu a la verslunarmannahelgi. Svo vaknar maður í svitabaði um morg- uninn, sem er ekki kræsilegt. Að fólk skuli hlakka til að hössla í þessari stemningu er mér óskiljanlegt. En aðalmálið er auðvitað að ég er ekki nógu mikið fyrir sopann. Eflaust hlýnar fólki við maraþondrykkjuna um verslunarmannahelgina og áfengið gerir rigningarsvaðið og svitasvallið í tjöldunum aðeins girni- legra. En þá er ekki hægt að koma í veg fyrir þynnku og ógeð næsta dag svo ég sé ekki snilldina í því. Ég er bara ekta borgarbarn og viðurkenni það hér með. Ég vil fara í mína daglegu sturtu, borða minn venjulega mat, sofa í RÚMI. Ég hef aldrei verið náttúrubarn og kæri mig lítið um að bonda við náttúruna í gönguferðum og guð má vita hvað. Það er svona „look, but don’t touch“- samband á milli okkar; það er gaman að keyra um landið og hoppa út úr bílnum af og til til að berja náttúru- undrin augun en það er alveg óþarfi að vera eitthvað að vasast í henni meira. Er ég pempíusnobbhænsn? Ef svo er, þá eru ansi mörg pempíusnobb- hænsn í heiminum. Það vill nefnilega svolítið gleymast í sveita- og útilegu- rómantíkinni að það eru ansi margir sem hafa einfaldlega önnur áhuga- mál. Það heyrist bara minna í okkur. Ég er Innipúki og ég er stolt af því. Sjáumst á Nasa... ■ STUÐ MILLI STRÍÐA RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR ER BORGARBARN. Nett útileguskítkast M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Gaf hún frá sér hljóð? Sagði hún eitthvað? Já, já! Hún sagði... Já... Já. Guð minn góður. Já. Já. Sagði hún þetta einmitt svona? Jább! Sagði þetta AKKÚRAT svona! Smáááá mögu- leiki að hún sé bara að feika! Arrrrrgh! DJÖ!! Eins og guð hafi viljað það, hafa þrjú ár í menntaskóla, sjö ár í tannlæknaháskóla og algjör skortur á sköpunarþörf og ímyndunarafli gert mig að þeim sem ég er í dag. Nei! Endursýning á Leiðarljósi! Tss! Þetta er „greyið litli svangi kisulingurinn“ -svipurinn minn. Þetta er „ég gaf þér fyrir klukkutíma!“ -svipurinn minn. Hún svipa-sigraði mig. JAAAA!! JEIIIJJ!! Spraut! S praut! Spraut ! Spraut! Spraut! Spraut! Sp raut! ÍHAAAA!! Þú sagðir mér að látakrakkana fá augndropana sína en þú sagðir ekki HVERNIG.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.