Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 51
20 fm herbergi til leigu í Kópavogi. Að-
eins fyrir reglusama einstaklinga. Að-
gangur að eldhúsi, baði og þvottavél. S.
868 9484
Stúdíóíbúð
Rúmgóð stúdíóíbúð miðsvæðis í
Kópav. til leigu frá 1. okt. Kjallari, sérinn-
gangur. Eldhús, herb., baðherb. og
stofa. Rafm. og hiti innifalið. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 864 5920.
3ja herbergja íbúð óskast á svæði 105
eða 101. S. 849 0194.
Húsasmíðameistari óskar eftir íbúð á
höfuðb.svæðinu, helst með bílskúr. S.
899 4958.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð með eða án
bílskúrs til leigu. Uppl. í síma 899 2135.
Mosfellsbær. Vantar 3-4 herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 898 7309
Elín. Eftir kl. 16.00.
Ungur maður með 2 börn óskar eftir
3ja herbergja íbúð helst í Hlíðunum
eða í nágrenni. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 698 6491.
Framleiðum ýmsar stærðir heilsárs-
húsa. Bjóðum einnig byggingarefnis-
pakka viljir þú reisa sjálfur. Nú er rétti
tíminn til að panta. S. 517 4200 &
www.husoghonnun.is
Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða-
lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 661
1121.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Tökum í geymslu tjaldvagna og fellihýsi.
Óupphitað húsnæði rétt við Stokkseyri.
S. 847 3443 & 848 3172.
Bílskúr til leigu að Hjarðarhaga 44-50
vesturbæ. Hiti og rafmagn. S. 696 9520.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 24609552
Are you looking for a job?
Call us. Phone 517 4530 intjob@in-
tjob.is
Frábær-aukavinna
Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón-
ustulunda starfsmenn til þjónustustarfa
í sal á veitingastaði okkar í Skipholti .
Kvöld og helgarvinna, eða dagvinna,
sveigjanlegur vinnutími við allra hæfi.
Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. gef-
ur Skipholt Haukur í s.552 2211 eða
660 1143.
Laghenta einstaklinga vantar til starfa á
hraðþjónustu Max1, Bíldshöfða Reykja-
vík. Áhugasamir leiti upplýsinga fyrir 4
október í síma 515 7093 milli kl. 16-17
virka daga.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða afgreiðslufólk til
starfa í dömu- og undirfatadeildum, um
er að ræða heilsdags- og hlutastörf
með fjölbreyttan vinnutíma eftir störf-
um. Umsóknum skal skilað í verslun
Hagkaupa í Smáralind, en einnig er
hægt að sækja um í gegnum www.hag-
kaup.is. Nánari upplýsingar veitir Anna,
aðstoðarverslunarstjóri í síma 530
1000.
Óskum eftir verkamönnum í smíða-
vinnu. Góð laun í boði og mikil vinna
framunda. Uppl. í síma 896 1305 & 894
6115.
Viltu vinna með skemmti-
legu fólki?
Kringlukránna vantar fólk til þjónustu-
starfa. Um er að ræða fullt starf og
hlutastarf. Lágmarksaldur er 18 ár. Um-
sóknir á staðnum og á www.kringlukra-
in.is
Pizzabakari og aðstoðar-
kokk
Okkur vantar hressan, duglegan og já-
kvæðan starfsmann í eldhús. Lágmar-
skaldur 18 ára. Umsóknir á staðnum og
á www.kringlukrain.is
Bæjardekk Mosfellsbæ
Óskar eftir hressu og öflugu starfsfólki.
Upplýsingar hjá Davíð í síma 566 8188
eða á staðnum.
Mann vanan byggingavinnu vantar til
starfa við húsaviðgerðir. Góð laun. S.
616 1569.
Manneskja vön símasölu óskast. Hluta-
starf. Uppl. í s. 864 3580.
Mikil vinna
Vantar verkamenn í jarðvinnufram-
kvæmdir. Mikil vinna framundan. Uppl.
í síma 695 2399 & 695 0556.
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til ræstingastarfa á höfuðborgar-
svæðinu í 50-100% störf á daginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
587 3111, virka daga milli kl. 9 og 12.
Sjómenn!!
Vana háseta vantar á bát með beitning-
arvél. Uppl. í s. 852 2086 & 861 7655.
Hlutastarf í verslun.
Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf í
tískuvöruverslun í kringlunni. 18 ára og
eldri. Umsækjendur sendið tölvupóst á
sjsk@simnet.is
Bakaríið Hraunbergi 4 óskar eftir að
ráða starfskraft í ræstingar. Vinnutími ca
3 tímar á bilinu 13-18. Nánari uppl. í s.
897 8101 & 863 8009.
Kaffibrennslan óskar eftir fólki með
reynslu í sal. Vinsamlegast hafið sam-
band við Freyr 561 3600 & 899 2414.
Næturvinna
Vantar starfskraft í 60% næturstarf á sv.
101. Unnið er frá 23-06 aðra hverja
viku. Uppl. í símum 899 0228 & 899
3772 á skrifstofutíma, ekki yngri en 25
ára.
Starfsfólk óskast í kvöld, nætur og helg-
arræstingar. Upplýsingar í síma 892
8454 eða bontaekni@simnet.is
Gítarkennarar. Tónvinnsluskóli Þorvald-
ar Bjarna auglýsir eftir gítarkennara f.
haustönn 2005 og vorönn 2006. Upp-
lýsingar í síma 534 9090 & 698 9093
og info@reykjavikmp.com
Café Borg, Hamraborg 10
Óskar eftir fólki í aukavinnu. Þarf að
vera með góða þjónustulund. Umsókn-
areyðublöð á staðnum. Uppl. í síma
822 0950.
Laghentur maður óskast
Viljum ráða laghentan mann í ýmiss til-
fallandi störf. Bílpróf skilyrði. Vélvík ehf,
Höfðabakka 1, Rvk. Sími 587 9960.
Byggingarfyrirtæki óskar eftir að ráða
sem fyrst 1-2 húsasmiði eða starfs-
menn vana byggingarvinnu. Nemi kem-
ur til greina. Möguleiki er að fá íbúð
leigða hjá fyrirtækinu. Uppl. í s. 893
9777.
Starfsmaður óskast nú þegar í hjól-
barðadeild Bræðranna Ormsson, Lág-
múla 9. Uppl. í síma 530 2846 og 899
2844
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í eld-
hús. Unnið er á vöktum. Uppl. í síma
553 6737, Guðjón.
Sendlastarf!
Óska eftir starfsmanni við útkeyrslu og
lagerstörf. Upplýsingar í s. 530 2700 á
skrifstofutíma. Ístak.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak-
aríi. Vinnutími annan daginn 7-13 og
hinn daginn frá 13-18 og önnur hver
helgi. Upplýsingar s. 863 3567 & 554
3560.
Stýrimann vantar!
Stýrimann vantar á 130 tonna dragnót-
arbát sem gerður er út frá Suðvestur-
horninu. Uppl. í s. 847 2836 & 863
9357.
Háseta vantar
Háseta vantar á línubátinn Sigurvon.
Uppl. í síma 863 9357.
Au-pair
2 20 ára þýskum stelpum vantar vinnu
sem au-pair frá jan-júní í R.vík. Ina &
Ria. weiseina@web.de.
Ericsson R310 tapaðist 16. sept. í Skip-
holti að Hlemmi. Uppl. í s. 897 0044.
Félagsvist
Kiwanisklúbburinn Geysir heldur spila-
kvöld öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 í
Kiwanishúsinu við Köldukvísl í Mosfells-
bæ, Nefndin.
Ertu einmanna?
Til hvers, margir með svipuð áhugamál
og skoðanir eru núna innskráðir á
einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér.
Einkamal.is fyrir fólk eins og þig.
Einkamál
Tilkynningar
Lýðræðisflokkurinn Nýtt
afl boðar til funda
nefnda um málefnastarf
flokksins.
Fundarstaður félagsheimilið að
Hamraborg 7, Kópavogi. Upphafs-
fundir: Atvinnumál og siðvæðing
stjórnmálastarfs. Formaður Jón
Magnússon jm@nu.is Velferðar-
og umhverfismál. Formaður Guð-
mundur Borgþórsson
gudmb@thi.is mánudaginn 3.
október kl. 17.15. Fjármál hins
opinbera. Formaður Höskuldur
Höskuldsson husky@lyra.is mið-
vikudaginn 5. október kl. 17.15.
Sendið formönnunum tölvu-
póst og látið þá vita skoðanir
ykkar og áhuga á að starfa.
Stjórnin.
Fundir
Tapað - Fundið
Vantar þig starfsfólk?
IntJob útvegar erlend
starfsfólk
Sjáum um allar skráningar til yfir-
valda og ferðatilhögum.
Leggjum áherslu á fagmennsku.
IntJob
sími 517 4530 i
intjob@intjob.is
Atvinna óskast
Hellu-og varmalagnir ehf.
óska eftir verkamönnum í hellu-
lagnir og jarðvinnu.Góð laun í
boði. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar í síma 892 1882
eða 893 2550.
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir verkamönnum til jarð-
vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla
og matur í hádeginu.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Starfsmaður óskast
Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða starfsmann í afgreiðslu sem
fyrst.
Uppl. í síma 555 0480.
bakari@hn.is Bæjarbakarí
í Hafnarfirði.
Hvar ert þú að vinna í
haust ?
Okkur vantar gott fólk í störf með
skóla/vinnu. Ef þú ert dug-
leg/duglegur og hefur áhuga á
mjög góðum tekjumöguleikum,
skemmtilegri vinnu og vinnuum-
hverfi þá ert þú sá sem við erum
að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@ipf.is
Rafvirkjar - Aðstoðar-
menn
Raf-x ehf. vantar rafvirkja og að-
stoðarmenn í vinnu strax. Vegna
góðrar verkefnastöðu er mikil
vinna framundan.
Upplýsingar gefur Þórður í
síma 897 6530.
Hjá Dóra
Erum að leita að röskum og
snyrtilegum starfsmanni til af-
greiðslu á heitum mat, undirbún-
ingu, frágangi og öðrum eldhús-
störfum.
Frekari uppl. á staðnum eða í
síma 567 5318 & 692 0359.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Leitar
eftir aukafólki í Osta- og Sælkera-
borðið í Hagkaupum Kringlunni.
Vinnutími er frá 15-19 virka daga
9-18 á laugardögum og 13-17 á
sunnudögum. Tilvalið fyrir skóla-
fólk
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli
kl. 9 og 17. Furðufiskar ehf.
Fiskislóð 81a, 101 Reykjavík.
Hrafnista Reykjavík -
Vaktmaður
Við leitum að vaktmanni á besta
aldri í kvöld-, helgar- og nætur-
vinnu Ýmis hlunnindi í boði. Sjá
www.hrafnista.is
Uppl. veitir starfsmannaþjón-
ustan s. 585 9529.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
þjónum í sal, fullt starf.
Um er að ræða framtíðarstarf,
ekki yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru
einungis veittar á staðnum
milli kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía
Laugavegi 11
Leikskólinn Ösp, Iðufelli
16, 111 Rvk.
Leikskólinn Ösp óskar eftir deild-
arstjóra, leikskólakennara og leið-
beinendum sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 557 6989
Svanhildur.
Næturvinna - Subway
Ártúnshöfða
Vantar fólk á næturvaktir, 100%
starf. Leitum að jákvæðu og lífs-
glöðu fólki með mikla þjónustu-
lund.
Hægt er að sækja um á
subway.is. Góð laun í boði.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Leitar
eftir manneskju í Osta- og Sæl-
keraborðið í Hagkaupum Kringl-
unni. Nauðsynlegt er að umsækj-
endur hafi mikinn áhuga á mat
og matargerð
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Öflugur starfsmaður
Flotlagnir ehf. óska eftir að ráða
öflugan starfsmann til framtíða-
starfa. Starfið felst í gólfslípunum
og flotun gólfa. Reynsla æskileg.
Upplýsingar í símum 862 1600
og 896 9604.
Píparar óskast !
Duglegir menn óskast í framtíðar-
störf hjá Handlaginn. Mikil vinna
og góð laun fyrir rétta fólkið.
Uppl. í síma 511 1707 eða
sendið umsóknir á handlag-
inn@handlaginn.is
Múrari óskast (vanur
flísalögnum)!!
Duglegir menn óskast í framtíðar-
störf hjá Handlaginn. Mikil vinna
og góð laun fyrir rétta fólkið.
Uppl. í síma 511 1707 eða
sendið umsóknir á handlag-
inn@handlaginn.is
Smiðir óskast !
Duglegir menn óskast í framtíðar-
störf hjá Handlaginn. Mikil vinna
og góð laun fyrir rétta fólkið.
Uppl. í síma 511 1707 eða
sendið umsóknir á handlag-
inn@handlaginn.is
Pítan Skipholti
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í
vaktavinnu. Góð laun í boð fyrir
rétt fólk. Framtíðarstarf. Einnig
vantar á kvöld og helgarvaktir.
Umsóknareyðublöð á staðnum
og einnig á www.pitan.is
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu
á dagvaktir og kvöldvaktir.
Uppl. í s. 692 4327.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi og
Smáralind óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. á fást hjá Lindu í síma
863 7579 eða á staðnum.
Bakaríið Hjá Jóa Fel, Klepps-
vegi 152 og Smáralind.
Starfsfólk óskast.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri ósk-
ar eftir starfsfólki í vaktavinnu og
hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 897 4796 & 553 8890.
Ýmis störf í boði
í fullu starfi í vaktavinnu á Amer-
ican Style. Viltu vinna í góðum
hópi af skemmtilegu fólki?
Hentar best fólki 18-40 ára, en
allir umsækjendur velkomnir!
Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri (Herwig) í síma
568 6836, einnig umsóknir á
americanstyle.is og á
stöðunum.
Vantar þig góða vinnu?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu? Geturðu unnið
fullt starf í vaktavinnu? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Þá ert þú á réttum stað
hjá okkur. Borgum góð laun fyrir
líflegt og skemmtilegt starf. Hent-
ar best fólki 18-40 ára en allir
umsækjendur velkomnir!
Aktu Taktu er á fjórum stöðum á
höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 568 6836.
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
13
SMÁAUGLÝSINGAR
FÖSTUDAGUR 30. september 2005
ATVINNA
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »