Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 73
FÖSTUDAGUR 30. september 2005 breiðin akranesi laugardagskvöldið 1. október nasa laugardag 8. október nýja lagið „hún“ komið í spilun á öllum betri útvarpsstöðvum. ný plata í verslanir í byrjun nóvember www.skitamorall.is > „Það er mikil þörf á að sameina Listahá- skóla Íslands undir eitt þak og ég væri því til í að sjá stóra byggingu í Vatnsmýrinni þar sem nemendur Listaháskóla Íslands geti unnið saman og allar deildirnar myndu njóta góðs af hver annarri,“ segir leiklistarneminn Þorbjörg Helga Þorgils- dóttir. „Þetta er fallegt svæði og þó flug- völlurinn hafi aldrei farið í taugarnar á mér held ég að kominn sé tími til að nýta svæðið betur. Núna er þetta statt þannig að leiklistin og tónlistin er undir sama þaki, grafísk hönnun, arkitektadeildin og fata- hönnunardeildin er í sama húsi og mynd- listardeildin er einhvers staðar allt annars staðar. Ég held það væri upplagt að færa alla starfsemina í stóra og flotta byggingu í Vatnsmýrinni og sérstaklega er skemmti- legt að Háskóli Íslands yrði þarna við hlið- ina og því myndi svæðið vera sannkallað háskólasvæði fyrir ungt fólk.“ ÞORBJÖRG HELGA ÞORGILSDÓTTIR LEIK- LISTARNEMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.