Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 54
Börn að leik í haustlegri Reykjavík. / Ljósmynd: Vilhelm SJÓNARHORN SVIPMYND SKEMMTILEGAST - LEIÐINLEGAST Guðný Dóra er safnvörður á Gljúfrasteini, heimili Halldórs og Auðar Laxness. Hún fékk yfir sig tvær sígildar spurningar: Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mmm... mér finnst skemmtilegast að vera með góðu og skemmtilegu fólki. En leiðinlegast? Ég held mér þyki leiðinlegast að vaska upp! Guðný Dóra Gestsdóttir 30. september 2005 FÖSTUDAGUR 12 Vissir þú ... ... að 76 ára gömul kona sat föst í lyftu í fjölbýlishúsi sínu í sex daga frá 28. desember 1987 til 2. janúar árið 1988? ... að stærsta gljúfur sólkerfisins er Val- les Marineris á reikistjörnunni Mars, það er 4.500 kílómetra langt, 600 kíló- metra breitt og allt að 7 kílómetra djúpt? ... að það tekur jörðina 23 klukku- stundir, 56 mínútur og fjórar sekúndur að snúast einn hring en það tekur Venus 243,16 jarðardaga að snúast einn hring? ... að árið á Venus stendur aðeins í 224,7 daga? ... að Venus snýst andsælis miðað við helstu aðrar reikistjörnur og Úranus snýst á hlið? Allt um bíla á laugardögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Ólafsfjörður: Kaupstaður við samnefndan fjörð sem gengur inn úr Eyjafirði. Upphafið: Föst búseta hófst í Ólafsfjarðarhorni skömmu fyrir aldamótin 1900 þar sem kaupstaðurinn stendur nú en staðurinn varð löggiltur verslunarstaður árið 1905. Sérkenni: Ólafsfjarðarmúli er sæbratt fjall milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur og utan í honum var vegur í um 230 m hæð en nú hafa jarðgöng leyst veginn af hólmi. Sorgarsaga: Í Sýrlandsvogum vestan Ólafsfjarðar varð sjóslys 1783 er ellefu menn af þremur eyfirskum bátum drukknuðu en sex björguðust illa þrekaðir eftir að hafa legið fimm sólarhringa sjóblautir í hríðarveðri og kulda og nærst eingöngu á fjörukáli. Hlunnindi: Heitar lindir eru tæpa fjóra kílómetra frá kaupstaðnum og hitaveita hefur verið í Ólafsfirði síðan 1944. Hæfileikafólk: Hjónin á Syðri-Á í Ólafsfirði, Jón Árnason og Ingibjörg Guð- mundsdóttir, voru máttarstólpar í menningarlífi Ólafsfirðinga og Jón stofnaði hljómsveitina South river band. Íbúatala nú: 979 um síðustu áramót. Mannfagnaður: Berjadagar eru árleg tónlistarhátíð í Ólafsfirði. Gott að vita: Félagsmiðstöðin í Ólafsfirði heitir Tunglið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.