Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 30. september 2005 Sími 533-1100 - www.broadway.is Miðaverð 1000 í forsölu 1500 við innganginn laugardaginn 1. október ALLIR Á BALL OG VERÐUM Í STUÐI MEÐ H E T J U N U M hljómsveitin eftir bolta kemur ball stórmeistara dansleikur Allt fullt af djassi Lög Guðmundar Ingólfssonar verða leikin á Guðmundarvöku, sem haldin verður á Hótel Sögu í kvöld í tilefni 30 ára afmælis Jazzvakningar. Tveir píanóleikar- ar, þeir Jon Weber frá Bandaríkj- unum og Hans Kwakkernaat frá Hollandi, sjá um að koma lögum Guðmundar til skila ásamt þeim Birni Thoroddsen gítarleikara, Gunnari Hrafnssyni á bassa og trommaranum Guðmundi Stein- grímssyni. Einnig leikur danski píanóleik- arinn Arne Forchhammer sem um þessar mundir er að senda frá sér nýjan geisladisk. Guðmundarvaka er einn af hápunktum djasshátíðarinnar, sem nú stendur yfir í Reykjavík. Hátíðin hófst á miðvikudaginn og stendur fram á sunnudags- kvöld. Í kvöld verður einnig mikið um að vera á Kaffi Reykavík. Þar verða haldnir tvennir tónleikar. Klukkan hálfellefu stígur þar á svið M & M kvartettinn ásamt þremur gestum. Róbert Þórhalls- son leikur á bassa, Kjartan Valdemarsson á píanó, Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar, Ólafur Hólm á trommur og Kjartan Guðnason á slagverk, en þau Kristjana Stef- ánsdóttir og Gísli Magnason sjá um sönginn. Þá stígur á svið hljómsveitin Rodent, sem er skipuð Hauki Gröndal saxófónleikara, Jakko Hakala trompetleikara, Lars Thormod Jenset á bassa og Helga Svavari Helgasyni á trommur. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2001 þegar Helgi Svavar flutti til Kaupmannahafnar, en þar bjó Haukur fyrir. GUÐMUNDUR INGÓLFSSON Einn af hápunktum djasshátíðarinnar verður Guðmundar- vaka á Hótel Sögu í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.