Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 55
Ísland í Öryggisrá› Sameinu›u fljó›anna Það hefur verið mikið í umræð- unni að undanförnu hvort Ísland ætti að draga umsókn sína um aðild að Öryggisráðinu til baka. Andstæðingar aðildarinnar tala um mikinn kostnað og sjá ekki neinn hag í þessu fyrir Íslend- inga. Þessu er ég algjörlega ósammála. Það kostar að vera sjálfstæð þjóð og við sem þjóð eigum að vera stolt af þessu framboði okkar. Sú ákvörðun að sækja um aðild að Öryggisráðinu var tekin 1998 og var þverpóli- tísk samstaða um málið. Að draga til baka núna myndi veikja stöðu Íslands í Alþjóðasamfélag- inu og skaða farsælt samstarf okkar við hinar Norðurlanda- þjóðirnar. Því má ekki gleyma að hinar Norðurlandaþjóðirnar og Eystra- saltsríkin styðja okkar umsókn. Þingmaður Samfylkingarinnar Rannveig Guðmundsdóttir for- seti Norðurlandaráðs talaði um það að draga til baka núna gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér í samstarfi okkar við þessar miklu vinaþjóðir okkar. Meginhlutverk Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er að við- halda friði og sitja 15 þjóðir hverju sinni í Öryggisráðinu. 5 fastaþjóðir en þær eru Bandarík- in, Bretland, Frakkland, Rúss- land og Kína. 10 aðrar þjóðir Sameinuðu þjóðanna eru kosnar inn í 2 ár í einu. Öryggisráðið getur beitt efnahags- og hernað- arlegum aðgerðum gegn þeim ríkjum er rjúfa frið. Eins og fram kom í ályktun okkar ungra Fram- sóknarmanna fyrir skemmstu er sjálfsagt að skoða hvernig hag- kvæmast verði staðið að fram- boðinu og að nota eigi framboðið til að klára uppbyggingu og end- urskoðun utanríkisþjónustunnar með því að taka upp stjórnmála- samband við öll ríki heims. Nú þegar hefur verið tekið upp sam- starf við á fimmta tug ríkja af 66 sem Ísland átti eftir að taka upp samband við. Ætlunin er að semja við hin fyrir lok árs 2008. En alls eru 191 ríki innan Samein- uðu þjóðanna. Fyrir Íslendinga skiptir miklu máli að hafa stjórn- málasamband við öll ríki heims. Það að vera sjálfstæð fullvalda þjóð í alþjóðasamfélaginu er eitt- hvað sem við eigum að vera stolt af. Við eigum að vera virkir þátt- takendur en ekki bara þiggjend- ur. Með þessu framboði hefur ís- lenska þjóðin frábært tækifæri til að láta gott af sér leiða. Við erum þjóð sem hefur á ör- skömmum tíma farið frá því að vera ein fátækasta þjóð í Evrópu í það að vera ein ríkasta í heimin- um. Þessu getum við verið stolt af. Við höfum mikla sérstöðu og þekkingu í hafréttar- og um- hverfismálum og á þessu sviði og mörgum öðrum getur Ísland látið gott af sér leiða. Höfundur er formaður Sam- bands ungra Framsóknarmanna. 27FÖSTUDAGUR 30. september 2005 Vínandi og sílamávar Menn og sérstaklega börn kvarta yfir sílamávum sem eru ágengir og hálfráðast á börn sem koma niður að Tjörninni í Reykjavík til að gefa öndunum brauð. Sílamáv- ar nánast hrifsa brauðið úr hönd- um barnanna. Gera þau skelfingu lostin. Nú þarf að gera átak til að hreinsa sílamávana burtu enda bera þeir margt hættulegt smit t.d. salmonellu samkvæmt rann- sóknum. Fara í úrgang úr klóök- um og bera þaðan smit. Hreinsun- a r d e i l d Reykjavík- u r b o r g a r segir 7.000 s í l a m á v a hafa verið skotna í ár en ekkert dugi. Höf- undur þess- arar greinar leggur til að vínandi sé settur út í fiskúrgang sem síla- mávar sækja mjög í. Þá lenda sílamávarnir „á því“ og komast ekki á loft eða allt flug verður eins og þegar drukkinn maður ekur bíl. Þá má ná þeim og eyða þeim öllum. Svo verða sílamávar sem lifa áfengið af í bili alkó- hólistar og koma aftur og aftur til að fá sér einn afréttara. Með þessu móti má eyða öllum síla- mávum. Sagt er frá í fréttum að til standi að friða refi á Miðnesheiði svo þeir geti hreinsað það svæði af sílamávi en þar eru sögð vera 37.000 hreiður sílamáva. Þetta er stærsta varp þeirra og mikil hreinsun að losna við þá alla og egg þeirra. Refirnir ætu þetta allt. Mikill skari sílamáva sækir í tún bænda um sláttinn. Etur orma um leið og slegið er og er sóðaskapur á öllum túnum. Hreinsa þá burtu. Áfengi er alveg saklaust til að losna við alla sílamáva. Áfengi yrði sett í grunnt vaskafat sem fiskbitar hefðu verið settir í. Mikið áfengi er afgangs í botni glasa á öllum börunum. Bara koma því í sílamávana og þá sofna þeir svefninum eilífa. Sæll dauðdagi og saklaus fuglum. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Vi› höfum mikla sérstö›u og flekkingu í hafréttar- og umhverfismálum og á flessu svi›i og mörgum ö›rum getur Ísland láti› gott af sér lei›a. JAKOB HRAFNSSON UMRÆÐAN ÖRYGGISRÁÐ SÞ LÚÐVÍK GIZURARSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.