Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 30
Egg þarf að sjóða í 2-3 mínútur til þess að þau verði linsoðin en 10-15 mínútur til þess að verða harðsoðin.[ ] Námskeiðin byrjuð! Skráning í síma 533 1020 SÓMABAKKAR Nánari uppl‡singar á somi.is *Gildir a›eins ef panta› er fyrir meira en 3.000 kr. PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* Íbú› breytt í kaffihús Það er heimilislegt á Babalú við Skólavörðustíg. Babalú er nýtt kaffihús við Skólavörðustíg og stemmningin þar er mjög notaleg. „Við erum sex sem eigum kaffihúsið en fjórir af okkur sjá um rekstur- inn. Við opnuðum föstudaginn 16. september og það hefur bara gengið vel,“ segir Hall- grímur Hannesson, einn eig- enda Babalú. Hann segir að hugmyndin hafi upphaflega komið frá Rafael Iba–es sem er einn af eigendunum sex og er frá Sviss. Hinir hafi svo ákveð- ið að taka þátt í þessu með honum. „Það er mjög heimilis- legt hjá okkur. Húsgögnin koma héðan og þaðan og sumt af dót- inu sem við notum fengum við á staðnum því það var gömul kona sem bjó hér uppi á lofti sem skildi þetta eftir.“ Babalú er opið frá klukkan átta á morgnana til hálf tólf á kvöldin á virkum dögum en frá tíu til hálf tólf um helgar. Þar er hægt að fá franskar pönnukök- ur, baguette, súkkulaðikökur og margt fleira. Hallgrímur er bjartsýnn á framtíð Babalú. „Við ætlum að vera með fjölbreytta dagskrá í næsta mánuði. Það verður meðal annars bingókvöld, lit- himnulestur og ýmislegt fleira.“ Vín frá Gallo hafa verið feikivinsæl á Íslandi um árabil. Ein söluhæsta lína af vínum frá fyrirtækinu heitir Sierra Valley. Kassavín úr þrúgunum caber- net sauvignon og chardonnay hafa fengist hér um nokkurt skeið við mikl- ar vinsældir og nú hefur bæst við í vín- búðirnar kassavín úr þrúgunni White Grenache og fæst það í flestum stærri vínbúðum. Þrúgurnar í Sierra Valley vínunum koma frá Central Valley í Kaliforníu en dalurinn liggur við fætur hins goð- sagnakennda fjallgarðs Sierra Nevada. Þar skín sólin allt árið um kring og hit- inn getur orðið mikill á daginn en kóln- að svo mjög á nóttunni og hentar þetta loftslag afar vel til að framleiða ávaxtarík og frískleg vín. Andstæðurn- ar í loftslaginu endurspeglast í vínun- um. Vínin eru ódýr og auðdrekkanleg og henta vel í boð og með fjölbreyttum mat. E&J Gallo Sierra Valley White Grenache er laxableikt, hálfsætt með léttum frískum ávaxtatónum. Verð í vínbúðum 2.890 kr. SIERRA VALLEY WHITE GRENACHE: Hagstætt rósavín í kassa Rafael afgreiðir gesti og gangandi á Babalú. Stemningin er mjög notaleg á Babalú sem sjá má. Babalú á Skólavörðustíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.