Fréttablaðið - 30.09.2005, Side 73

Fréttablaðið - 30.09.2005, Side 73
FÖSTUDAGUR 30. september 2005 breiðin akranesi laugardagskvöldið 1. október nasa laugardag 8. október nýja lagið „hún“ komið í spilun á öllum betri útvarpsstöðvum. ný plata í verslanir í byrjun nóvember www.skitamorall.is > „Það er mikil þörf á að sameina Listahá- skóla Íslands undir eitt þak og ég væri því til í að sjá stóra byggingu í Vatnsmýrinni þar sem nemendur Listaháskóla Íslands geti unnið saman og allar deildirnar myndu njóta góðs af hver annarri,“ segir leiklistarneminn Þorbjörg Helga Þorgils- dóttir. „Þetta er fallegt svæði og þó flug- völlurinn hafi aldrei farið í taugarnar á mér held ég að kominn sé tími til að nýta svæðið betur. Núna er þetta statt þannig að leiklistin og tónlistin er undir sama þaki, grafísk hönnun, arkitektadeildin og fata- hönnunardeildin er í sama húsi og mynd- listardeildin er einhvers staðar allt annars staðar. Ég held það væri upplagt að færa alla starfsemina í stóra og flotta byggingu í Vatnsmýrinni og sérstaklega er skemmti- legt að Háskóli Íslands yrði þarna við hlið- ina og því myndi svæðið vera sannkallað háskólasvæði fyrir ungt fólk.“ ÞORBJÖRG HELGA ÞORGILSDÓTTIR LEIK- LISTARNEMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.