Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN: HJtJKRUNARDEILDARSTJÓR- AR óskast á deildir I, V og VI frá 1. október 1975. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. HJÚKRUNARSTJÓRI óskast til starfa um óákveðinn tima frá 1. október 1975. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. VÍFILSSTAÐASPÍ TALI: SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á Vifilsstaðaspitala sem allra fyrst. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. LANDSSPÍTALINN: TVO FLUTNINGAMENN — karla eða konur — vantar frá 1. septem- ber. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri, simi 1-17-65. Reykjavik 22. 8. 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Dugandi starfsmaður Góð laun Launþegasamtök óska eftir að ráða dug- andi starfsmann til þess að veita skrif- stofu samtakanna forstöðu. Skipulagshæfileikar og nokkur málakunn- átta nauðsynleg. Góð laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist Timanum merkt Skrifstofu- stjóri 1862 fyrir 5. september. FATASKAPAR Hafið þér kynnt yður fataskápana frá Stíl-húsgögnum ? Ef svo er ekki— en yður vantar rúmgóðan fataskáp — þá höfum við skápinn sem passar. Þeir passa hvar sem er og eru fyr- ir hvern sem er. Léttir i flutningi og auðveldir i uppsetn- ingu. Sendum um land allt. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. STÍL-HUSGOGN Auðbrekku 63 — Kópavogi Simi 44-600 Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1975. Söluskattur hafi Viöurlög falla á söluskatt fyrir júlimánuö 1975, hann ekki veriö greiddur í siöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga unz þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir '$&i hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Ólafur Jóhannesson, viöskiptaráöherra, skoöar heilbrigöissýninguna. Heilbrigðissýningin og vatnsrúmið vekja mestu athyglina B.H.-Reykjavik. — Fjölbreytnin i sýningardeildunum á Alþjóölegu vörusýningunni i Laugardalshöll hlýtur aö vekja athygli, og veröur ekki annaö sagt en mjög vel hafi tekizt til I smekklegum uppsetningum á syningarmunum og tækjum. Mikla athygli vekur heilbrigðissýningin „Maðurinni umhverfi slnu” meö öllum sinum fjölbreytilegu sýningar- tækjum og nýstárlegri uppsetningu. Þá vekja hinar ýmsu sýningardeildir, innan hallar og utan ánægju og forvitni. En hvað skyldi hafa vakið mesta athygli? Viö reyndum að kanna málið af kostgæfni, og fengum ekki betur séð en tvibreiða vatnsrúmið vekti hvað mesta eftirtekt, og voru þær ófáar frúrnar, sem fengu karlana sina til að lita á það með sér. ► „Þaö dúar eitthvaö svo huggu lega.” ■ ' : ■ Bæjarstjórn Sauðárkróks: Skoðanamismunur og yfirlýsingar minnihlutahópa mega ekki tefja ákvörðanatöku um virkjun norðanlands áætlun um stofnun og starfrækslu traustra iðnfyrirtækja, er nýti orkuna i landshlutanum sjálfum ogtreysti til frambúðar grundvöll atvinnuli'fs og byggðar. BÆJARSTJÓRINN á Sauðár- króki sendir frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Á fundi bæjarstjórnar Sauðár- króks 19. ágúst var rætt um orku- mál. Bæjarfulltrúar samþykktu einróma eftirfarandi yfirlysingu: Bæjarstjórn Sauðárkróks lýsir yfir, að hún tók alvarlega og fagnaði yfirlýsingu iðnaðarráð- herra á s.l. vetri um byggingu raforkuvers á Norðurlandi vestra, og skildi það svo, að næsta veruleg vatnsaflsvirkjun lands- manna yrði i kjördæminu. Bæjarstjórn beinir til iðnaðar- ráðherra, að láta ekki skoðana- mismun heimafyrir og yfirlýsing- ar minnihlutahópa i kjördæminu verða til þess að seinka ákvörð- unartöku i jafn mikilsverðu máli fyrir landshlutann. Bæjarstjórn treystir þvi, að staðarval orku- vera verði á faglegum hag- kvæmnisgrundvelli og leggur fyrstog fremst áherzlu á að hönn- un og fjármagnsútvegun verði hraðað, svo að byggingarfram- kvæmdir geti hafizt sem fyrst. Jafnfram t minnir bæjar- stjórn á að undanfarna áratugi hefur atvinnuli'f á Norðurlandi vestra verið veikast á landinu, meðaltekjur hinar lægstu og timabundið eða viðvarandi at- vinnuleysi i þéttbýlisstöðunum og alvarleg búseturöskun. Sérstök byggðaáætlun fyrir Norðurland vestra i tengslum við svokallaða Norðurlandsáætlun hefur fram að þessu aðeins verið orðagjálfur, og þvi fyllilega timabært að framtiö- ar atvinnuuppbygging komist á fastan grundvöll. Ætti nú að vera kostur á, að jafnframt byggingu stórra raforkuvera, verði gerð Bæjarstjórn hefur lýst fylgi við athugun á átofnun Norðurlands- virkjunar og fylgist með störfum nefndar, sem að þvi verkefni vinnur.” Haukar með útihljómleika í Laugardal Gsal-Reykjavik. —Hljómsveitin Haukar mun efna til útihljóm- leika i grasgarðinum I Laugardal á sunnudaginn kl. 3, að þvi tilskyldu að veðurguöirnir leyfi slikt uppátæki. Auk Hauka mun söngvarinn Engilbert Jensen koma fram, en hann var eitt sinn liðsmaður hljómsveitarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.