Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. ágúst 1975 TÍMINN 7 Guðmundur Ólafsson, fornleifafræðingur: ÞINGBÚÐ HINS FORNA HEGRANES- ÞINGS FUNDIN Síöastliöið sumar var vega- aö beiðniþjóöminjavarðar, og gat geröin i Skagafiröi að ýta upp þá slegiö þvi föstu, áöur en ég jarövegi i' nýjan veg, sem liggja varöfrá að hverfa vegna veöurs, skyldi upp með hamrabelti á að þama var fundin hdsarúst, noröaustanverðu Hegranesi i sem ekki var áöur vitað um. Skagafiröi. í sumar hélt ég svo áfram rann- sóknum þarna, þar sem frá var horfið, ásamt' Mjöll Snæsdóttur, oggrófum við þá upp það sem eft- ir var af áðurnefndri tóft. Það kom nefnilega i ljós, aö tóftin var mjög sködduð, trúlega af völdum jaröýtunnar. Vantaöi allan norð- urgaflinn og nær alla austurhlið- ina á tóftina. Það sem eftir stend- ur er 7 metra langur suðurgafl og 7 metrar af vesturveggnum, sem hefur þó sennilega verið um 2—S metr. lengri. Þá mátti og fylgja innri brún austurhliðarinnar á stuttum en mikilvægum kafla, sem gerði okkur kleift að mæla breidd tóftarinnar mjög nákvæm- lega. Af veggjunum, sem hafa veriö úr torfi eingöngu, var ekkert eft- ir, annað en undirstöðurnar, sem voru hlaðnar úr einfaldri grjótröð við ytri og innri veggjabrún. Sýndu þessar undirstöður, að þykkt veggjanna hefur veriö hálf- ur annar metri, neðst. Að innan- máli reyndist tóftin vera réttir 4 metrar á breidd og milli 5—7 metrar á lengd. Tvær stólparaðir hafa boriö uppi þakið. Virtust stólparnir svo mjóir, að ekki er sennilegt að þeir hafi staðið undir þunga venjulegs torfþaks, heldur hafi verið tjaldaö yfir húsið. A miðjum suðurgafli var rof i undirstöðurnar, sem bendir til inngangsá þeim stað.Þegarkomið er inn úr dyrum, er á vinstrihönd mjó, aflöng þró, og hægra megin er þröngur bás. Aldrei hefur verið þama svo löng samfelld búseta, að nokkur gólfskán, sem hægt er að kalla þvf nafni, hafi náð aö myndast. Einungis var um aö ræða dreifða flekki með viðar- kolasalla og brenndum beinum. Einnig var i tóftinni allmikið magn af kindabeinum, sem höfðu verið brotin til mergjar. Tóftinber öllmerki þess, að þar hafi ekki verið búið langdvölum, heldur aðeins skamman tima i einu. Þannig bendir marg til þess, að hér sé fundin þingbúð frá hinu foma Hegranesþingi, þótt sködd- uð sé. Þegar þess er gætt, að þaö hefði ekki tekið jarðýtu meira en fimm minútur að ryðja gjörsamlega burtu allri tóftinni, þá eiga vega- geröarmenn miklar þakkir skild- ar fyrir að hafa brugðið svo skjótl við, að ekki urðu meiri skemmdir en raun varð á. Þegar jafnaátti úr nefi, sem gnæföi yfir veginn f miðri brekk- unni, tók flokksstjórinn, Alfreö Jónsson, eftir þvi, að bein lágu i flaginu, þar sem jarðýtan hafði farið yfir. Taldi hann að um forna gröf væri að ræða, lét þvi stöðva verkið þarna þegar i stað og til- kynnti fundinn. Nokkrum metrum sunnar er allstórt svæði, sem þjóðminja- vöröur hefur friðað. Það er forn- frægur þingstaður, Hegranes- þing, sem m.a. er getið i Grettis- sögu og Biskupasögum. Þar má enn sjá móta fyrir mörgum tóft- um. Þá um haustið rannsakaði ég fundarstað beinanna litilsháttar Electrolux m Frystikista 410 Itr. é: jffir'rifhíft. W Electrolux FrystlKista TC 145 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum, Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaöurinn hf. r Horft I suðausturátt. Undirstöður vesturveggsins sjást fremst á myndinni. Einnig sést vel hve tæpt á brekkubrúninni tóftin er staðsett. Enn ein sending heyhleðsluvagna á sérlega hag- stæðu verði — Gerið góð kaup og eignist Welger heyhleðsluvagn strax Þurrkurinn bíður ekki! Vandlátir bændur velja heyhleðslu- vagna frá 5ÍMI 8150a-ÁRMÚLA11 il/V //// EL 41 - 18 rúmm EL 70 - 24 rúmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.