Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 24. ágúst 1975 TÍMINN 35 nr l!1 I||; i!i l|í Tíimnn óskar þessum brúðhjónum til líj in ii! |ji hamingju á þessum merku tímamótum i iiiiilTTliiilliIIIinTÍ ||| jlJllí ii i| I ævi þeirra. No. 23: Þann 31. mai voru gefin saman I hjónaband i Lang- holtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Margrét Gústafsdóttir og Florintinus Jensen. Heimili þeirra verður i Bolungarvik. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- mars). No. 30: Þann 19. júli voru gefin saman i hjónaband I Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Sigriður Þórhalls- dóttir og Jón Kristján Arnason. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlið 56, Rvk. Stúdió Guðmundar. No. 20-21 systkinabrúðkaup: Þann 17. mai voru gefin saman I hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. Jóni Thorarensen Katrin Valgerður Ingólfsdóttir og Kjartan Einarsson. Heimili þeirra verður að Reynihvammi 34 Kópav. Gréta Björg Erlendsdóttir og Hannes Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Hofsvallagötu 21 R. (Ljós- myndast. Gunnars Ingimars) No. 24: Þann 24. mai voru gefin saman I hjónaband I Kópa- vogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, Þóranna M. Sigurbertsdóttir og Steingrimur A. Jónsson. Heimili þeirra er að Digranesvegi 72A Kópav. Stúdió Guðmundar. No. 28: Þann 14. júni voru gefin saman I hjónaband I Frikirkj- unni af séra Guðmundi Ó. Ólafssyni. Sigrún Baldurs- dóttir og Brynjólfur Astþórsson. Heimili þeirra er að Minna Knarrarnesi Vatnsleysuströnd. Stúdió Guð- mundar. Tt' No. 29: Þann 17. júli voru gefin saman I hjónaband I Dómkirkj- unni af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni, Margrét Nóa- dóttir og Pierre Granquist. Heimili þeirra er i Stokk- hólmi. Stúdió Guðmundar. f I No. 26-27 systrabrúðkaup: Þann 20. júli voru gefin saman I hjónaband I Bústaða- kirkju af séra Lárusi Halldórssyni, Berta Guðjónsdótt- ir og Magnús ólafsson. Heimili þeirra er að Skeggja- stöðum Mosfellssveit. Og Ragnheiöur Guðjónsdóttir og Jóhann Garðarsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 6, Keflav. Stúdió Guðmundar. No. 22: Þann 5. júni voru gefin saman I hjónaband i Garða- kirkju af sr. Sigurði Haukdal Benedikta Haukdal og Vilhjálmur S. Bjarnason. Heimili þeirra verður að Sléttuhrauni 27 H. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No. 25: Þann 7. júni voru gefin saman I hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Lárúsi Halldórssyni, Jónina S. Ólafs- dóttir og Guðmundur Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 70, Kópav.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.