Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 24. ágúst 1975 TÍMINN 27 < Lands- keppni íslend- inga Skotinn Hutton (2) sigrafti örugglega i 10000 m hlaupinu, og Youngson (12) varft i öftru sæti. islendingarnir Sigfús Jónsson (49) og Jón H. Sigurösson (43) urftu aft láta sér nægja 3. og 4. sæti. Elias Sveinsson sést hér stökkva yfir 1,97 .m og tryggja sér sigur i hástökkskeppninni. o McCallum, sem sést hér vera aft stökkva yfir siöustu grindina f 110 m grindarhlaupi. Hann sigraði örugglega i hlaupinu. is- lendíngarnir Valbjörn Þorláks- son og Stefán Hallgrimsson urOu l 2. og 3. sæti, en Martin (t.v.) rak lestina. Strandamafturinn sterki Hreinn Halldórsson varft öruggur sigurvegari I kúluvarpinu, hann kastafti 18.67 m og var afteins 32 sm frá islandsmeti slnu. Friftrik Þór óskarsson átti vift meiösli aö strifta i langstökks- og þrístökkskeppninni. Þrátt fyrir þaö varð hann i öftru sæti í báðum keppnunum. Erlendur Valdimarsson varft öruggur sigurvegari i kringlu- kasti (56.04 m) og siftan varft hann annar i sleggjukasti. Agúst Ásgeirsson kom skcmmtilega á óvart i 3000 m hindrunarhlaupi. Hann tryggfti sér annað sæti meft mjög góöum lokaspreti og skauzt á milli Skot- anna á siöasta hringnum. ^^Bjarni Stefánsson vann góftan sigur i 400 m hlaupi, en þar unnu tslendingar óvæntan tvöfaldan sigur. Vilmundur Vilhjálmsson, sem sést bak vift Bjarna, varft annar. Timar hjá þeim voru — Bjarni (48.4 sek) og Vilmundur. (49,1 sek) Hinn ungi og efnilegi spretthlaupari úr Armanni Sig- urftur Sigurösson (52) sigraöi i 100 m hlaupi, hann hljóp á 10.6 sek. — sem er mjög góftur timi hjá þess- um 17 ára hlaupara. Hér á myndinni sést hann vera aft koma i mark á undan þeim — Hislop, Vilmundi og Harley. AAyndir: Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.