Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 KOPAVOGSBIQ 3* 4-19-85 Bióínu lokað um óákveðinn tima. ócscoSé Hljómsveit 4? Birgis Gunn laugssonar Opið frá kl. B B ' 3*16-444 Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna i stórborginni. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 1G ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Opið til kl. 1 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Haukar KLUBBURINN Fró grunnskólum Hafnarf jarðar Innritun nýrra nemenda i öllum aldurs- flokkum fer fram i skólunum, miðviku- daginn 27. ágúst nk. kl. 14—16. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Bifvélavirkjar Véladeild Sambandsins óskar að ráða nokkra bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri Guðmundur Helgi Guðjónsson, Höfðabakka 9. (Upplýsingar ekki gefnar i sima). Véladeild Sambandsins. Staða löggilts endurskoðanda við Bókhaldsþjónustuna Berg hf. Egils- stöðum er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir Sigurjón Bjarnason i sima 1379 og 1375 á Egilsstöðum. Lan gardal svöllur AAónudagskvöld kl. 7 leika Valur • Akranes Valur. ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sérstak- lega vel gerð og viðburðarik, ný, bandarisk lögreglumynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: John Wayne, Eddie Albert. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tinni Sýnd kl. 2 og 3. >u. 3* 2-21-40 Drottinn blessi heimilið ^UsSS This Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim beztu. Framleiðandi Peter Rogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn Mánudagsmyndin: Kveðjustundin Dönsk litn.xynd. Aðalhlutverk: Ove Sprogöe.Bibi Andersson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Martröð og veruleiki i senn og ekki fjarri þeim Charbrol myndum, sem danskir gagn- rýnendur eru hrifnastir af” Henrik Stangerup i Politik- en. ,,En ánægjulegt að geta einu sinni mælt með danskri mynd af heilum huga.... Ove Sprogöe má búast við Bodil- verðlaununum fyrir leik sinn.” Alborg Stiftstidende. 4 stjörnur: ,,Sjáið myndina og finnið gáðna, danskan hroll til tilbreytingar.” Ekstra Bladet Kaupmanna- höfn. 1 stjörnur: ,,Eins spennandi og blóðug og nokkur Char- brolmynd.” B.T. Kaup- mannahöfn. 3*1-15-44 Leitin á hafsbotni 20lh Cenlury-Fox presenls SANFORD HOWARDS PRODUCTION of "THE NEPTUNE FACTOR'.'siamng BEN GAZZARA YVETTE MIMIEUX • WALTER PIDGEON .ERNESTBÖRGNINESal Duecled by DANIEL PETRIE Wrillen by JACK DE WITT Music LALO SCHIFRIN ISLENZKUR TEXTI. Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastö:ð á hafs- botni. Sýnd kl. 3 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT IANCASTER SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Allra siðasta sinn Barnasýning kl. 3: Munster f jölskyldan Timínn er peningar Tönabíö JX 3-11-82 Hvít elding REVENCE makeshimgo... likeWHITE UGHTNIN Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3: VilH veizla. LANDVERND a 1-89-36 ISLENZKUR TEXTI. Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ættarhöfðinginn ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi amerisk lit- mynd um harða lifsbaráttu fyrir örófi alda. Aðalhlutverk: Tony Bonner, Julie Ege, Robert John. Sýnd kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. Afar skemmtileg iitkvik- mynd gerð eftir bókinni Liv- ing Free. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.