Tíminn - 24.08.1975, Qupperneq 34

Tíminn - 24.08.1975, Qupperneq 34
34 TÍMINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 No 11: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, i Laugarneskirkju Anna Stefánsdóttir og Reynir Jónsson. Heimili þeirra er að Merkiteig 7,Mos- fellssveit. Barna og fjölskylduljósmyndir. No 14: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Ingibjörg Pálmadóttir og Gunnar Jóns- son Friðriksson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 44. Keflavik. No. 17: Þann 5. júli voru gefin saman i hjónaband I Bústaða- kirkju, af séra ólafi Skúlasyni, Kristrún Daviðsdóttir og Asgeir Eiriksson. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. No 12: 21. júni voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af séra óskari J. Þorlákssyni, Sigriður ólafsdóttir og Höskuldur Einarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 172. Stud. Guðmundar. Einholti. No 15: Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni. Kristin Sveinbjörnsdóttir og Kristján A. Bjamason. Heimili þeirra er að Hrauntungu 58. Kópa- vogi. Studio Guðmundar Einholti. No. 18: Föstudaginn 14. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni I Neskirkju, Helga Þor- kelsdóttir og Páll Þorgeirsson. Heimili ungu hjónanna er að Oddagötu 2, Ak. No 16: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Garðari Þorsteinsson, Asthildur Flygering og Friðrik Garðars- son.Heimiliþeirra verðuraðMiðvangi 12, Hafnarfirði. No. 19: Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Hallgrims- kirkju af séra Karli Sigurbjörnssyni, Salome Jóna Þór- arinsdóttir og Benedikt Viggósson. Barna og fjöl- skyldumyndir. No 13: Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Hjördis Arnadóttir og Jóhannes Kjartansson. Heimili þeirra er að Hátúni 10, Keflavlk. S||! fiKa I ... Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.