Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 24. ágúst 1975 TÍMINN 25 heillar” eftir Enid Blyton i þýðingu Sigurðar Gunnars- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Loewenguth-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 121 i e-moll eftir Gabriel Fauré / Glifford Curzon og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2eftir Alan Rawsthorne. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,i Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Orn Eiðsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Hans Martin Linde og Hátiða- hljómsveitin i Luzerne leika Flautukonsert i e-moll eftir Robert Woodcock, Rudolf Baumgartner stjórnar. Wil- helm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Schumann. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Beethoven, herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Tharles Pickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hannes Pálsson frá Undir- felli talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Starfsemi heilans Út- varpsfyrirlestrar eftir Mog- ens Fog. Hjörtur Halldórs- son les þýðingu sina (2). 20.55 Frá tónlistarhátíðinni i Bergen i sumar Aaron Ro- sand og Robert Levin leika á fiðlu og pianó. a. Sónata i G-dúr og „Tzigane” eftir Ravel. b. Nocturna eftir Chopin. c. Spænskur dans eftir Sarasate. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ckki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Ingólfur Daviðsson grasafræðingur ræðir um jurtasjúkdóma. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 24. ágúst 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. býðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Bresk fram- haldsmynd. 3. þáttur. Tatarinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Úr ýmsum áttum.. Ahugafólk um leik og söng skemmtir i sjónvarpssal. Meðal gesta eru fimm- menningarnir Gammar frá Akureyri, Kolbrún Svein- björnsdóttir úr Grindavik, hljómsveitin Árblik úr Hafnarfirði, Pétur Jónasson úr Garðahreppi, örvar Krstjánsson frá Akureyri og Smári Ragnarsson og Sæmi og Didda úr Reykjavik. Kynnir Baldur Hólm- geirsson. Umsjónarmaður Tage Ammendrupþ 21.05 Rifinn upp með rótum (En plats pa jorden) Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á sogu eftír Áarne Levasalmis. Leikstjóri Mauno Hyvönen. Aðalhlut- verk Martti Pennanen, Anja Pohjola, Vesa Makela og Kaarina Pennanen. Þýð- andi Kristin Mantyla. Leik- urinn greinir frá rosknum smábónda og fjölskyldu hans. (Nordvision- Finnska sjónvarpið) 22.40 Að kvöldi dagsSr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hug- vekju. Mánudagur 25. ágúst' 20.00 Fréttir og veður 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 41. þáttur. Valt er veraldar- gengið. Efni 40. þáttar: James er beðinn að sækja tefarm til Kina og flýta sér sem mest hann má. Að launum á hann að fá fram- tiðarsamning um teflutn- inga, ef vel tekst til, og samskonar tilboð fær keppi- nautur hans, Daniel Fogarty. Með i ferðinni eru Leonora Biddulph og roskin frænka hennar. Þessir far- þegar eru James ekki að skapi, enda var ætlun hans að bjóða Caroline með i ferðina. Hann skiptir þó um skoðun þegar frá liður og fær loks mesta dálæti á stúlkunni. Ferðin gengur vel, en Fogarty hefur þó reynst snarari i snúningum. Hann beitir brögðum og kemur sinum farmi fyrr á leiðarenda með þvi að not- færa sér járnbrautarferðir. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá ibróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Gömul hús i hættu. Þýsk fræðslumynd um nýtingu gamalla húsa og verndun og viðhald gamaldags borgar- hverfa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok Þórdís Tryggvadóttir að Hallveigarstöðum 1 g’ær opnaði Þórdis Tryggvad. málverkasýningu að Hallveigar- stöðum við Túngötu. Þetta er 5. einkasýning Þórdisar, en hún hef- ur einnig átt myndir á samsýn- ingum hér heima og erlendis. Þórdís hefur um margra ára skeið myndskreytt bækur, teikn- að og málað úr þjóðsögum fyrir jólakort o.fl. Undanfarin ár hefur Þórdls dvalizt erlendis, en verið jafnframt hér heima öðru hvoru. A sýningu hennar að þessu sinni eru oliumálverk, teikningar og saumaðar veggmyndir. Sýningin er opin kl. 2-10 daglega til 31. ágúst. Ný skoðanakönnun Nú-tímans: 1 spurningar __í ágúst_ ATKVÆÐASEÐILL 1. Hvaða (listamann — hljómsveit), sem fram hefur komið i popptónlistinni á siðastliðnum fimm árum (frá 1970) telur þú athyglisverð- asta (n)? svar:................................. 2. Hvaða íslenzk (ur) (listamaður)— hljóm- sveit telur þú að eigi mest skilið að verða fræg (ur) utan íslands? svar: ................................ 3. Hvaða hljómsveit er að þinum dómi bezt á íslandi i dag? svar: ................................ 4. Hvaða hljómsveit er að þinum dómi efnileg- ust (bjartasta vonin) á íslandi i dag? svar: ................................ 5. Ef þú ættir að nefna beztu LP-plötu allra tíma, — hvaða plötu myndir þú nefna? svar: ................................ 6. Hvaða lag Bitlanna fellur þér bezt? svar: ................................ 7. Hvern af Bitlunum (John, Paul, George, Ringo) telur þú merkastan frá tónlistarlegu stjónarmiði, — eftir að Bitlarnir hættu? svar: ................................ 8. Ritdeilur hafa verið i Nú-timanum um það, m.a. hvor hljómsveitin sé betri, Led Zeppe- lin eða Cream. Hvora hljómsveitina telur þú vera betri? svar: ................................ 9. Tvö lönd hafa áunnið sér nafnbótina stór- veldi i popptónlistinni, — Bretland og Banda- rikin, og hafa menn löngum deilt um það, hvort landið eigi að teljast meira stórveldi. Hvort myndir þú nefna Bretland eða Banda- rikin? svar: ................................ 10. Hver er lélegasta hljómsveit, sem þú hefur heyrt i? svar: ................................ Skilafrestur i þessari ágúst-skoðanakönnun Nú-tímans er til 31. ágúst. Klippið atkvæða- seðilinn út og sendið til Nú-timans. Utan- áskriftin er: Nú-timinn, Edduhúsinu v/Lindar- götu, Reykjavik. ATH. t spurningum 1, 5 og 10 er bæði átt við það sem islenzkt er og erlent. Nafn ......................... ._....... Heimilisfang............................ Tímiiui er 1 peningar í AugÍýsicT í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.