Tíminn - 24.08.1975, Síða 3
Sunnudagur 24. ágúst 1975
ItMINN
3
Óvenju miklar sveiflur í innritunarhlutföllum
H.í.
Gsal-ReykjavikTiminn birti ekki
alls fyrir löngu spá um nemenda-
fjölda Háskóla Islands árin 1975-
1980, og var sú spá byggð á
tilfærslu stúdenta frá 1. desember
1973 til 1. desember 1974. Nú hefur
þessi spá verið endurbætt að
hluta vegna þess að i þeim tilvik-
um sem um er að ræða mjög fáa
nemendur eða þá nýjar náms-
brautir, er ljóst að tiltekið ár get-
ur gefið óraunhæfa mynd — og
segirDr. Oddur Benediktsson, að
svo virðist hafa verið i'yrir náms-
braut i þjóðfélagsfræðum, i
guðfræðideild og lyfjadeild, en
Dr. Oddur hefur unnið að þessum
spám.
Samkvæmt endurbættu spánni.
er þvi gert ráð fyrir að stúdenta-
fjöldi H.l. 1970-1980 i desember ár
hvert verði eftirfarandi i áður-
nefndum deildum.
Spá Spá Spá Spá Spá Spá
Deild 1975 1976 1977 1978 1979 1980
Gu 59 65 68 72 76 76
Lyf 62 57 57 57 57 57
Þjóð 55 50 52 53 53 54
Miðað við brautskráningu litur spáin þannig út:
Spá Spá Spá Spá Spá Spá
Deild 1975 1976 1977 19 7 8 1979 1980
Gu 3 4 7 6 7 7
Lyf 0 15 10 10 10 10
Þjóð 25 15 7 8 9 9
skólann. Af þeim hafi 235 eða 28%
skráð sig til náms i heimspeki-
deild og einnig 235 eða 28% i
verkfræði og raunvisindadeild.
Um sama leyti i fyrra voru
komnar alls 807 innritanir og
þar af hefðu 290 eða 36% skráð sig
i heimspekideild, en 186 eða 23% i
verkfræði- og raunvisindadeild
— Hér er um að ræða óvenju
miklar sveiflur i innritunarhlut-
föllum. Hlutfallsleg skipting
nemenda á aðrar deildir hefur
ekki raskazt að marki, segir dr.
Oddur — Ofangreind breyting á
innritunarhlutföllum breyta að
sjálfsögðu nemendafjölda i þess-
um deildum frá þvi, sem spáin
segir til um, þar sem hún byggist
á innritunarhlutföllunum 1974
óbreyttum. En á þessu stigi
málsins verður ekki frekar að
gert til að leiðbeina spána, sagði
dr. Oddur að lokum.
Dr. Oddur Benediktsson segir i
greinarstúi i, sem hann hefur
látið fylgja með þessari endur-
bættu spá, að frá þvi að
nyinnri.tun hófst i sumar hafi nú
innritazt 840 stúdentar við Há-
Átta bæir úr
vegasambandi
BH-Reykjavik.— Fyrir rúmu ári
bilaði tréræsi á vegi, sem er af-
leggjari af Kleifarheiðarvegi i
Barðastrandarhreppi. Við þenn-
an veg eru átta bæir, og nú er ver-
ið að byggja þarna fiskverkunar-
hús og vélaverkstæði. í stað þess
að huga að viðgerðum á ræsinu,
hefur vegaverkstjórinn á Pat-
reksfirði tekið þá ákvörðun að
banna umferð um veginn farar-
tækjum með meiri öxulþunga en 5
tonn, — og mun hafa látið þau orð
falla að það yrði ekkert hugað að
þessu fyrr en seint i haust!
Þannig komst Kristján Péturs-
son, bóndi, Skriðnafelli á Barða-
strönd, að orði við Timánn i gær,
Ekki formleg
vígsla
1 blaðinu i gær var sagt frá þvi, að
nýja Framheimilið yrði vigt i
dag. Það er ekki rétt. Formleg
vfgsla hússins fer ekki fram fyrr
en i næsta mánuði, og mun
borgarstjórinn i Reykjavfk þá
vigja húsið. Hins vegar verður
húsið til sýnis fyrir Frammara og
aðra velunnara i dag.
er hann lýsti „skeytingarieysi
vegagerðarinnar gagnvart fólki
þvi, sem þarna býr i Barða-
strandarhreppi”.
— Já, hvað eigum við að gera
við mjólkina? Hella henni niður
eða flytja hana á dráttarvélum
upp að vegamótum, sem er bann-
að skv. lögum? Annars hefur
þessum afleggjara verið sýnt
furðulegt tómlæti. Hann hefur
aldrei verið skafinn i sumar,
fremur en Kleifarheiðarvegur
yfirleitt, sagði Kristján Péturs-
son. Ég hef séð heflana keyra að-
gerðarlausa um veginn, án þess
að taka niður, og var þó ekki van-
þörf á. Snjómoksturinndfyrravet-
ur og vor var með fádæmum.
Þegar eftir voru þrir litlir skaflar
á Kleifarheiðarvegi, fórum við
fram á að fá vegagerðina til að
ryðja veginn, en það var ekki við
það komandi. Mjólkurstöðin á
Patreksfirði bauðst til að standa
undirkostnaðinum, ef vegagerðin
lánaði tækin, en það kom heldur
ekki til mála.
Á morgun, mánudaginn 25.
ágúst, verður hin umdeilda
heimildarmynd ,,ERN
EFTIR ALDRI" (27. min.
,16 mm. litmynd) eftir
Magnús Jónsson f rumsýnd
i Laugarásbíói. I myndinni
er f jallað um spurninguna:
Hvað sameinar þjóðina?
M.a. svara þessari spurn-
ingu þau: Eyvindur Er-
lendsson, Jón Böðvarsson,
Þóra Friðriksdóttir, Krist-
björg Kjeld og Sigurður A.
Magnússon. Þá flytur
Bryndís Schram hagfræði-
legan fróðieik og Böðvar
Guðmundsson syngur einn
af sínum alræmdu söngv-
um.
Myndin verður sýnd á
klukkutímafresti, kl. 4, 5,
6, 7, 8, 9, 10 og 11 í Laugar-
ásbíói.
AÐEINS ÞENNAN EINA
DAG.
Gleymid okkur
einusinni- ,
og hid gleymiö
því aldrei l
lHminn
er
peningar
Stórkostleg útsala hefst í
fyrramdlið d tveimur hæðum
í HERRADEILD:
herraföt
stakir jakkar
skyrtur
- peysur
denimsett
ÚR DÖAAU- OG BARNAFATADEILD:
kvenkjólar
pils
peysur
blússur
buxur
barnafatnaður
í SKÓDEILD:
herraskór
kvenskór
barnaskór
inniskór
strigaskór
stígvél
ÁKLÆÐABÚTAR — NIGHT AND DAY SÆNGURVERABÚTAR
Islenzkar og erlendar úrvalsvörur
Á LÁGU VERÐI
c^Austurstræti